Morgunblaðið - 26.11.1998, Blaðsíða 72
72 FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
I
i
i
i
Hagatorgi, simi 530 1919
Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
VETRARVINDAR
KVIKMYNDAHÁTÍÐ HÁSKÓLABÍÓS OG REGNBOGANS
j MEDIA |
26. nóv.-2. des
Wm tal -'SamsS&W&R*
Baðhúsið (Hamam - il baano turco)
Leikstjóri: Ferzban Ozpetek. Aðalhlutverk: Átessandro Gassman.
Sýnd kl. 7 og 9.
A Smile Uke Yours er smellin gamanmynd. Lauren Holly og Greg Kinear leika ung
hjón sem eiga allt nema barn. Nú þurfa þau sérfræði aðstoð til að koma þungun
af stað. þegar maður er að reyna búa til barn er ekki gott að hafo mikið af fólki
i kringum sig. Aðalhlutverk: Lauren Holly og Greg Kinear (As good as it gets)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. bbogital
parEntTRÁP
r foreldraGILDRAN
Sýnd kl. 4.40, 7 og 9.20.
A PERFECT MURDER
★ ★ ★ OHT R.is 2
★ ★ ★ MHL
Sýndkl. 5og7. ísltal.
Sýndkl. 5,7,9og11.
TAXI eftir LUC BESSON FRUMSÝND FÖSTUDAG
www.samfilm.is
greg kinnear lauren holly
★ ★
r • i
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
STRB.PU
KVOLD
UriÐTR LOTTERÍ
owr. Rés 2
BREIMDA BLETHYN
[Secnets and Lies]
JULIE WALTERS
(Educating Rita)
Sýnd kl. 5 og 11.
MAURAR
★ ★ ★ 1/2Kvikmyndir.is
★ ★★1/2BYLGJAN
★ ★★ ÓHT Rás2
★ ★★ Al MBL
★★★ HK DV
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Morgunblaðið/Arnaldur
N3S
Maraþon-
meistarar
HITT HÚSIÐ og Hans Petersen
héldu nýlega Unglist ‘98 ljós-
myndamaraþon sem fjörutíu og
eitt ungmenni víða af landinu
' tóku þátt í. Keppendur lögðu af
stað í Ijósmyndaleiðangur með
filmu í vélinni og tólf þemu til að
vinna út frá.
Ekki er að spyrja að því þegar
ungmenni þjóðarinnar taka sig
til og láta hugmyndaflugið ráða
að útkoman verður bæði skraut-
leg og skemmtilega hnyttin.
Dómnefndina skipuðu Marisa
Arason frá Ljósmyndasafni
Reykjavíkur, Ásdís Ásgeirsdótt-
ir frá Morgunblaðinu, Guðrún
Eyjólfsdóttir fyrir hönd Hans
Petersen og Markús H. Guð-
mundsson frá Hinu húsinu. Þau
fengu í hendurnar hundruð
mynda en máttu aðeins veita
fimmtán verðlaun. Þar
af voru tólf
fyrir
bestu þemamynd í hverjum
flokki, ein verðlaun fyrir frum-
legustu myndina og aðalverð-
launin voru fyrir bestu myndina
og bestu myndaröðina í heild
sinni.
Framtíð í fréttum
í ár hlaut Lárus Páll Birgis-
son bæði verðlaun fyrir bestu
mynda-röðina og bestu myndina
Töff, en þau voru Canon IXUS
myndavél og kíkir frá Hans Pet-
ersen.
Hann segir verðlaunin ekki hafa
komið sér á óvart, þar sem hann
hafi átt bestu myndina í fyrra og
bestu filmuna í hittifyrra í þess-
ari sömu keppni.
Lárus Páll er 24ra ára og
vinnur í Vatnaskógi við að líta
eftir fermingarbörnum sem
koma þangað á dagsnámskeið.
- Stefnirðu á að mynda ferming-
arbörn í framtíðinni?
„Nei, ég geri nú ekki ráð
fyrir því. Ef ég legg ljósmyndun-
ina fyrir mig þá verður það
t fréttaljósmyndun. Er nokkurt
starf laust á Morgunblaðinu?“
1. LÁRUS Páll var ánægður
með verðlaunin.
2. TÖFF var þema verðlauna-
myudarinnar eftir Lárus Pál.
13. FRUMLEGASTA myndin
var Gremja eftir Þorlák Jóns-
son.
4. ÞETTA er útgáfa Bart Smit á
þemanu Ég og númerið mitt.
5. FNYKUR heitir þessi mynd
eftir Ósvald Sigurðsson.
6. TÁLSÝN á vel við þessa mynd
eftir Jóhamies Tryggvason.
7. VINSÆLT átti við þessi hvít-
lauksrif hans Bai-ts Smit.
8. FLATT var þema þessarar
myndai’ eftir Jóhannes
Tryggvason.
9. TOL heitii' þessi mynd eftir
Pétur Örn Eyjólfsson.
10. AXEL Hrafn Helgason á
myndina Frelsi.
11. GREMJA eftir Pétur Örn
Eyjólfsson.
12. SVALT skal það vera þjá
Axeli Hrafni Helgasyni.
13. VIRÐING eftir Arnar
Bjarnason.
14. MERGÐ heitir myndin henn-
ar Halldóru Harðardóttur.
Sýnd
kl. 5, 9 og 11. b.í.16.
1. Verðlaun
Ljósmyndamaraþon