Morgunblaðið - 26.11.1998, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 26.11.1998, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 69 FÓLK í FRÉTTUM Nr. var Lag Flytjandi 1. (1) Lords of the Boards Guano Apes 2. (5) Remote Control Beastie Boys 3. (3) Never There Cake 4. (2) What's This Life for Creed 5. (8) Slide Goo Goo Dolls 6. (6) Come to Me DMX Krew 7. (7) Pretty Fly (For a White Guy) Offspring 8. (4) Atari Ensími 9. (10) Rabbit in Your Headligths Unkle &Thom Yorke 10. (15) Fly Away Lenny Kravitz 11. (11) Viva Tin Stor 12. (9) Big Night Out Fun Lovin Criminols 13. (17) Very Important People Gus Gus 14. (21) Tropitalia Beck 15. (13) You Don't Core About Us Placebo 16. (20) Honey Moby 17. (16) Crestfallen The Smoshing Pumpkins 18. (14) Ég drukkna hér Botnleðja 19. (12) Sweetest Thing U2 20. (30) Sshnsucht Rammstein 21. (-) God is a DJ (Meltdown Mix) Faithiess 22. (24) Private Helicopter Horvey Donger 23. (-) The Everlasting Monic Street Preochers 24. (25) Cowboy '78 Wiseguys 25. (26) New Skin Incubus 26. (-) Malibu Hole 27. (-) Brjótum það sem brotnor 200.000 noglbítor 28. (19) Stuck on You Foilure 29. (-) Wildsurf Ash 30. (18) Daysleeper REM Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Djassað í 12 tónum ÞAÐ ER ekki á hverjum degi sem son tónleika í plötuversluninni 12 búðargestir fá að heyra lifandi tón- tónum á homi Grettisgötu og Bar- list á meðan þeir gera innkaupin, ónsstígs. Tónleikarnir voru haldnir en fyrir skemmstu héldu þeir fé- til að kynna nýja breiðskífu Jóels, lagar Jóel Pálsson og Hilmar Jens- Prím. Hrifinn af loðdýrum með stór augu ►HANN ER aðeins mánaðargam- all litla skinnið, gullljónsapinn sem hefur komið sér fyrir á höfði tuskuapa og gapir framan í ljós- myndarann. Apinn er nefndur Sólblómi og fæddist í dýragarðin- um í Rio de Janeiro í Brasilíu og vó aðeins 56 grömm við fæðingu. Sólblómi er fyrsti gullljónsapinn sem fæðist í dýragarði, en ólög- legar veiðar á ættingjuin lians hefur sefnt stofninum í hættu. Stjórnendur dýragarðsins segja að Sólblómi sé mjög hrifinn af loðnum tuskudýrum með stór augu. meira ÓÞEKKTARANGI körfuboltans, Dennis Rodman, reynir nú að ógilda níu daga hjónaband sitt og fyrirsætunnar Carmen Electra á þeirri forsendu að hann hafi ekki verið „með fullu ráði“ við athöfn- ina. Rodman hefur lagt fram tveggja síðna beiðni um ógildingu hjónabandsins hjá fjölskyldudóm- stól Orange County þar sem fras- ar eins og „ekki með réttu ráði“ og „svik“ koma fyrir. Það má kalla þetta hugarfars- breytingu hjá Rodman því í síð- ustu viku þegar ýjað var að ástandi körfuboltakappans við giftinguna kom yfirlýsing frá honum um að hann „elskaði Car- men og væri stoltur yfir hjóna- bandinu". Carmen Electra er þekkt fyrir leik sinn í Strandvörð- um og er núna stjórnandi MTV- þáttarins „Singled Out“. Parið var ekki að hittast í fyrsta sinn þegar gengið var upp að altarinu í Las Vegas, sem er m.a. borg hinna hraðsoðnu hjónabanda, því þau hafa verið í lauslegu sam- bandi í níu mánuði. Hvorki for- svarsmenn Electra né Rodman hafa tjáð sig um ógildingarbeiðni Rodman. DENNIS Rodman er ekki eins snjall í einkalífinu og á vellinum. Ársáskrift kostar 2.000 kr. og í kaupbæti fylgir asUr'ft"- óVb08 EÐA nárlur.i Pc Aiígclis. riL.X'. Sönn auitnablik ciskcnda urrnlM ..<1 illko >t> niirYi fiíJoi i • fyrstu Sönn augnablik elskenda y.000 **• Áskrift Og dreifing í síma 544 8070 - TöIvupOstur: leidar@centrum.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.