Morgunblaðið - 26.11.1998, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.11.1998, Blaðsíða 5
VjS / GISflH VIJAH MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 5 norðurljósum Jón Yngvi Jóhannsson / DV Sturlu saga / 'j. Thor Vilhjalmsson: Morgunþula í stráum Thor Vilhjálmsson sendir nú frá sér sína fýrstu stóru skáldsögu í nærri áratug. Þetta er örlagasaga af uppgangi og falli glæstasta höfðingja Sturlungaaldar, Sturlu Sighvatssonar. Bók sem geymir dýrkeypta visku um valdið og drambsemina, ofbeldið og kærleikann og þá hetjuhugsjón sem við höfum tekið í arf. ftc; to ***** IC TS „Morgunþula í stráum hefur alla burði til að rata að hjarta lesenda... Þetta er aðgengilegur texti sem ber bestu höfundareinkennum Thors Vilhjálmssonar glöggt vitni, stíigáfa hans og ljóðræn myndvísi haldast hér vel í hendur við spennandi sagnaþræði ofna úr fornum sögum, minningum og vitund ísiendinga.“ Soffía Auður Birgisdóttir / Morgunhlaðið ogmenmng www.mm.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 * Síðumúla 7-9 s. 510 2500 Einar Karason: Norðurljos Æsispennandi skáldsaga frá átjándu öld. Sagan af Svarti sem einsetur sér að bjarga bróður sínum en hrekst í útlegð á öræfum Islands og þaðan til Noregs og Danmerkur. Saga af óbilandi réttlætisþrá og örlögum sem enginn fær undan runnið. Ný bók eftir Einar Kárason sem á eftir að koma mörgum á óvart. „Norðurljós er dæmi um margt af því besta í sagnaskáldskap Einars Kárasonar... Kannski er hér komin bókin sem aðdáendur Einars hafa beðið eftir. Þetta er áhrifamikil og vel gerð saga.“ Mál og menning www.mm.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Síð'umúla 7-9 s. 510 2500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.