Morgunblaðið - 26.11.1998, Side 5

Morgunblaðið - 26.11.1998, Side 5
VjS / GISflH VIJAH MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 5 norðurljósum Jón Yngvi Jóhannsson / DV Sturlu saga / 'j. Thor Vilhjalmsson: Morgunþula í stráum Thor Vilhjálmsson sendir nú frá sér sína fýrstu stóru skáldsögu í nærri áratug. Þetta er örlagasaga af uppgangi og falli glæstasta höfðingja Sturlungaaldar, Sturlu Sighvatssonar. Bók sem geymir dýrkeypta visku um valdið og drambsemina, ofbeldið og kærleikann og þá hetjuhugsjón sem við höfum tekið í arf. ftc; to ***** IC TS „Morgunþula í stráum hefur alla burði til að rata að hjarta lesenda... Þetta er aðgengilegur texti sem ber bestu höfundareinkennum Thors Vilhjálmssonar glöggt vitni, stíigáfa hans og ljóðræn myndvísi haldast hér vel í hendur við spennandi sagnaþræði ofna úr fornum sögum, minningum og vitund ísiendinga.“ Soffía Auður Birgisdóttir / Morgunhlaðið ogmenmng www.mm.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 * Síðumúla 7-9 s. 510 2500 Einar Karason: Norðurljos Æsispennandi skáldsaga frá átjándu öld. Sagan af Svarti sem einsetur sér að bjarga bróður sínum en hrekst í útlegð á öræfum Islands og þaðan til Noregs og Danmerkur. Saga af óbilandi réttlætisþrá og örlögum sem enginn fær undan runnið. Ný bók eftir Einar Kárason sem á eftir að koma mörgum á óvart. „Norðurljós er dæmi um margt af því besta í sagnaskáldskap Einars Kárasonar... Kannski er hér komin bókin sem aðdáendur Einars hafa beðið eftir. Þetta er áhrifamikil og vel gerð saga.“ Mál og menning www.mm.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Síð'umúla 7-9 s. 510 2500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.