Morgunblaðið - 29.12.1998, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 29.12.1998, Qupperneq 22
- ; 22 ! ÞRIÐJTJDÁGUR 29' DEgEMBER 1998 VIÐSKIPTI y —---——-------------------------------------------------- MORGUNBLAÐÍÐ Jóhann Olafsson, framkvæmdastjóri Jökuls, vegna óvissu um samruna félagsins og SR-mjöls Ureldingarþáttur- inn ekki ástæðan JÓHANN Ólafsson framkvæmda- stjóri útgerðarfélagsins Jökuls hf. á Raufarhöfn segist ósammála Jóni Reyni Magnússyni forstjóra SR- mjöls um að þáttur úreldingar hjá Jökli í samrunaáætlunum fyrirtækj- anna sé það stór að hann hafi of mikil áhrif á verðmæti fyrirtækis- ins, jafnvel svo að samruni félag- anna verði ekki samþykktur á hlut- hafafundi SR-mjöls á morgun. „Þáttur úreldingaiTéttar á skip- um í eigu Jökuls hefur vissulega áhrif en hann er lítill í heildarpakk- anum og er jafnvel innan skekkju- marka. Eg held að ef menn telja að forsendur fyrir samruna hafi brost- ið eftir að dómur féll í kvótamálinu sé það af öðrum ástæðum en vegna úreldingarinnar, hún er það lítill þáttur. Auk þess hefur ekki komið fram ósk frá SR-mjöli til Jökuls um að endurskoða verðmat íyrirtækis- ins. Þetta er stór breyting hjá félag- inu á skömmum tíma,“ sagði Jóhann í samtali við Morgunblaðið. Veistu hvaða ástæður aðrar gætu veríð fyrir því að hluthafar SR- mjöls samþykki ekki samrunann? „Nei ég veit það ekki, ég veit bara að úreldingin getur ekki verið ástæðan.“ Miðað við núgildandi lög þarf að kaupa úreldingarrétt innanlands á móti nýjum skipum sem bætt er í flotann. Vilji maður stækka skipa- Ekki hefur komið fram ósk frá SR-mjöli til Jökuls um að endur- skoða verðmat fyrirtækisins flota sinn þarf því að kaupa skip innanlands tii að vega upp á móti því sem endurnýjað er með og er verð á hverjum rúmmetra um 30.000 krónur. Verði frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða, sem liggur fyrir Alþingi, að lögum, fellur þetta úreldingarákvæði niður og skip í eigu Jökuls sem annars hefði verið hægt að selja til úreldingar verða verðminni. Því munar tugum milljóna ef ekki er hægt að nýta skip félagsins til úreldingar á móti nýju uppsjávarveiðiskipi sem félög- in hafa þegar rætt um að kaupa. Jón Reynir Magnússon forstjóri SR-mjöls segir að óvissa hafi skap- ast með kvótadómi Hæstaréttar en frumvarpinu sem liggur fyrir Al- þingi er ætlað að bregðast við þeim dómi. Hann sagði í síðustu viku að málið væri komið á núll- punkt aftur, það væri í lausu lofti og samruninn yrði líklega ekki samþykktur á hluthafafundi SR- mjöls á morgun. Kvótaeignin verðmætari með nýjum lögum Jóhann segir að þar sem fram- varpið fjalli í stuttu máli um að allir geti keypt báta og veitt á þá, gegn því að eiga kvóta, sé kvótaeign Jök- uls aðalatriðið í samranaáætluninni og kvótinn geti hugsanlega orðið verðmætari verði frumvarpið að lögum þar sem ásókn i kvóta hljóti að aukast. Þannig verði komið til móts við þá verðmætislækkun sem yrði ef úreldingarákvæðið félli nið- ur. Spurður um afleiðingar þess ef samraninn verður ekki samþykktur á morgun sagði Jóhann að þá falli málið líklegast niður. „Það hefur farið mikill tími og orka í þetta mál og framtíðaráætlanir hafa miðast við samruna. Ef þeir hafna samran- anum þá sé ég ekki betur en málið sé búið.“ Eins og áður hefur komið fram hefur samrunaáætlun félaganna verið samþykkt af stjórnum þeirra og hafa hluthafar í Jökli einnig sam- þykkt samrunaáætlunina. Sam- þykki hluthafar SR-mjöls ekki sam- runann er Ijóst að af samrana verð- ur ekki á þessu ári, eins og stefnt hefur verið að. HELGI S. Guðmundsson, stjórnarformaður Landsbanka íslands, og Jón Sveinsson, sljórnarformaður Islenskra aðalverktaka, handsala lánasamninginn. Landsbankinn og Islenskir aðalverktakar Gengið frá tveggj a milljarða lánasamningi LANDSBANKI fslands hf. og ís- lenskir aðalverktakar hf. og dótturfélög þeirra gengu nýver- ið frá lánasamningi að fjárhæð allt að tveimur milljörðum króna. Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu var í byrjun mán- aðarins gengið frá samningi um kaup Islenskra aðalverktaka hf. á 80% hlut í Rekstrarfélaginu hf. og Regpn hf. Lánafyrirgreiðslan sem hér um ræðir er bæði til fjármögnunar þeirra kaupa og einnig til frekari viðskipta á fast- eignamarkaði, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Is- lenskum aðalverktökum. „Bæði þessi félög voru í eigu Hamla hf., dótturfélags Lands- banka íslands hf., sem mun áfram eiga 20% hlutafjár félag- anna. Stefnt er að því á næstunni að stórefla starfsemi Rekstrarfé- lagsins hf., sem nú ber nafnið Landsafl hf., á sviði fjármögnun- ar, eignar og reksturs fast- eigna,“ að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Gert er ráð fyrir að Landsafl hf. verði skráð á Verðbréfaþing íslands er fram Iíða stundir. i , P iljfíj Velgengni IBM ThinkPad fartölvanna á árinu MV sem er aö líða hefur verið með eindæmum. JH Engar aðrar fartölvur hafa fengið fleiri fartölvurnar fullkamna tengi- Æ. ag samskiptamöguleika, stóran og •'llSítSffÍ vandaðan skjá, þjált lyklaborð og hina heimsfrægu Trackpaint press-tD-select mús. Nú hjóðast ThinkPad fartölvurnar á frábæru áramótatilboði. m ■ ThinkPad 380Z örgjorvi: PII 300MHz. —------ Vinnslutninni: 32MB. HnridÍBkur: 4GÐ. Skfár: 13,3" TFT skjár. Geisladrlf og innbyggt diskettudrif. Öflugur vinnuhestur - allt innbyggt. Mest selda fartölva i heimi. Örgjorvi: PII 233MHz. Vinnsluminni: 32MB. HurAdiikur: 3,2GB. Skjár: 12,1" TFT. Geisladrif og utanáliggjandi diskettudrif. Þyngd: aðeins 2,3Bkg. Tölvan er þunn (3G mm) og þægi- leg og er þvi hinn fullkomni ferðafélagi. pentlum' Skaítahlíð 24 • Sími 569 7700 Slóð: http://www.nyherji.is .00 29.09 3U r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.