Morgunblaðið - 29.12.1998, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 29.12.1998, Qupperneq 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ >- * * + Bróðir okkar og frændi, MAGNÚS HALLDÓRSSON, sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur á jólanótt, verður jarðsunginn frá Kefla- víkurkirkju laugardaginn 2. janúar kl. 11.00. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Sjúkrahús Keflavíkur. Fanney Halldórsdóttir, Jóna Fanney Holm, Heiðbjört Halldórsdóttir, Jón Anton Holm, Svanlaug Halldórsdóttir, Kristín Ingunn Holm. + Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, VALUR SIGURBJARNARSON, vistheimilinu Víðinesi, áður Skúlagötu 68, Reykjavík, lést á Landspítalanum mánudaginn 21. desember sl. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6. janúar nk. kl. 13.30. Sigurbjörg Valsdóttir, Halldór Bjarnarson, Katrín Valsdóttir, Þóroddur Árnason, Þorvaldur Valsson, Janína Laskowska, Rúnar Valsson, Inga Sonja Eggertsdóttir, Aðalheiður Valsdóttir, Agnar Hávarðsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ELÍAS ÞORKELSSON frá Nýjabæ í Meðallandi, sem lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Þorláksmessu, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 30. desember kl. 10.30. Þórhildur Elíasdóttir, Konráð Ingi Torfason, Inga Elíasdóttir, Gunnar Jóhannsson, Eyþór Elíasson, Eygló Pála Sigurvinsdóttir, Árni Jón Elíasson, Lára Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + BOGI ÞORSTEINSSON fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, Hjallavegi 7, Njarðvík, verður jarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju dag, þriðjudaginn 29. desember, kl. 14.00. Aðstandendur. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, INGIMAR INGIMARSSON, Tjaldanesi 1, Garðabæ, verður jarðsunginn í dag, þriðjudaginn 29. desember frá Vídalínskirkju, Garðabæ, kl. 13.30. Sólveig Geirsdóttir, Ingimar Örn Ingimarsson, Ella K. Karlsdóttir, Geir Ingimarsson, Una Hannesdóttir, Auður Ingimarsdóttir, Ómar Hafsteinsson og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför GÍSLA BJARNASONAR, Grænuvöllum 1, Selfossi. Benedikta G. Waage, Hallur Árnason, Gísli Jóhann Hallsson, Elín B. Ásbjörnsdóttir, Þorvaldur Friðrik Hallsson, Anna Guðrún Hallsdóttir. + Móðir okkar, tengdamóðir og amma, HALLDÓRA SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR frá Stökkum, Rauðasandi, Stigahlíð 20, Reykjavík, verður jarðsungin frá Háteigskirkju miðviku- daginn 30. desember kl. 13.30. Guðrún Jónsdóttir, Sigmundur B. Guðmundsson, Pétur Jónsson, Sveinbjörg Pétursdóttir, barnabörn og langömmubörn. + Útför móður okkar, JÓHÖNNU BJÖRNSDÓTTUR, Ytra-Fjalli, fer fram frá Neskirkju í Aðaldal miðvikudaginn 30. desember og hefst athöfnin kl. 14.00. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Indriði Ketilsson, ívar Ketilsson. + Hjartkær eiginmaður minn, SIGURBERGUR MAGNÚSSON frá Steinum, Baugstjörn 22, Selfossi, verður jarðsunginn frá Eyvindarhólakirkju, Austur-Eyjafjöllum, laugardaginn 2. janúar kl. 14.00 Ferð á vegum Austurleiða frá B.S.l’ kl. 11.00 og frá Selfossi kl. 12.00. Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á Sjúkrahús Suðurlands. Fyrir hönd aðstandenda. Elín Sigurjónsdóttir. + Sendum öllum innilegar þakkir, er sýndu okkur hlýhug og samúð vegna andláts og útfarar eiginmanns míns, föður okkar og tengda- föður, SIGHVATAR BJARNASONAR fyrrv. aðalféhirðis, Háaleitisbraut 54, Reykajvík. Elín J. Kristín Lynch, Bjarni Sighvatsson, Viktor Sighvatsson, Ásgeir Sighvatsson, Elín Sighvatsdóttir. Ágústsdóttir, Charles T. Lynch, Auróra G. Friðriksdóttir, Jóna Margrét Jónsdóttir, Hilda Torres, + Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim sem sýnt hafa okkur samúð, stuðning og hlýhug við fráfall og útför eiginmanns, sonar, föður, tengdaföður, afa okkar og bróður, JÓNS HEIÐARS AUSTFJÖRÐ, Lyngholti 12, Akureyri. Guð gefi ykkur farsæld á nýju ári. Jóhanna B. Austjörð. + Þökkum af alhug öllum þeim, sem sýnt hafa okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, SIGURÐAR FINNBOGASONAR, Sunnuholti 6, ísafirði. Signý B. Rósantsdóttir, Ólafur R. Sigurðsson, Gísla Björg Einarsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir, Sigþór Sigurðsson, Hafrún Huld Ólafsdóttir. Kveðja frá körfuknatt- leiksdeild UMFN I Ljónagryfjunni, eins og heima- völlur UMFN er oftast kallaður, er nú auður stóll. í raun er þetta ekk- ert venjulegur stóll. Þetta er heið- urssæti, sem einstakur heiðursmað- ur hefur setið í, nánast sérhvem heimaleik meistaraflokks karla frá því Iþróttamiðstöðin í Njarðvík var vígð. Sum íþróttafélög eru ríkari en önnur í veraldlegum skilningi, en sum eiga annars konar auð, mannauð. UMFN hefur verið lánsamt í gegnum árin að eiga slíkan mannauð og að öðmm ólöstuðum var Bogi Þor- steinsson gimsteinninn okkar. Hvers „virði“ er svona gimsteinn? Þessari spmmingu verður aldi-ei svarað, en það þekkja þeir sem starfa innan íþróttahreyfingarinnai- að þegar ein- staklingm- eins og Bogi er tilbúinn að starfa af lífi og sál og gefa af sér en krefst einskis í staðinn, er allt starfið svo skemmtilegt og íþróttaandinn svo lifandi. Persónuleiki Boga og framkoma hafði líka jákvæð áhrif á körfuknattleiksíþróttina. Um leið og fólk kynntist Boga og brennandi áhuga hans á þessari íþrótt, jókst um leið vii'ðing þess fyrir honum og íþróttinni. Þannig varð til samasem- merki milli Boga og körfuboita og það er sá gimsteinn sem íslenskii- körfuboltaiðkendur munu varðveita um ókomna tíð. Bogi hefur stundum verið kallaður faðir körfuboltans á Islandi. Eflaust eru mai’gir aðrir sem vilja eiga þessa nafngift og víst er að Bogi kynnti ekki fyrstur manna þessa íþrótt hér á landi. En þeir eru ekki margir sem tóku slíku ástfóstri við þessa íþrótt, að hægt er að líkja við fóðurást. Með það í huga getur ekki nokkur maður efast um að þessa nafngift á enginn annar en Bogi Þorsteinsson. Körfu- boltinn var reyndar ekki eina íþrótt- in sem hann heillaðist af. Hann tók að sér formennsku í Ungmennafé- lagi Njarðvíkur og þá kom enn betur í ljós en áður, að hann hafði til að bera gríðarlega forystu- og mála- miðlunarhæfileika. Engin deild innan UMFN gat kvartað yfir því að hann hugsaði meira um eina deildina en aðra. Hann var mættur hjá þeim öllum. í keppni yngri flokka, á uppskeruhá- tíðir og á deildafundi og þau voru líka ófá skiptin sem Bogi ók íþrótta- fólki frá UMFN langar leiðir í keppni eða æfingar. Bogi var stoltur maður og stoltastur var hann af upp- gangi körfuboltans á íslandi og þá sérstaklega á Suðurnesjum. Hann var líka stoltur þegar hann sagði okkur sögur af fyrstu baráttudögun- um, fyrsta íslandsmótinu og fyrstu utanlandsferðunum með landsliðinu. „Strákar, var ég búinn að segja ykk- ur frá því þegar ég var með landslið- inu í Ameríku og við vorum kallaðh- upp í Ed Sullivan þættinum fræga“? Jú, við vorum búnir að heyra þessa sögu áðm-, en við vildum heyra hana aftur og sjá á ný glampann í augun- um á Boga, þegar hann lýsir þessu augnabliki og hermir eftir Ed Sulliv- an þegar hann kynnti kai’lalandslið íslands í körfubolta. Bogi mundi þetta allt eins og það hefði gerst í gær. Þetta var sigurstund hjá hon- um, ein af mörgum sigurstundum köi-fuboltans á íslandi. Hvernig þakkar þú svona manni? Hvernig getur eitt íþróttafélag sagt nógu stórt takk við svona fé- lagsmann eins og Boga? Minningin er svo full af þakklæti og virðingu að orð verða fátækleg. En gimsteinninn okkar geislaði svo fallega, að ljósið frá honum mun lýsa okkur veginn um ókomna tið. UMFN mun ætíð hafa eldmóðinn og ástúðina hans Boga að leiðarljósi í leik og starfi. Þannig mun minn- ingin um hann lifa með okkur öllum. Þannig kenndi hann okkur að meta lífið og leikinn. Guð blessi þig, Bogi. Takk fyrir samfylgdina. Hvíl þú í friði. Stjórn og leikmenn körfuknattleiksdeildar Ungmennafélags Njarðvíkur. • Fleirí minningargreinur uni Boga Þorsteinsson bíða birtingar og munu birtast í blaðinu næstu daga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.