Morgunblaðið - 29.12.1998, Síða 64

Morgunblaðið - 29.12.1998, Síða 64
^|64 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 MORGUNBLADIÐ Byggðu ákvörðun þína á réttum upplýsingum! Hlutabréfasj óðurinn hf. Margrét Sveinsdóttir, forstöðumaður Einstaklingsþjónustu VÍB. • 11,2% raunávöxtun á ári sl. 10 ár. • Góð eignadreifing. • Sta'rsti hlutabréfasjóður landsins (5 ma.kr.). • Lægsti rekstrarkostnaður sem vitað er um meðal sambærilegra sjóða (0,7%). • Um 8.000 hluthafar. • 62.345 kr. skattfrádráttur fyrir hjón in.v. 266.667 kr. kaup. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Kirkjusandi • Sími 560 89 00 Veffang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is FRÉTTIR 62.345 kr. skattírádráttur íyrir hjón m.v. 266.667 kr. kaup SKAGFJÖRÐSSKÁLI Ferðafélagsins í Þórsmörk. Ferðafélag íslands Yfír 540 tonn af matvælum til Rússlands RAUÐI kross íslands og ríkis- stjórnin verja samtals um 32 millj- ónum króna í neyðaraðstoð til þurf- andi í Rússlandi. Hlutur ríkis- stjórnarinnar er 14 milljónir og er einkum um að ræða matvæli, fatn- að en einnig beinan fjárhagsstuðn- ing. Send verða 520 tonn af frystri loðnu og 22 tonn af síld og verða matvælin send í janúar. AJþjóða Rauði krossinn mun sjá um dreif- ingu matvælanna í Pétursborg og nágrenni og til sjúkrastofnana og munaðarleysingjaheimila í Moskvu. Þegar hafa verið send um 15 tonn af vetrarfatnaði til Moskvu. I frétt frá Rauða krossi Islands segir að mikil neyð blasi nú við í Rússlandi og talið sé að um 30 milljónir manna búi þar við sára fá- tækt. Barnmargar fjölskyldur, elli- lífeyrisþegar, fatlaðir og fólk sem dvelst á stofnunum hins opinbera býr við mestu neyðina og er gert ráð fyrir að dreifa matvælunum og fatnaði meðal þessara hópa sér- staklega. Jólahraðskák- mót TR 1998 JÓLAHRAÐSKÁKMÓT TR hefst þriðjudaginn 29. desember með undanrásum og lýkur 30. desember með úrslitakeppni samkvæmt venju. Taflið hefst kl. 20 báða dag- ana. Þátttökugjöld eru 500 kr. fyrir félagsmenn 16 ára og eldri (700 kr. fyrir utanfélagsmenn) og 300 kr. fyrir 15 ára og yngri (500 kr. fyrir utanfélagsmenn). Veittir verða verðlaunagripir fyrir þrjú efstu sætin. Blysför í Elliðaárdal og áramótaferð í Þórsmörk FERÐAFÉLAG íslands kveður ferðaárið á veglegan hátt, annars vegar með blysför um Elliðaárdal í dag, þriðjudaginn 29. desember og svo með árlegri áramótaferð í Þórs- mörk. Dvalið verður í Skagfjörðsskála í Langadal og þar verður fjölbreytt dagskrá og er enn hægt að fá miða á skrifstofunni í Mörkinni 6. Farar- stjórar eru Finnur P. Fróðason og Guðný Helga Guðmundsdóttir. Brottför er á miðvikudagsmorgun- inn kl. 8 frá BSÍ, austanmegin. Blysförin hefst kl. 18 við hús Ferðafélags Islands, Mörkinni 6, en hálftíma fyrir brottfór verða seld blys á 300 kr. en þátttökugjald er annars ekkert. Aður en blysförín hefst mun Skátakórinn syngja nokkur jólalög. Gengið verður frá Mörkinni um Sogamýri og yfir göngubrúna á Miklubraut sem leið liggur hjá Fákshúsunum inn í El- liðaárdal. Þaðan verður haldið um Elliðaárhólma að Geirsnefí en kl. 19.30 verður flugeldasýning Hjálp- arsveita skáta í Reykjavík. Að sýn- ingu lokinni verður gengið til baka að húsi Ferðafélagsins. Fyrsta dagsferð í byrjun næsta árs er nýársferð að Básendum en farið verður á stórstraumsfjöru sunnudaginn 3. janúar kl. 11 í til- efni þess að 200 ár eru liðin frá Básendaflóðinu er var 9. janúar 1798. Rauði kross íslands og ríkið saman í neyðaraðstoð Þú getur keypt bréf í sjóðnum á vef VÍB (www.vib.is), hjáVlB á Kirkjusandi, í útibúum (slandsbanka og síma- few þjónustu í síma 575 7575.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.