Morgunblaðið - 29.12.1998, Síða 65

Morgunblaðið - 29.12.1998, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 65 Þann 1. janúar taka gildi ný lög sem gefa launþegum tækifæri til að leggja 2,2% af óskattlögðum launum inn á lífeyrissöfnunarreikning. Nú býðst þér því tækifæri á hagkvæmum sparnaði sem leggur hornstein að rýmri fjárhag á þínum efri árum. Greið leið að góðum lífeyri íslandsbanki og VÍB bjóða einfaldar og þægilegar leiðir sem skila traustri ávöxtun er byggist á mikilli reynslu og þekkingu fyrirtækjanna á fjármálamarkaði. Lífeyrisreikningur íslandsbanka er verðtryggóur, bundinn innlánsreikningur þar sem saman fer lágmarksáhætta og góð ávöxtun. Miðað er við að ávöxtun reikningsins verði ávallt sambærileg við það sem best gerist á sambærilegum reikningum á hverjum tíma. ALVÍB er séreignarlífeyrissjóður hjá VÍB með 8,5% raunávöxtun á árinu 1998 (að jafnaði 7,9% á ári frá stofnun árið 1990). Hann er fjölmennasti séreignar- lífeyrissjóður landsins með yfir 6.500 sjóðfélaga og sá eini sem býður sjóðfélögum að skoða inneign og innborganir á vefnum. Með ALVÍB getur þú valið á milli þriggja verðbréfasafna eftir því hversu mikla áhættu þú vilt taka, eða eftir aldri. Að auki getur þú valið að leggja hluta sparnaðar þíns á Lífeyrisreikning íslandsbanka og hluta á ALVÍB í þeim hlutföllum sem þú óskar. Hvar þú safnar lífeyrinum er ekki ævibindandi ákvörðun. Þú hefur möguleika á aó breyta skiptingu lífeyrisins á milli sparnaðarforma þér að kostnaðarlausu. í stuttu máli Nú gefst þér á einfaldan og hagkvæman hátt tækifæri til að leggja fyrir litla upphæð af mánaðarlaununum þínum. Þannig safnar þú þér upp sjóði sem hækkar eftirlaunin þín eða gefur þér tækifæri á að hætta fyrr að vinna án þess að skerða þín lögbundnu eftirlaun. Hafir þú áhuga á auknu fjárhagslegu öryggi á efri árum, hafðu þá samband við ráðgjafa VÍB (sími 560 8900), þjónustufulltrúa í næsta útibúi íslandsbanka eða símaþjónustu íslandsbanka 5 75 75 75. ALVÍB og Lífeyrisreikningur íslandsbanka Greið leið að góðum lífeyri! í kjölfar breytinga á lögum um lífeyrissparnað bjóða íslandsbanki og VÍB nýjar leiðir í lífeyrismálum! VÍB ÍSLANDSBANKI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.