Morgunblaðið - 29.12.1998, Side 67

Morgunblaðið - 29.12.1998, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Arnór Sigurvegararnir í minningarmótinu um Hörð Þórðarson. Talið frá vinstri: Asmundur Pálsson, Jakob Krist- insson, Rúnar Magnússon, Steinunn Þórðardóttir, en hún afhenti verðlaunin, Ragnar Magnússon, Hermann Friðriksson og Isak Orn Sigurðsson. Ragnar og Rúnar Magnús- synir unnu Jólamótið BRIÐS B r i d s h ö 11 i n 1» i) n g 1 a b a k k a MINNINGARMÓTIÐ UM HÖRÐ ÞÓRÐARSON 27. desember - 136 þátttakendur BRÆÐURNIR Ragnai- og Rún- ar Magnússynir sigruðu með nokkrum yfírburðum í minningar- mótinu um Hörð Þórðarson sem Bridsfélag Reykjavíkur og SPRON héldu sl. sunnudag. Bræð- urnir tóku forystuna strax í fjórðu umferð, en spilaðar voru 11 um- ferðir og fjögur spil milli para, og héldu henni til loka móts og áttu um 80 plússtig til góða þegar mót- inu lauk. Góð þátttaka var í mótinu eða 68 pör og keppnin um efstu sætin mikil ef undan er skilið fyrsta sæt- ið. Öðra sætinu náðu ísak Örn Sig- urðsson og Hermann Friðriksson eftir góða skor í síðustu umferðinni en segja má að Hermann sé sá spil- ari, sem skotist hefír upp meistasrastigann nú í haust, en hann varð Reykjavíkurmeistari á dögunum með Gylfa Baldurssyni. Lokastaðan í mótinu: Ragnar Magnússon - Rúnar Magnússon 337 ísak Örn Sigurðss. - Hermann Friðrikss. 269 Jakob Kristinss. - Ásmundur Pálsson 222 Ljósbrá Baldursdóttir - Einar Jónsson 214 Sigfús Þórðarson - Gunnar Þórðarson 191 Bragi Hauksson - Sigtryggur Sigurðss. 186 Eggert Bergsson - Torfl Asgeirsson 167 Jón Hjaltason - Steinberg Ríkarðsson 156 Keppnisstjóri og reiknimeistari var Sveinn R. Eiríksson og um verðlaunaafhendinguna sáu Sig- urður B. Þorsteinsson formaður Bridsfélagsins og Steinunn Þórðar- dóttir, en hún er barnabarn Harð- ar heitins. Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 22. desember var spilaður hinn árlegi konfekttví- menningur BRE. 12 pör tóku þátt og vora spiluð þrjú spil á milli para. Vegleg verðlaun vora veitt fyrir þrjú fyi-stu sætin en úrslit urðu þessi: RagnaHreinsdóttir-SvalaVignisdóttir 184 Ámi Guðmundsson - Jóhann Þorsteinsson 179 Oddur Hannesson - Svavar Bjömsson 177 Ásgeir Metúsalemss. - Kristján Kristjáns. 173 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER1998 67 Skafkort Ny aðferð til að draga úr reykingum Að draga úr reykingum með því að fækka daglega reyktum sígarettum úr 20 stk. í 10 stk. eða skipta úr sterkum sígarettum í mildar, er oft ekki talin ákjósanleg leið, því við aðstæður sem þessar fær líkaminn ekki það magn nikótíns sem hann er vanur að fá og afleiðingin er oft sú að ómeðvitað er reykt af meiri áfergju þær sígarettur sem reyktar eru, reykurinn sogaður dýpra niður í lungun. Með þessu móti eykst inntaka líkamans af skaðlegum efnum sígarettunnar t.d. tjöru og kolmónoxíði. Svona notast skafkortið: Nota skal eitt skafkort fyrir hvern dag og gott er að geyma það t.d. hjá sígarettunum. Skafa skal einn hring á rauða fletinum í hvert skipti sem sígaretta er reykt og einn hring á græna fletinum í hvert skipti sem notað er Nicorette® í stað þess að reykja. Hver hringur á rauða fletínum jafhgildir eixmi sígarettu. Hver hringur á græna fletinum jafii- gildir einu stykld af Nicorette® tyggigúmmíi eða u.þ.b. 5 mínútna notkun á Nicorette® innsogslyfi. Nánari upplýsingar fást í: „HAGKAUP n qpLYFIABDS LYFJA Skeifunni, Mosfellsbæ Lágmúla, Setbergi og Akureyri og Hamraborg NICQRETTE Dregur úr löngun Veður og færð á Netinu mbl.is /\L.Liy\f= GITThiXSAÐ NÝTl Fljótfcbyggjii Hú ej Gífurlega stór eða mjög lítil fyrir íslenskt veðurfar Nethyl 2 110 Reykjavík mbb/HalI PVC húsin frá W.Giertsen í Noregi eru notuð víða um heim. Allt frá Svalbarða til Afríku. Húsin má fá í mörgum stærðum og eru annað hvort notuð með einfaldri PVC kiæðningu eða tvöfaldri, Þar sem rúmið á milli nýtist sem einangrun. Þau geta verið í einfaidri útfærslu eða sem mjög fullkomin hús með rafmagni og hita. iMubb/Hall PVC húsin henta vel sem stór hús fyrir tímabundnar uppákomur eins og íþróttamót eða sýningar og einnig sem varaniega staðsett hús. 'IkíJjög einfalt er að setja húsin upp og taka þau niður aftur til að setja þau upp á öðrum stað. Varanlega staðsett Rubb/Hall hús eru byggð ofan á steyptan grunn. Wlúsin eru ódýr og koma tiibúin til uppsetningar og fylgir allt með sem til þarf. Húsin þola mikinn vindstyrk og snjóþunga og PVC klæðningin er óbrennanlegt efni sem þolir alit að 35° frost og 70° hita. Sími: 510 9100 Fax: 510 9109

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.