Morgunblaðið - 29.12.1998, Page 69

Morgunblaðið - 29.12.1998, Page 69
MÖRGlJNBLÁÐIÐ ÞRIÐJUDÁGUR 29. D'ESEMBÉR 19ðS 69 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Jólagleði aldr- aðra í Kópavogi JÓLAGLEÐI aldraðra í Kópavogi verður haldin í Hjallakirkju í dag, þriðjudaginn 29. desember, kl. 14. Tveir kórar koma fram, Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi, undir stjórn Sigurðar Bragasonar og kór Jólahrað- skákmótin JÓLAHRAÐSKÁKMÓT TR hefst þriðjudaginn 29. desem- ber með undanrásum og lýkur 30. desember með úrslita- keppni samkvæmt venju. Taflið hefst kl. 20 báða dag- ana. Þátttökugjöld eru 500 kr. fyiir félagsmenn 16 ára og eldri (700 kr. fyrir utanfélags- menn) og 300 kr. fyrir 15 ára og yngri (500 kr. fyrir utanfé- lagsmenn). Veittir verða verð- launagripir fyrir þrjú efstu sætin. Jólahraðskákmót Garða- bæjar verður einnig haldið í kvöld, þriðjudaginn 29.12. 1998, í Garðaskóla í Garðabæ og hefst það kl. 20. Jólahraðskákmót Taflfélags Kópavogs fór fram annan dag jóla og varð Einar Hjalti Jensson hlutskarpastur. Grand-Rokk vð Klapparstíg gekkst fyrir öflugu hraðskák- móti á sunnudaginn var og sigraði Margeir Pétursson með 13V4 vinningi af 14 mögu- legum. Helgi Ölafsson varð annar með 13 vinninga, en Jón L. Árnason og Þröstur Þórhallsson komu næstir. Faxtæki SHARP F-1500 Faxtæki,sími, símsvari Windows prentari, skanni og tölvufax fyrir stæi%ina A4. 39 Faxtæ £%á/%á/Sjk Stgr. m/vsk .tWi" iki verb fró 19.900,- BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Félags eldri borgara í Reykjavík undir stjórn Kristínar Pjetursdótt- ur. Að auki verður upplestur og al- mennur söngur og loks kaffiveit- ingar og jólahappdrætti. Allir em hjartanlega velkomnir. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 10-14. Léttur hádegis- verður. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningalestur, altarisganga, fyi-irbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eft- ir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Veður og færð á Netinu mbl.is __ALLTAf= 6/7T//U540 /VYTT Betri nýting - meiri sparnaður Nýtt fyrirkomulag í sorphirðumálum Frá og með áramótum verður tekinn upp nýr háttur á sorphirðu Reykvíkinga. Innheimt verður sérstakt sorphiróugjaid en á móti lækka fasteignagjöld svo heildarálögur á borgarbúa hækka ekki. Upphæð sorphirðugjaldsins verður kr. 6.000 á 240 1 tunnu sem tæmd er vikulega. Mmi nýjf liámir hefer marp k©§tí í tm með §ér? Nú greiða borgarbúar aðeins fyrir þá þjónustu sem þeir nota. ✓ Hægt er að ná sparnaði með fækkun sorptunna. i/ Tunnurnar má nýta betur með hirðusamlegri umgengni. Minnka má rúmtak umbúða með því að rífa niður pappa og koma sorpinu vel fyrir í tunnunum. Dagblöð og samanbrotnar mjólkurfernur skal setja í sérstaka gáma. Munið að grjót, garðaúrgangur, bylgjupappi, spilliefni og stærri munir sem henda á, eiga ekki heima í almennum sorpílátum heldur í endurvinnslustöðvum Sorpu. m᧠§m&emámuMm Um mitt ár verður gerð tilraun með sorphirðu á 10 daga fresti í íbúðarhverfum í austurhluta borgarinnar og mun sorphirðugjald lækka í þeim hverfum í kr. 5.500,- á ári. Allar nánari upplýsingar veitir Hreinsunardeild gatnamálastjóra í síma 567 9600, fax 567 9605. Kynningarbæklingi um efnið verður dreift til borgarbúa með fyrsta álagningarseðli. Borgarstjórinn í Reykjavík, Hreinsunardeild gatnamálastjóra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.