Morgunblaðið - 29.12.1998, Síða 69

Morgunblaðið - 29.12.1998, Síða 69
MÖRGlJNBLÁÐIÐ ÞRIÐJUDÁGUR 29. D'ESEMBÉR 19ðS 69 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Jólagleði aldr- aðra í Kópavogi JÓLAGLEÐI aldraðra í Kópavogi verður haldin í Hjallakirkju í dag, þriðjudaginn 29. desember, kl. 14. Tveir kórar koma fram, Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi, undir stjórn Sigurðar Bragasonar og kór Jólahrað- skákmótin JÓLAHRAÐSKÁKMÓT TR hefst þriðjudaginn 29. desem- ber með undanrásum og lýkur 30. desember með úrslita- keppni samkvæmt venju. Taflið hefst kl. 20 báða dag- ana. Þátttökugjöld eru 500 kr. fyiir félagsmenn 16 ára og eldri (700 kr. fyrir utanfélags- menn) og 300 kr. fyrir 15 ára og yngri (500 kr. fyrir utanfé- lagsmenn). Veittir verða verð- launagripir fyrir þrjú efstu sætin. Jólahraðskákmót Garða- bæjar verður einnig haldið í kvöld, þriðjudaginn 29.12. 1998, í Garðaskóla í Garðabæ og hefst það kl. 20. Jólahraðskákmót Taflfélags Kópavogs fór fram annan dag jóla og varð Einar Hjalti Jensson hlutskarpastur. Grand-Rokk vð Klapparstíg gekkst fyrir öflugu hraðskák- móti á sunnudaginn var og sigraði Margeir Pétursson með 13V4 vinningi af 14 mögu- legum. Helgi Ölafsson varð annar með 13 vinninga, en Jón L. Árnason og Þröstur Þórhallsson komu næstir. Faxtæki SHARP F-1500 Faxtæki,sími, símsvari Windows prentari, skanni og tölvufax fyrir stæi%ina A4. 39 Faxtæ £%á/%á/Sjk Stgr. m/vsk .tWi" iki verb fró 19.900,- BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Félags eldri borgara í Reykjavík undir stjórn Kristínar Pjetursdótt- ur. Að auki verður upplestur og al- mennur söngur og loks kaffiveit- ingar og jólahappdrætti. Allir em hjartanlega velkomnir. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 10-14. Léttur hádegis- verður. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningalestur, altarisganga, fyi-irbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eft- ir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Veður og færð á Netinu mbl.is __ALLTAf= 6/7T//U540 /VYTT Betri nýting - meiri sparnaður Nýtt fyrirkomulag í sorphirðumálum Frá og með áramótum verður tekinn upp nýr háttur á sorphirðu Reykvíkinga. Innheimt verður sérstakt sorphiróugjaid en á móti lækka fasteignagjöld svo heildarálögur á borgarbúa hækka ekki. Upphæð sorphirðugjaldsins verður kr. 6.000 á 240 1 tunnu sem tæmd er vikulega. Mmi nýjf liámir hefer marp k©§tí í tm með §ér? Nú greiða borgarbúar aðeins fyrir þá þjónustu sem þeir nota. ✓ Hægt er að ná sparnaði með fækkun sorptunna. i/ Tunnurnar má nýta betur með hirðusamlegri umgengni. Minnka má rúmtak umbúða með því að rífa niður pappa og koma sorpinu vel fyrir í tunnunum. Dagblöð og samanbrotnar mjólkurfernur skal setja í sérstaka gáma. Munið að grjót, garðaúrgangur, bylgjupappi, spilliefni og stærri munir sem henda á, eiga ekki heima í almennum sorpílátum heldur í endurvinnslustöðvum Sorpu. m᧠§m&emámuMm Um mitt ár verður gerð tilraun með sorphirðu á 10 daga fresti í íbúðarhverfum í austurhluta borgarinnar og mun sorphirðugjald lækka í þeim hverfum í kr. 5.500,- á ári. Allar nánari upplýsingar veitir Hreinsunardeild gatnamálastjóra í síma 567 9600, fax 567 9605. Kynningarbæklingi um efnið verður dreift til borgarbúa með fyrsta álagningarseðli. Borgarstjórinn í Reykjavík, Hreinsunardeild gatnamálastjóra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.