Morgunblaðið - 03.01.1999, Side 14

Morgunblaðið - 03.01.1999, Side 14
14 SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ 23. GAMLÁRSHLAUP ÍR Toby Benjamin Tanser ..............31:55 Sveinn Margeirsson, UMSS ..........33:17 Burkni Helgason, ÍR ...............34:24 Martha Ernstsdóttir, ÍR ...........34:31 Pálmi Steinar Guðmundsson, ÍR ... .34:58 Arnaldur Gylfason, ÍR .............35:44 Stefán Ágúst Hafsteinsson, ÍR .....35:50 Steinar Jens Friðgeirsson, ÍR .....36:21 Sigurður Pétur Sigmundsson, Á .....36:30 Örnólfur Oddsson, ÍR ..............36:49 Ingólfur Geir Gissurarson, Á ......37:13 Smári Björn Guðmundsson, FH .......37:25 Stefán Hallgrímsson, ÍR ...........37:29 Bjartmar Birgisson, NR ............37:35 Árni Már Jónsson, FH ..............38:03 Pétur Haukur Helgason, Á ..........38:09 Ingvar Garðarsson, HSK.............38:11 Lárus Thorlacius, Á ...............38:27 Stefán Hjörleifsson, KR ...........38:46 Dagur Björn Egonsson, Sk.Flugl. .. .38:51 Bryndís Ernstsdóttir, ÍR...........38:59 Jósep Magnússon, Nfl.Rvk ..........39:31 Albert Imsland, ÍR ................39:49 Kjartan Rolf Árnason, ÍR ..........40:00 Númi Arnarson .....................40:05 Stefán Stefánsson, Fjölnir.........40:31 Valur Sigurðarson, Á ..............40:49 Sigurður Ingvarsson, HSK ..........40:50 Hjálmtýr Hafsteinsson, Nfl.Rvk.....40:54 Hrólfur Þórarinsson, Fjölnir.......41:03 Karl Jón Karlsson, Fjölnir ........41:03 Gautur Þorsteinsson, Fjölnir ......41:06 Erla Gunnarsdóttir, Fjölnir .......41:15 Helgi Ásgeirsson, Á ...............41:16 Jóhann B Kristjánsson, ÍR .........41:25 Sigurjón Sigurbjörnsson, ÍR .......41:29 Vöggur Magnússon, ÍR ..............41:31 Birgir Sveinsson, Á ............. 41:33 Jóhann Heiðar Jóhannsson, IR.......41:43 Styrmir Sigurðsson ................41:50 Bjarni H Ingibergsson, UMSB .......41:50 Magnús Þór Jónsson, Fjölnir .......41:55 Helen Ómarsdóttir, FH .............42:01 Magnús Guðmundsson, Nfl.Rvk .......42:03 Agnar Steinarsson, ÍR .............42:09 Jón Björgvin Hjartarson, Sk.Flugl .. .42:14 Grétar Þór Guðjónsson, Á ..........42:14 Jón Sigurðsson, Nfl.Rvk ...........42:29 Bjarnsteinn Þórsson ...............42:35 Halldór Guðmundsson, Á ............42:39 Geir Guðjónsson ...................42:46 Ivar Auðunn Adolfsson .............42:51 Jeff Pelletier ....................42:55 Sturla Fanndal Birkisson ..........42:57 Ólafur Haraldsson .................43:04 Þórður Guðni Sigurvinsson, UDN .. .43:05 Svanur Bragason ...................43:07 Lárus H Blöndal, Nfl.Rvk ..........43:09 Ingólfur Örn Arnarsson, Nfl.Rvk ... .43:27 Þórsteinn Ágústsson, ÍR ...........43:56 Haukur Þorsteinsson, ÍR ...........44:07 Stefán Friðgeirsson, IR ...........44:09 Sigurður Kr. Jóhannsson............44:11 Olav Ómar Kristjánsson ............44:17 Einar Gunnar Guðmundsson, KR ... .44:26 Hjörtur Ólafsson, Fjölnir .........44:29 Helgi Skúli Kjartansson, ÍR .......44:30 Jóhann Rúnar Björgvinsson, Nfl.Rvk 44:34 Steingrímur Ólafsson ..............44:44 Tryggvi Felixson ..................44:47 Einar P Guðmundsson, FH ...........44:49 Vilhjálmur M Manfreðsson ..........44:58 Eygerður Inga Hafþórsdóttir, UMFA 45:05 Bjarni Sæmundsson, Nfl.Rvk ........45:06 Karl Gústaf Kristinsson............45:08 Kristján Þorbergsson ...............45:12 Sveinbjöm Valgeir Egilsson, Sk.Flugl 45:12 Gauti Grétarsson, AGGF ............45:13 Þorsteinn Sveinn Karlsson .........45:13 Sigurjón Andrésson,ÍR .............45:15 Bryndís Magnúsdóttir, ÍR...........45:19 Helgi Marcher Egonsson, Sk.Flugl . .45:20 Pétur Ingi Frantzson, Nfl.Rvk .....45:30 Stefán Guðjónsson, ÍR .............45:53 Rick Sage, Bandar..................46:00 Kristinn G Þórarinsson, Fjölni.....46:11 Gunnar Þór Guðmundsson ............46:11 Hjörtur Grétarsson ................46:11 Gunnar Fjalar Helgason ............46:12 Gunnar J Geirsson .................46:20 Einar Ólafsson, ÍR ................46:36 Gísli Ragnarsson ..................46:41 Hafrún Friðriksdóttir, ÍR .........46:43 Guðrún Sólveig Högnadóttir, ÍR.....46:52 Helgi Bernódusson..................46:55 Magnús G. Öfjörð ..................47:00 Egill Már Guðmundsson, Fjölnir ... .47:02 Jakob Ragnarsson ..................47:06 Þorbergur Steinn Leifsson, Fjölnir . .47:16 Örn Þorsteinsson, ÍR ..............47:17 Gylfí Magnússon ...................47:20 Siguijón Marinósson, Nfl.Rvk ......47:22 Eyjólfur Andrés Bjömsson ..........47:25 Einar Jón Gunnarsson, UBK .........47:37 Sigurbjörg Eðvarðsdóttir, TKS .....47:37 Gígja Gunnlaugsdóttir, ÍR..........47:39 Haraldur Arnar Haraldsson, ........47:42 Steindór Gunnarsson ...............47:43 Anna Kaspersen, UBK ...............47:46 Sölvi Óskarsson, Þróttur ..........47:47 Gunnlaugur A Júlíusson, UNÞ .......47:51 Kjartan Magnússon .................47:51 Skúli Gunnarsson, AGGF ............47:54 Guðjón Jónsson, TKS ...............47:54 Valgerður Ester Jónsdóttir ........47:54 Tryggvi Jónsson, Fjölnir ..........48:00 Gísli Asgeirsson, FH ..............48:02 Flosi A H Kristjánsson ............48:05 Ólafur K Pálsson ..................48:07 Atli Hafsteinsson .................48:09 Felix Valsson .....................48:10 Eiður Sigmar Aðalgeirsson .........48:11 Þorvaldur Guðjónsson ..............48:18 Bergur Heimir Bergsson ............48:21 Pétur Jónsson, Fjðlni..............48:27 Jóhann Unnsteinsson, AGGF .........48:29 Júlíus Björn Jóhannsson, Nfl.Rvk .. .48:36 Benedikt Höskuldsson ..............48:37 Jón Jóel Einarsson ................48:44 Kristinn Þórðarson ................48:44 HLAUPARAR hófu gamlárshlaup ÍR við Ráðhúsið við Tjarnargötu. Hlaupaleiðin var nú að nokkru leyti önnur en undanfarin 22 ár, m.a. ekki lengur lagt af stað og klárað við IR-húsið í Túngötu. Þetta kunnu nokkrir eðalskokkarar ekki að meta og efndu til mótmaela; skráðu sig ekki til leiks, hlupu þó með en sveigðu framhjá er að marki kom. Fyrirmenni meðal keppenda Jónína Ómarsdóttir, Fjölnir ........48:45 Sigurður Armann Snævarr, Nfl.Rvk .48:51 Stefán Haukur Jóhannesson ..........48:54 Jóhann Jónasson, Máttur ............48:54 Gunnur Inga Einarsdóttir, Fjölnir .. .48:56 Theódóra Björk Geirsdóttir, ÍR .....49:01 Þorkell Erlingsson .................49:06 Gunnar V. Andrésson, Fram ..........49:06 Þórir Dan Jónsson ..................49:10 Eiríkur Þorsteinsson, IR ...........49:15 James Pounds, Bandar. ..............49:15 Ólafur Friðrik Gunnarsson, ÍR ......49:16 Hallgrímur Jónasson ................49:18 Magnús S. Magnússon, Fjölnir 49:20 Páll Ingvarsson ....................49:28 Pétur H Blöndal, Á .................49:35 Alfreð Atlason, Víkverja ...........49:35 Sigurlaug Hilmarsdóttir, ÍR ........49:40 Elísabet Jóna Sólbergsdóttir, TKS .. .49:57 Guðmundur M. Þorsteins, Fjölni ... .49:59 Kristján Sveinsson .................50:04 Jens Bjarnason, Sk.Flugl ...........50:14 Torfi Hjartarson ...................50:20 Egill Þór Sigurðsson ...............50:27 Eyjólfur Guðmundsson ............. 50:29 Hólmfríður Skarphéðinsdóttir,ÍR ... .50:29 Halldór Páll Ragnarsson ............50:32 Svava Oddný Ásgeirsdóttir,ÍR .......50:38 Pálmar Jósafat Sigurðsson ..........50:49 Hlín Kristín Þorkelsdóttir .........50:53 Ragnar Guðmannsson .................50:53 Kristján Pálsson, UMFN .............51:05 Þorsteinn G. Berghreinsson .........51:05 Pétur H. ísleifsson ................51:08 Tryggvi Aðalbjarnarson, IR .........51:21 Unnsteinn Jóhannsson, AGGF .........51:31 Gísli Héðinsson, Fylkir ............51:39 Steinn Jónsson, Grótta .............51:43 Magnús Sigurðsson, Fjölnir .........51:55 Jón Ólafsson, AGGF .................51:55 Ingimar ísaksson ...................51:58 Morgunblaðið/Árni Sæberg ENGLENDINGURINN Toby Tanser kom langfyrstur í mark í 23. gamlárshlaupi ÍR. Metþátttaka vai- í hlaupinu en 292 hlauparar lögðu af stað, en í fyrra hlupu 275, en 286 skiluðu sér í mark. Margt fyrirmenna var þar á meðal, s.s. P.étur Blöndal alþingis- maður, Gunnlaugur A. Júlíusson, sveitarstjóri á Raufarhöfn, og Kjartan Magnússon borgarfulltrúi, sem komu samtímis í mark, Hall- grímur Jónasson, forstjóri Iðn- tæknistofnunar, Sigurður Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Byggðastofnunar, og Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur. Léttklæddur kom Toby Tanser langfyrstur á mark Martha Ernstdóttir vann sinn 10. sigur í gamlárshlaupi ÍR „MÉR er ekkert kalt, hér er miklu betra veður en í Svíþjóð,“ sagði Englendingurinn Toby Tanser er hann kom langfyrstur og léttklæddastur í mark í 23. gamlárshlaupi ÍR á síðasta degi árs- ins. Tanser hljóp á stuttbuxum og hlýrabol, berhentur og húfu- iaus meðan nær allir keppendur aðrir voru dúðaðir frá hvirfli til ilja í blíðviðrinu á gamlársdag. Martha Ernstdóttir, ÍR, varð fyrst kvenna og það sem meira er; vann sinn 10. sigur í htaupinu. Tanser, sem búsettur er í Svíþjþð eftir nokkurra ára dvöl á ís- landi, kveðst í mun betri æfingu nú en nokkru sinni á árinu og kom það í ljós í hlaupinu. Hann hljóp samsíða okkar besta hlaupara, Sveini Mar- geirssyni UMSS, en tók svo forystu og jók ferðina eftir um 2 km af 10. Rykkti hann frá og reyndi stöðugt að bæta við. „Það var gott að hlaupa en bílaumferðin þó glettilega mikil og jafnvel hættuleg,“ sagði Tanser að hlaupi loknu, en hann kom 80 sekúndum á undan næsta manni, Sveini, í mark. Toby Tanser vann sinn þriðja sig- ur í hlaupinu og var sigurtími hans 31:55 mínútur, Sveinn hljóp á 33:17 og þriðji varð ungur IR-ingur í góðri framfór, Burkni Helgason Skúlasonar Kjartanssonar, á 34:24. Martha stóð sig mjög vel í hlaup- inu og varð fjórða í mark en konum og körlum var hleypt af stað saman í þessu nákvæmlega 10 km hlaupi. „Burkni veitti mér góða keppni, við hlupum saman nær alla leið en hann skildi svo við mig á lokasprett- inum,“ sagði Martha. Hún var að vinna sitt sitt tíunda gamlárshlaup. Vann níu í röð 1988 til 1996 en missti 1997-hlaupið úr vegna barns- burðai'. ,Ég er í ágætis æfingu og hygg á þátttöku í maraþonhlaupi í apríl, líklega í Rotterdam. Vonandi geng- ur framhaldið vel en það getur verið erfitt að sameina æfingamar hús- móðurstarfinu, uppeldi barna og útivinnu,“ sagði Martha. Næst kvenna varð systir hennar, Bi-yndís, og í þriðja sæti varð Erla Gunnars- dóttir íþróttakennari. Óánægðir með breytinguna ÚRSLIT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.