Morgunblaðið - 03.01.1999, Page 17

Morgunblaðið - 03.01.1999, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1999 17 Lífeyrisauki - viðbótarlífeyrisspamaður Búnaðarbankans velur tilfarsældará komandi árum Fyrir tiltölulega lága upphæð á mánuði byggir þú upp öflugan sjóð í Lífeyrisauka Búnaðarbankans sem þú ávaxtar að eigin vali. Árangurinn uppskerð þú svo við starfslok þegar þú hefur nægan tíma til að njóta lífsins. Lífeyrisbók Búnaðarbankans. með hæstu verðtryggðu vöxtum bankans. Einföld og örugg ávöxtunarleið. Ávöxtunarleiðir séreignalífeyrissjósins: Lífsleið: Verðbréfaeign færist milli neðangreindra ávöxtunarleiða eftir því sem ráðlagt er miðað við aldur. Ávöxtunarleið 1. Hentar 60 ára og eldri. Ávöxtunarleið 2. Hentar 40-60 ára. Ávöxtunarleið 3. Hentar 40 ára og yngri. Frjáls leið. Aðrir verðbréfa- og hlutabréfasjóðir Búnaðarbankans þ.m.t. Alþjóðasjóðir Búnaðarbankans. eig Dæmi um 2.200 kr. mánaðarlegar greiðslur (2,2% af 100.000 kr. mánaðartaunum) í Lífeyrisauka Búnaðarbankans. Launþegi greiðir í raun aðeins 1.233 kr. af þeirri upphæð að teknu titliti til frádráttar af staðgreiðsluskatti og mótframlags launagreiðanda. Spamaðartími 14ár 20 ár 32 ár 35 ár Samtals greiðsla launþega 207.178 295.968 473.549 517.944 Höfuðstóll m.v. 7,5% raunávöxtun 638.000 L _ 1.182.000 3.318.000 4.210.000 V þreföldun fjórföldun sjöföldun áttföldun Wm Stígðu fýrsta skrefið til farsældar á komandi árum. Hafðu samband við þjónustufulltrúa í næsta útibúi bankans eða við ráðgjafa verðbréfaviðskipta í síma 800 5060 800KiEffl Hægt erað skrá sig í Lífeyrisauka Búnaðarbankans á netinu -www.bi.is ■ BUNAÐARBANKINN Traustur banki BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF - byggír á trausti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.