Morgunblaðið - 03.01.1999, Síða 62

Morgunblaðið - 03.01.1999, Síða 62
y62 SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1999 MORGUNB LAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP > Sjónvarpið 20.40 Þáttaröðin var gerð árið 1985 og vakti mikla lukku hjá landsmönnum. Þetta er iéttw fjölskylduharmleikur sem á sér stað í þrigga hæða raðhúsi í smáborgaraborg á ís- landi. Fylgst er með fjölskyldunum þremur sem búa í húsinu. KFUM á íslandi 100 ára Rás 114.00 Æsku- lýðsfrömuðurinn Frið- rik Friðriksson stofn- aði KFUM á íslandi áriö 1899. í tilefni eitt hundrað ára af- mælisins rifjar Þórar- inn Björnsson guð- fræðingur upp starf- semi félagsins. Starf KFUM varð farvegur öflugrar trúarlegrar og félagslegrar vakningar í Reykjavík og urðu sumar starfsgreinar sem byrj- uöu innan KFUM sálfstæðar og lifa góöu lífi enn í dag. Má þar nefna knattspyrnufé- lagið Val og Karla- kórinn Fóstbræður, sem upphaflega hét Karlakór KFUM. Það starf sem KFUM er hvað þekktast fyrir er sumarbúðastarfið í Vatnaskógi, en þangaö hafa þús- undir drengja dvalið f sumarbúðum frá því starf- semin hófst þar árið 1923. Auk þáttarins verður útvarp- að frá guðsþjónustu í Dóm- kirkjunni kl. 11, sem helguð er hundrað ára afmæli félagsins. Þórarinn Björnsson Stöð 2 20.35 Eilífðarstúdentinn Jón stútur veröur ástfanginn og eins og h'ans er von og vísa þá fer hann ekki troðnar slóöir þegar ætlunin er að ganga í augun á hinni einu réttu. Þeir Rögnvaldur og Björn í Fornbókabúðinni verða að hjálpa honum. S JÓNVARPIÐ 09.00 ► Morgunsjónvarp barn- anna Einkum ætlað börnum að 6-7 ára aldri. [506628] 10.30 ► Heimsbikarmót á skíð- um Upptaka frá fyrri umferð í svigi kvenna í Maribor í Slóven- íu. Seinni umferðin verður sýnd beint kl. 11.30. [2421357] 13.00 ► Öldln okkar Breskur myndaflokkur. (1:26) (e) [99357] 14.00 ► Hvíti salurinn (The ^ White Room II-7) Breskur tón- listarþáttur. [60845] 15.00 ► Indíánastúlkan Póka- hontas Aðalhlutverk: Sandrine Holt, Miles O'Keeffe og Tony Goldwyn. 1995 [9328390] 16.50 ► Spekingar spjalla Nó- belsverðlaunahafar í raunvís- indum. [9846777] 17.50 ► Táknmálsfréttir [2265357] 18.00 ► Stundin okkar [9357] 18.30 ► Víetnam (2:3) (e) [4048] 19.00 ► Geimferðin (24:52) [44048] 19.50 ► Ljóð vikunnar Heim- sókn eftir Einar Má Guðmunds- son. [6906609] 20.00 ► Fréttlr, íþróttir og veöur [82222] 20.40 ► Sunnudagsleikhúsiö - Fastir liðir elns og venjulega Léttur fjölskylduharmleikur. Textað á síðu 888. (e) (1:6) [5495951] 21.15 ► Helgarsportið [360749] 21.40 ► Menntabraut Ritu Að- alhlutverk: Michael Caine og Julie Walters. [2940609] I 23.30 ► José Saramago Sænsk- i ur þáttur um rithöfundinn José f Saramago sem hlaut Nóbels- verðlaunin fyrir bókmenntir •vr 1998. [8864] 24.00 ► Ljóð vikunnar (e) I [25723] I 00.05 ► Útvarpsfréttir [8596471] | 00.15 ► Skjáleikurinn 09.00 ► Brúmmi, Urmull, Sögur úr Broca stræti, Köttur út’ í mýri, Tirnon, Púmba og félag- ar, Andrés Önd og gengið [9397999] 11.00 ► Unglingsárin (10:13) (e) [1154] 11.30 ► Frank og Jói [4241] 12.00 ► Skáldatími (10:12) 1997. (e) [5970] 12.30 ► Sjónvarpskringlan [8661] 13.00 ► Ástarævintýri (Love Affair) Aðalhlutverk: Pierce Brosnan o.fl. (e) [8524970] 14.45 ► Hirðfíflið (The Court Jester) ★★★★ Gamanmynd. Aðalhlutverk: Danny Kay, Glynis Jqhns o.fl. 1956. [7865574] 16.30 ► Ástin hefur hýrar brár (An Almost Perfect Affair) Gamanmynd. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Monica Vitti o.fl. 1979. (e) [25339] 18.00 ► Gerð myndarinnar Tit- anic [8406] 18.30 ► Glæstar vonlr [5777] 19.00 ► 19>20 [90] 19.30 ► Fréttir [10965] 20.05 ► Ástlr og átök (21:25) [217357] 20.35 ► Fornbókabúðin Aðal- hlutverk: Ingvar Sigurðsson, Guðmundur Olafsson, Edda Heiðrún Backman, Steinn Ar- mann Magnússon, Þórhallur Sigurðsson, Hjálmar Hjálmars- son og Vigdís Gunnarsdóttir. 1998. (2:4) [845154] 21.05 ► Sakleysinginn (The Innocent) Spennumynd. Aðal- hlutverk: Isabella Rosselini, Anthony Hopkins og Campbeil Scott. 1993. [6732661] 23.05 ► 60 mínútur [432628] 23.50 ► Heiður himinn Aðal- hlutverk: Jessica Lange og Tommy Lee Jones. 1994. (e) [3134067] 01.30 ► Dagskrárlok ÍÞRÓTTIR 13.45 ► Enski boltinn Bein útsending frá leik Port Vale og Liverpool í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. [9886086] 15.45 ► Enski boltinn Bein útsending frá leik Manchester United og Middlesbrough 3. umferð ensku bikarkeppninnar. [1276661] 17.55 ► Ameríski fótboltinn (NFL 1998/1999) [9759970] 18.55 ► 19. holan (Views on golf) [3736796] 19.30 ► Taumlaus tónlist [74] 20.00 ► Golfmót í Bandaríkjun- um (PGA US1998) [6864] 21.00 ► Ameríski fótboitinn (NFL 1998/1999) Bein útsend- ing frá leik Green Bay Packers og San Francisco 49ers. [9414574] 23.05 ► Ráðgátur (X-Files) (9:48) [422241] KVIKMYND SSi. (The Bravados) ★★★ Vestri um stórbóndann Jim Douglas sem hefur orðið fyrir skelfilegri lífsreynslu. Ungri eiginkonu hans var nauðgað og síðan mýK og Douglas er staðráðinn í að koma fram hefndum. Stórbónd- inn hefur vitneskju um hverjir voru að verki og leggur af stað í hættuför til að hafa hendur í hári þeirra. Leikstjóri: Henry King. Aðalhiutverk: Gregory Peck, Joan Collins og Stephen Boyd. 1958. Bönnuð börnum. [9624154] 01.25 ► Dagskrárlok og skjáleikur 06.00 ► Áfram sægarpur (Carry On Jack) Áfram-gengið er kom- ið á sjóinn og siglir um öll heimsins höf. Aðalhlutverk: Charles Hawtrey, Bernard Cribbins o.fl. 1964. [5890203] 08.00 ► Fullkomnunarárátta (Dying To Be Perfect) Sannsöguleg sjónvarpsmynd um hiaupadrottninguna Elien Hart Pena. Aðalhlutverk: Crys- tal Bemard, Esai Morales og Shirley Knight. 1996. [5810067] 10.00 ► Allt eða ekkert (Steal Big, Steal Little) Gamanmynd. Aðalhlutverk: Andy Garcia, Al- an Arkin og Rachel Ticotin. 1995. [3272690] 12.00 ► Skólaskens (High School High) Gamanmynd. Aðalhlutverk: Jon Lovitz, Tia Carrere og Louise Fletcher. 1996. [755932] 14.00 ► Fullkomnunarárátta (e) [133796] 16.00 ► Allt eða ekkert (e) [113932] 18.00 ► Skólaskens (e) [584406] 20.00 ► Á valdi óvinarins (Dark Breed) Aðalhlutverk: Jack Scal- ia, Jonathan Banks og Donna W. Scott. 1996. Stranglega bönnuð börnum. [21357] 22.00 ► Málið gegn Larry Flint (The People vs. Larry Flynt) ★★★ Larry Flynt varð ókrýndur konungur klámsins þegar hann hóf að gefa út tíma- ritið Hustler. Aðalhlutverk: Woody Harrelson, Courtney Love o.fl. 1996. Stranglega bönnuð börnum. [7760048] 00.05 ► Áfram sægarpur (e) [4886574] 02.00 ► Á valdl óvinarins (e) Stranglega bönnuð börnum. [9969471] 04.00 ► Málið gegn Larry Flint (e) Stranglega bönnuð börnum. [9956907] RÁS 2 FM 90,1/99,9 t 0.10-6.05 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson stendur vakt- ina. Næturtónar. Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 8.07 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir böm og annað forvitið fólk. Umsjón: Anna Pálína Ámadóttir..(e) 9.03 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir fær gest í heimsókn og leikur þægilega tónlist. 11.00 Úrval dægur- málaútvarps liðinnar viku. 13.00 Sunnudagslærið. Umsjón: Auður Haralds og Kolbrún Bergþórs- dóttir. 15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Frelsispenninn. Umsjón: Andrés Jónsson. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.30 Kvöldtón- ar. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlagarokk. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson. 0.10 Næt- urtónar. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Vikuúrvalið. 12.15 Frétta- vikan. Hringborðsumræður. 13.00 Hemmi Gunn frá Höfn í Homafirði. 16.00 Bylgjutónlist- in. 17.00 Pokahornið. Umsjón: Linda Blöndal. 20.00 Dr. Gunni. 22.00 Þátturinn þlnn. Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Nætun/aktin. Fréttln 10, 12 og 19.30. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhringinn. KLASSÍK FM 100,7 10.00-10.30 Bach-kantatan: Ach Gott, wie manches Herzeleid, BWV 58. 22.00- 22.30 Bach-kantatan. (e). Tón- list allan sólarhringinn. LINDIN FM 102,9 Tónlist og þættir allan sólar- hringinn. Bænastundir kl. 10.30, 16.30 og 22.30. STJARNAN FM 102,2 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum. 13.00 Tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringinn. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. FM 957 FM 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-IÐ FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 11.00 AuðurJóna. 14.00 Helg- arsveiflan. 17.00 Bíóboltar 19.00 Topp 20. 21.00 Rokkþáttur Jenna og Adda. 24.00 Næturdagskrá. RIKISUTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 07.03 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta- stofu Útvarps. (e) 08.07 Morgunandakt. Séra Þorbjörn Hlyn- ur Árnason, prófastur á Borg á Mýrum, flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Magni- ficat eftir Carl Philip Emanuel Bach. Elly Ameling, Maureen Lehane, Theo Alt- meyer og Poland Hermann syngia ásamt Tölzer drengjakórnum; Collegium Aureum leikur; Franz Josef Maier stjómar. 09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Ljóðið og heimurinn. Um skáldið Jón ðskar. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e) 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni á 100 ára afmæli KFUM. Séra Sigurður Pálsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Gullmávurinn. Fléttuþáttur um ævintýralega siglingu Jóhannesar Kjar- vals sumarið 1959. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 13.30 Söngvasveigur ópus 24 eftir Robert Schumann. Finnur Bjamason syngur; Gerrit Schuil leikur með á píanó. 14.00 Áfram Kristsmenn, krossmenn, Dagskrá í tilefni 100 ára afmælis KFUM á íslandi. Umsjón: Þórarinn Bjömsson. Lesari með honum: Karl S. Benediktsson. 15.00 Úr fórum fortíðar. Sögur af Fróni og sjaldheyrð tónlist sunnan úr heimi. Um- sjón: Kjartan Óskarsson og Kristján Þ. Stephensen. 16.08 Fimmtíu mínútur Umsjón: Bergljót Baldursdðttir. 17.00 Óperutónleikar. Hljóðritun frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands, Kórs íslensku óperunnar og Karlakórsins Fóst- bræðra í Háskólabíói, 27. nóvembersl. Á efnisskrá eru atriði úr óþerum eftir Ric- hard Wagner, Giuseppe Verdi, Giaocomo Puccini, Pjotr Tsjajkofskij, Jón Ásgeirsson o.fl. Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir og. Renato Francesconi. Stjóm- andi: Garðar Cortes. Kynnir: Ingveldur G. Ölafsdóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.45 fslenskt mál. (e) 20.00 Hljóðritasafnið. Haukur Guðlaugs- son leikur á orgel verk eftir Leif Þórarins- son, Dietrich Buxtehude og. Johann Sebastian Bach. 21.00 Hamingjujól í Hnífsdal. Úr dagbók- um skosks strandvarðar í síðari heims- styrjöld. Fyrri hluti. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Halldór Elías Guð- mundsson fytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. (e) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll.(e) 01.00 Veðursþá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. FRÉTTIR 0G FRÉTTAYFIRLIT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL 2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [639816] 14.30 U'f í Orðinu með Joyce Meyer. [784965] 15.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) Ron Phillips. [639636] 15.30 Náð til þjóðanna (Possessing the Nations) með Pat Francis. [489113] 16.00 Frelsiskallið (A Call To Freedom) Freddie Filmore prédikar. [270112] 16.30 Nýr sig- urdagur með UlfEkman. [428661] 17.00 Samverustund [291338] 18.30 Elím [615715] 18.45 Believers Christian Fell- owship [671951] 19.15 Blandað efni [5774222] 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. [357574] 20.00 700 klúbbur- inn Efni frá CBN fréttastöðinni. [387715] 20.30 Vonarljós Bein útsending. [799796] 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkj- unnar (The Central Message) Ron Phillips. [367951] 22.30 Loflð Drottin Efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. AKSJÓN 21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur frá sjónvarpsstöðinni Omega. ANIMAL PLANET 7.00 It’s A Vet’s Life. 7.30 Dogs With Dun- bar. 8.00 Animal House. 8.30 Harry’s Practice. 9.00 The Story Of Lassie. 10.00 Animal Doctor. 11.00 Horse Whisperen From New Explorers. 12.00 Human/Nature. 13.00 Sunday Safari. 14.00 River Din- osaur. 15.00 Hunters: Giant Grizzlies Of The Kodiak. 16.00 Secrets Of The Deep: Under The Emerald Sea. 17.00 Hollywood Safari. 18.00 Animal Doctor. 18.30 Pet Rescue. 19.00 Animal Champions. 20.00 Sunday Safari. 21.00 Tooth And Claw. 22.00 Emergency Vets. 23.00 Crocodile Hunter. 23.30 Crocodile Hunters: Sleeping With Crocodiles. 24.00 Cape Hom (Waters OfThe Wind). COMPUTER CHANNEL 18.00 Blue Chip. 19.00 Mailto: St@art St@art up. 19.30 Global Village. 20.00 Dagskrárlok. VH-1 6.00 Breakfast in Bed. 9.00 Talk Music Review of the Year - the Performances. 10.00 Storytellers - Hanson. 10.30 Celine Dion. 11.30 Pop-up Video. 12.00 The Top 100 Videos of All Time. 22.00 Storytellers - Hanson. 22.30 Pop-up Video. 23.00 The Top 40 Videos of All Time. 2.00 Late Shift. THE TRAVEL CHANNEL 12.00 Thousand Faces of Indonesia. 12.30 Reel World. 13.00 Adventure Travels. 13.30 The Flavours of Italy. 14.00 Gather- ings and Celebrations. 14.30 Voyage. 15.00 Great Australian Train Joumeys. 16.00 Of Tales and Travels. 17.00 Thousand Faces of Indonesia. 17.30 Holi- day Maker. 18.00 The Flavours of Italy. 18.30 Voyage. 19.00 Going Places. 20.00 Caprice’s Travels. 20.30 Adventure Travels. 21.00 Of Tales and Travels. 22.00 The Fla- vours of France. 22.30 Holiday Maker. 23.00 Secrets of India. 23.30 Reel World. 24.00 Dagskrárlok. CNBC 5.00 Asia in Crisis. 5.30 Countdown to Euro. 6.00 Randy Morrison. 6.30 Cottonwood Christian Centre. 7.00 Hour of Power. 8.00 Asia in Crisis. 8.30 Asia This Week. 9.00 US Squawk Box Weekend Ed- ition. 9.30 Europe This Week. 10.30 Countdown to Euro. 11.00 Super Sports. 15.00 US Squawk Box Weekend Edition. 15.30 Asia This Week. 16.00 Europe This Week. 17.00 Meet the Press. 18.00 Time and Again. 19.00 Dateline. 20.00 Tonight Show with Jay Leno. 21.00 Late Night With Conan O’Brien. 22.00 Super Sports. 24.00 Squawk Box Asia. 1.30 US Squawk Box. 2.00 Trading Day. 4.00 Countdown to Euro. 4.30 Lunch Money. EUROSPORT 9.00 Alpagreinar kvenna. 10.00 Skíðastökk. 11.30 Alpagreinar kvenna. 12.30 Skíðastökk. 14.30 Norræna skíða- keppni. 15.30 Alpagreinar kvenna. 16.30 Skíðastökk kvenna. 18.30 Kappakstur á smábílum. 19.30 Knattspyma. 21.30 Rallí. 22.00 Akstursíþróttir. 23.00 Skíðastökk. 24.00 Rallí. 0.30 Dagskrárlok. HALLMARK 6.15 Mrs. Delafield WantsTo Marry. 7.55 Escape from Wildcat Canyon. 9.30 Hands of a Murderer. 11.05 Obsessive Love. 12.45 Africa Screams. 14.05 Doombeach. 15.20 The Marquise. 16.15 Nobody’s Child. 18.00 Stuck with Eachother. 19.35 The Irish R:M:. 20.30 Tell Me No Lies. 22.05 Murder East, Murder West. 23.45 Doombeach. 1.00 Angel on my Shoulder. 2.45 Nobody’s Child. 4.25 The Marquise. 5.20 Stuck with Eachother. CARTOON NETWORK 5.00 Omer and the Starchild. 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The Fruitties. 6.30 Thomas the Tank Engine. 6.45 The Magic Roundabout 7.00 Blinky Bill. 7.30 Tabaluga. 8.00 I am Weasel. 9.00 Dexter’s Laboratory Weekender. 10.00 Cow and Chicken. 11.00 Animaniacs. 12.00 Tom and Jerry. 13.00 The Mask. 14.00 Freakazoid! 15.00 Johnny Bravo. 16.00 Dexteris Laboratoiy. 17.00 Cow and Chic- ken. 18.00 The Rintstones. 19.00 Scooby Doo. 20.00 Batman. 21.00 Johnny Bravo. 21.30 Dexteris Laboratory. 22.00 Cow and Chicken. 22.30 Wait Till Your Father Gets Home. 23.00 The Rintstones. 23.30 Scoo- by Doo. 24.00 Top Cat. 0.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch. 1.00 Hong Kong Phooey. 1.30 Perils of Penelope Pitstop. 2.00 Ivan- hoe. 2.30 Omer and the Starchild. 3.00 Blinky Bill. 3.30 The Fruitties. 4.00 Ivan- hoe. 4.30 Tabaluga. BBC PRIME 5.00 The Leaming Zone. 5.30 The Leaming Zone. 6.00 News. 6.25 Weather. 6.30 Mr Wymi. 6.40 Forget-Me-Not Farm. 6.55 Jackanory Gold. 7.10 Monty the Dog. 7.15 Growing Up Wild. 7.45 Blue Peter. 8.10 Elidor. 8.35 Out of Tune. 9.00 Top of the Pops. 9.30 Style Challenge. 10.00 Ready, Steady, Cook. 10.30 All Creatures Great and Small. 11.30 It Ain’t Half Hot, Mum. 12.00 Style Challenge. 12.25 Weather. 12.30 Ready, Steady, Cook. 13.00 The Hunt. 13.30 Classic EastEnders Omnibus. 14.30 Next of Kin. 15.05 Monster Cafe. 15.20 Blue Peter. 15.40 Elidor. 16.05 Act- iv 8. 16.30 Top of the Pops 2. 17.15 Ant- iques Roadshow. 18.00 Bergerac. 19.00 Holiday Reps. 19.30 Back to the Roor. 20.00 The Cruise Special - Jane Ties the Knot. 21.00 News. 21.25 Weather. 21.30 Sex and Chocolate. 23.00 Songs of Praise. 23.35 Top of the Pops. 24.00 The Leaming Zone. 0.30 The LeamingZone. 1.00 The Learning Zone. 2.00 The Learning Zone. 3.00 The Leaming Zone. 3.30 The Learning Zone. 4.00 The Leaming Zone. 4.30 The Leaming Zone. NATIONAL GEOGRAPHIC 19.00 Heaven’s Breath: the Winds of Et- emity. 20.00 Heaven’s Breath: Bome on the Wind. 21.00 Heaven’s Breath: Reaping the Wind. 22.00 Mysterious World: My- steries of the Mind. 23.00 Vietnam’s Great Ape. 23.30 Hippo! 24.00 Explorer. 1.00 Dagskráriok. SKY NEWS Fréttir fluttar allan sólarhringinn. DISCOVERY 8.00 Grace the Skies. 9.00 Flightline. 9.30 Classic Trucks. 10.00 The Barefoot Bus- hman. 11.00 The Supernatural. 11.30 Cr- eatures Fantastic. 12.00 Grace the Skies. 13.00 Flightline. 13.30 Classic Trucks. 14.00 The Barefoot Bushman. 15.00 The Supematural. 15.30 Creatures Fantastic. 16.00 Grace the Skies. 17.00 Flightline. 17.30 Classic Tmcks. 18.00 The Barefoot Bushman. 19.00 The Supernatural. 19.30 Creatures Fantastic. 20.00 UFO, Down to Earth. 21.00 Amazing Earth. 23.00 Death Valley. 24.00 UFO, Down to Earth. 1.00 Justice Rles. 2.00 Dagskrárlok. MTV 3.00 Videos. 5.00 Kickstart. 9.00 Europe- an Top 20 Best of ‘98. 10.00 Top Hit Weekend. 17.00 News Weekend Edition. 17.30 Styllisimo Best of ‘98. 18.00 Top Hit Weekend. CNN 5.00 News. 5.30 Inside Europe. 6.00 News. 6.30 Moneyline. 7.00 News. 7.30 Sport. 8.00 News. 8.30 World Business This Week. 9.00 News. 9.30 Pinnacle Europe. 10.00 News. 10.30 Sport. 11.00 News. 11.30 News Update/7 Days. 12.00 News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News Up- date/World Report. 13.30 World Report 14.00 News. 14.30 Travel Now. 15.00 News. 15.30 Sport. 16.00 News. 16.30 Your Health. 17.00 News Update/Larry King. 18.00 News. 18.30 Fortune. 19.00 Perspectives. 20.00 News. 20.30 Style. 21.00 News. 21.30 Artclub. 22.00 News. 22.30 Sport. 23.00 World View. 23.30 Global View. 24.00 News. 0.30 News Up- date/7 Days. 1.00 The Worid Today. 1.30 Diplomatic License. 2.00 Larry King Week- end. 3.00 The Worid Today. 3.30 Both Sides with Jesse Jackson. 4.00 News. 4.30 Evans', Novak, Hunt & Shields. TNT 5.00 Calling Bulldog Drummond. 6.30 Kill Or Cure. 8.15 The Courage of Lassie. 10.00 Father of the Bride. 11.45 It Started with a Kiss. 13.30 San Francisco. 15.30 Lili. 17.00 Kill Or Cure. 19.00 The Spy in the Green Hat. 21.00 The Postman Always Rings Twice. 23.15 The Lone Star. 1.00 Once a Thief. 3.00 The Postman Always Rings Twice. Fjölvarplð Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Brelðbandið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðbandinu stöðvamar: ARD: þýska ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk mennignarstöð og TVE: spænska ríkissjónvarpið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.