Morgunblaðið - 03.01.1999, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1999 63*
VEÐUR
VEÐURHORFURIDAG
Spá: Norðaustanátt, víða stinningskaldi eða
allhvasst. Dálítil él verða á Vestfjörðum, slydduél
á annesjum norðanlands, víðast rigning austan-
til, en úrkomulaust sunnan- og suðvestanlands.
Áfram frostlaust um mest allt land, en þó kólnar
lítið eitt á Vestfjörðum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Framan af næstu viku er útlit fyrir austan- og
norðaustanátt með áframhaldandi frostleysu,
hreinviðri og vægt frost á miðvikudag, en á
fimmtudag gæti farið að draga til tíðinda með
vaxandi austanátt.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit kl. 6.00 í
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Litlar breytingar. Áfram beinir stóra lægðin við
Skotland mildu lofti i átt til íslands.
VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 5 léttskýjað Amsterdam 6 alskýjað
Bolungarvík 2 rígning og súld Lúxemborg 2 alskýjað
Akureyri 3 skýjað Hamborg 0 léttskýjað
Egilsstaðir 2 vantar Frankfurt -1 hrímþoka
Kirkjubæjarkl. 4 skýjað Vin -4 þokumóða
Jan Mayen -1 alskýjað Algarve 6 léttskýjað
Nuuk 2 hálfskýjað Malaga 8 léttskýjað
Narssarssuaq 4 hálfskýjað Las Palmas - vantar
Þórshöfn 7 alskýjað Barcelona 6 skýjað
Bergen 7 alskýjað Mallorca 5 skýjað
Ósló 0 snjókoma Róm 10 skýjað
Kaupmannahöfn 2 þokumóða Feneyjar 6 þokumóða
Stokkhólmur
Helsinki
vantar
frostúði
Dublin
Glasgow
London
París
Winnipeg
Montrtal
5 skúr á sið.klst. Halifax
7 rigning á síð.klst. New York
9 rigning á síð.klst. Chicago
8 alskýjað Orlando
■20 þoka
-23 heiðskírt
-17 skafrenningur
-11 heiðskírt
- vantar
16 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni.
3. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- dogisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 0.53 0,2 7.07 4,4 13.25 0,2 19.31 4,0 11.11 13.28 15.45 2.21
ÍSAFJÖRÐUR 2.55 0,2 8.58 2,6 15.34 0,2 21.25 2,2 11.56 13.36 15.16 2.30
SIGLUFJÖRÐUR 5.01 0,2 11.19 1,4 17.40 0,0 11.36 13.16 14.56 2.09
DJÚPIVOGUR 4.14 2,4 10.32 0,3 16.30 2,0 22.37 0,2 10.43 13.00 15.17 1.52
Sjávarhæð miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómaelingar Islands
♦ » *« Rigrting
4 * | * Slydda
%
Skúrir
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma y Él
élj
V7 Slydduél § stefnu og fjöðrin
—. . 1 vinri<;tvrk hnil fin,
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindörin sýnir vind- ___
Þoka
Súld
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. t
Spá kl. 12.00 f
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 ágang, 8 fen, 9 uingirt
svæði, 10 kraftur, 11
sorp, 13 nabbinn, 15
hungrud, 18 óvættur, 21
hestur, 22 særa, 23 fífl,
24 straumvatns.
LÓÐRÉTT:
2 hvefsin kona, 3 heið-
ursmerkið, 4 tappi, 5
líffærið, 6 máttar, 7
vangi, 12 gyðja, 14
auðug, 15 nokkuð, 16 pfl-
una, 17 sori, 18 hugaða,
19 iðjan, 20 rusta.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 napur, 4 eyrir, 7 sálin, 8 díkið, 9 núa, 11 iðan,
13 æður, 14 aspir, 15 sálm, 17 apar, 20 enn, 22 máfar,
23 ofnar, 24 ryðja, 25 ansar.
Lóðrétt: 1 nesti, 2 pilta, 3 rann, 4 elda, 5 rokið, 6 ræðir,
10 úlpan, 12 nam, 13 æra, 15 semur, 16 lyfið, 18 punds,
19 rýrar, 20 erta, 21 nota.
í dag er sunnudagur 3. janúar
3. dagur ársins 1999. Orð dags-
ins: Son minn, gef gaum að
ræðu minni, hneig eyra þitt
að orðum mínum.
(Orðskviðimir 4,20.)
Fréttir
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara er
opin alla virka daga kl.
16-18 sími 588 2120.
Félag íslenskra bókaút-
gefenda. Eftirfarandi
númer komu upp í happ-
drætti bókatíðinda 1998:
333, 517, 2361, 8290,
11799, 15601,18238,
25531, 34331, 35920,
39143, 41750, 56734,
63742, 67029, 67415,
73035, 75464, 80036,
85424, 86311, 91115,
94454, 98601.
Mannamót
Aflagrandi á morgun kl.
14. félagsvist.
Árskógar 4. Á morgun,
kl. 10.15 leikfimi, kl. 11
boccia, kl. 13-16.30 opin
smíðastofa, kl. 13.30
félagsvist.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Gullsmára 13
(Gullsmára) á mánudög-
um kl. 20.30. Húsið öll-
um opið.
Félag eldri borgara í
Ásgarði, Reykjavík.
Silkimálun þriðjudaginn
5. janúar kl. 9, perlu-
saumur og almenn
handavinna miðvikudag-
inn 6. janúar kl. 9.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 perlusaumur og
postulínsmálun, kl.
10-10.30 bænastund, kl.
12- 13 hádegismatur, kl.
13- 17 fótaaðgerð og hár-
greiðsla, kl. 13.30 göngu-
ferð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaaðgerð-
ir, keramik, tau- og silki-
málun, kl. 9.30 boccia, kl.
10.45 línudans hjá Sig-
valda, kl. 13. frjáls spila-
mennska.
Hæðargarður 31. Á
morgun kaffi á könnunni
og dagblöðin frá 9-11, al-
menn handavinna og
félagsvist kl. 14.
Langahlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað-
gerð, kl. 10 morgun-
stund í dagstofu, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.20 leikfimi, kl. 11.30
hádegisverður, kl. 13-17
handavinna og fóndur,
ki. 14 enskukennsla, kl.
15 kaffiveitingar.
Vitatorg. Á morgun kl.
9- 12 smiðjan, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10- 11 bocciaæfing, kl.
10-12 bútasaumur, kl.
11.15 gönguferð, kl.
11.45 hádegismatur, kl.
13-16 handmennt,
kl.13-14 létt leikfimi, kl.
13-16.30 brids-aðstoð,
kl.13.30-16.30 bókband,
kl. 14.30-15.30 kaffi.
Vesturgata 7. Á morgun
kl. 9-10.30 dagblöðin,
kaffi, ld. 9.15 almenn
handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 11.45 hádegis-
matur, kl. 13-14 kóræf-
ing - Sigurbjörg, kl.
14.30 kaffiveitingar.
Þrettándagleði verður
haldin miðvikudaginn 6.
janúar kl. 14.30. Dansað í
kringum jóiatré, hljóm-
sveit Hjördísar Geirs
leikur fyrir dansi. Kór
félagsstarfs aldraðra í
Reykjavík undir stjórn
Sigurbjargar Hólm-
grímsdóttur leiðir söng.
Veislukaffi.
Aglow, Reykjavík.
Fyrsti fundur Áglow á
nýju ári verður haldinn
þriðjudaginn 5. jan. kl.
20 í Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58-60.
Kaffi, söngur, hugvekja
og fyrirbænir. Aliar kon-
ur eru velkomnar.
Bahá’ar. Opið hús í
kvöld í Álfabakka 12 kl.
20.30. Allir velkomnir.
Kvenfélag Neskirkju
heldur nýársfagnað
mánudaginn 11. janúar
sem hefst með borðhaldi
kl. 19.30 þátt. tilk. í síma
5514770, Jóna eða
551 1079, Sigríður, fyrir
8. janúar.
Frímerki. Kristni-
boðssambandið þiggur
með þökkum alls konar
notuð ftámerki, innlend
og útlend, frímerkt um-
slög úr ábyrgðarpósti
eða með sjaldgæfum
stimplum, einnig notuð
símakort. Móttaka í húsi
KFUM og K, Holtavegi
28, Reykjavík, og hjá
Jóni O. Guðmundssyni,
Glerárgötu 1, Akureyri.
Minningarkort 1
Minningarkort Lands-
samtaka hjarta-
sjúklinga fást á eft-
irtöldum stöðum á Vest-
urlandi. Á Akranesi: í
Bókaskemmunni, Still-
holti 18, sími 431 2840,
og hjá Elínu Frímanns-*"
dóttur, Höfðagrund 18,
sími 431 4081. í Borgar-
nesi: hjá Arngerði Sig-
tryggsdóttur, Höfðaholti
6, sími 4371517. í
Grundarfirði: hjá Hall-
dóri Finnssyni, Hrann:
arstíg 5, sími 438 6725. í
Ólafsvík hjá Ingibjörgu
Pétursdóttur, Hjarð-
artúni 3, sími 436 1177.
Minningarkort Lands-
samtaka hjarta-
sjúklinga fást á eft-
irtöldum stöðum á Norð-
urlandi. Á Sauðárki’óki:
í Blóma-og gjafabúðinni,
Hólavegi 22, sími
453 5253. Á Siglufirði:
Kaupfélag Eyfirðinga,
útibú, Suðurgötu 2, sími
457 1583. Á Ólafsfirði: í
Blómaskálanum, Kirkju-
vegi 14B, sími 466 2700,
og hjá Hafdísi Krist-
jánsdóttur, Ólafsvegi 30,
sími 466 2260. Á Dalvík:
í Blómabúðinni Ilex,
Hafnarbraut 7, sími
466 1212 og hjá Valgerði
Guðmundsdóttur,
Hjarðarslóð 4E, sími
466 1490. Á Akureyri:
Bókabúð Jónasar, Hafn-
arstræti 108, sími
462 2685, í Bókabúðinni
Möppudýrinu, Sunnu-
hlíð 12C, simi 462 6368
og í Blómabúðinni Akri,
Kaupvangi, Mýrarvegi,
sími 462 4800. Á Húsa-
vík: í Blómabúðinni
Tamara, Garðarsbraut
62, sími 4641565, í
Bókaverslun Þórarins
Stefánssonar, sími
4641234 og hjá Skúla^,
Jónssyni, Reykjaheiðar-
vegi 2, sími 464 1178. Á
Laugum í Aðaldal: í
Bókaverslun Rannveig-
ar H. Ólafsdóttur, sími
464 3191.
Minningarkort Lands-
saintaka hjaría-
sjúklinga fást á eft-
irtöldum stöðum á Aust-
fjörðum. Á Seyðisfirði:
Hjá Birgi Hallvarðssyni,
Botnahlíð 14, sími
4721173. Á Neskaup-
stað: I Blómabúðinni
Laufskálanum, Nesgötu
5, sími 477 1212. Á Eg-
ilsstöðum: I Blómabæ,
Miðvangi, sími 471 2230.'**'
Á Reyðarfirði: Hjá
Grétu Friðriksdóttur,
Brekkugötu 13, sími
474 1177. Á Eskifirði:
hjá Aðalheiði Ingimund-
ardóttur, Bleikárshlíð
57, slmi 4761223. Á
Fáskrúðsfírði: hjá Maríu
Óskarsdóttur, Heið-
argötu 2C, sími
4751273. Á Hornafirði:
hjá Sigurgeiri Helga-
syni, Kirkjubraut 46,
sími 478 1653.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
MYNDBÆR HF.
Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408