Morgunblaðið - 07.01.1999, Síða 27

Morgunblaðið - 07.01.1999, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 27 LISTIR HLUTI af verki eftir G.R. Lúðvíksson. G.R. Lúðvíks- son sýnir í Hafnarfirði G.R. Lúðvíksson myndlistarmað- ur opnar sýningu 9. janúar nk. klukkan 14 að í Galklerí Hár og Ikist, Strandgötu 39, Hafnarf- irði, en þetta er fyrsta sýningin í sýningarröðinni Landið - Þjóðin sem G.R. Lúðvíksson hyggst halda á þessu ári og opna þá nýja sýningu á nýjum stað í hverjum mánuði. A sýningunni verða málverk unnin á síðasta ári og nefnast „tíminn sex til hálfátta“. Mynd- irnar eru landslags-stemmning- ar og mótífíð Sandskeiðið og umhverfís það. G.R. Lúðvíksson lauk námi við Myndlista- og handíðaskólann 1991 og framhaldsnámi í HoIIándi og Þýskalandi 1995. Hann hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hér heima og er- lendis. Alan James sýnir í Gerðubergi ALAN James opnar sýningu á verk- um sínum sunnudaginn 10. janúar kl. 16 á neðri hæð Gerðubergs. Sýningin stendur frá 10.-31. janúar. Verkin sem prýða munu veggi Gerðubergs eru flest unnin á síðasta ári en einnig eru eldri verk til sýnis. Eru þau stór og litrík sem bera merki höfundar en hann hefur víða komið við á lífsleiðinni, segir í frétta- tilkynningu. Alan James er fæddur í Lundún- um 1963 og ólst þar upp. Þegar hann var 19 ára helltist ævintýraþráin yfir hann og næstu 11 ár ferðaðist hann um Evrópu og Suðaustur-Asíu þar sem hann bjó og starfaði um tíma. Ferðum hans lauk svo hér á landi árið 1993 og hefur hann búið og starfað hér síðan. Hann hóf nám við Myndlistarskóla Akureyrar, útskrif- aðist þaðan árið 1997 en hélt sína fyrstu einkasýningu í Eyjafjarðar- sveit 1995. Síðast sýndi Alan í Lista- skálanum í Hveragerði. Handboltinn á Netinu mbl.is ALLTXK1= GITTH\/A& HÝTJ ...njóta lífsins... ganga rösklega á Esjuna og hlæja á toppnum... standa á höndum úti í garíi, í sundfötum...spila fótbolta með börnunum í þrjá klukkutíma, synda S00 metra á eftir...sleppa lyftunni, sér til ánægju.. .kaupa svarta, stutta, ermalausa kjálinn ...fara í stuttbuxur, því þær eru þægilegar... hjóla í vinnuna... fara létt meS innkaupa- pokana... hafa næga orku í lok dagsins til að elda hollan og gáSan kvöld- verS...og hugsa: Þetta er allt annar handleggur! 11. jcmuar hefjast ny 8-vikna namskeiS. MarkmiSiS er aS byrja nýjan lífsstíl sem felst í meiri hreyfingu og betra mataræSi. £ V) LIFSSTILL OC KftRLflNAMSKEIÐ LOKUÐ KVENNft NamskeiSin eru fjölbreytt og mjög óhrifarík þar sem hver og einn fær mikis aShald. MeS nýrri og betri aSstöSu getum viS boSiS upp á ýmislegt nýtt og spennandi! LeitaSu upplýsinga f sima eSa fóSu upplýsingablaS í afgreiSslunni. ViS hlökkum til aS sjó þig! Hreqfing HREYFINC • FAXAFENX 14 SIMAR 548 9915 OC 533 3355 2 í dag hefsf útsala í mörgum verslunum Kringlunnar. Komdu í Kringluna og geröu góÖ kaup. Opiö mán,- fim. 10.00 - 18.30 fös. 10.00-19.00 lau. 10.00-18.00 KRINGMN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.