Morgunblaðið - 07.01.1999, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 43
ATVINNUAUGLÝ5INGAR
MENNTASKÓLINN
VIÐ SUND
Baðvörður
Starf baðvarðar í Menntaskólanum við Sund
er laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf
í 8 mánuði. Hluti starfs er unninn um helgar.
Umsóknarfresturertil 22. janúar. Viðkomandi
þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Baðvörður vinnur í íþróttahúsi skólans.
Meginþættir starfs eru eftirlit með umgengni,
ræsting húsnæðis og gæsla muna og tækja.
Leitað er að áreiðanlegum og jákvæðum starfs-
manni. Reynsla af ræstistörfum er æskileg.
Launakjör skv. kjarasamningum starfsmanna
ríkisins.
í umsókn skal greina frá aldri, menntun og fyrri
störfum. Vottorð um nám og fyrri störf fylgi.
Ekki þarf að nota sérstök eyðublöð.
Umsóknirsendist í Menntaskólann við Sund,
Gnoðarvogi 49, 104 Reykjavík.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veita rektorog umsjónar-
maður í síma 553 7300.
Rektor.
Blaðamaður óskast
Skessuhorn, vikublað á Vesturlandi, óskar eftir
að ráða blaðamann í fullt starf.
Starfssvæði viðkomandi verður Akranes og
nágrenni. Búseta á Akranesi ekki skilyrði.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott vald
á íslensku, geti starfað sjálfstætt og hafi góða
tölvukunnáttu. Meðmæli æskileg.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 13. janúar nk.
Umsóknir, merktar: „Umsókn", sendisttil
Skessuhorns ehf., Borgarbraut 57, 310 Borgar-
nesi. Nánari upplýsingar gefur Gísli í síma
435 1562 eða 852 4098.
P E R L A N
Veitingahús
Þjónanemi
Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu
(þjóninn).
Upplýsingar á staðnum, 5. hæð, eftir kl. 13.00
í dag og næstu daga eða í síma 562 0200.
Fasteignasala
— sölumaður
Öflug og kraftmikil fasteignasala óskar að ráða
duglegan og þjónustulipran sölumann nú þeg-
ar. Góð vinnuaðstaða. Laun eftir árangri.
Áhugasamir leggi inn nafn og helstu upplýs-
ingar á afgreiðslu Mbl., fyrir 12. janúar, merkt-
ar: „F -7211".
KÓPAVOGSBÆR
Sundlaug
Laus eru til umsóknar eftirtalin störf við Sund-
laug Kópavogs.
• Starf dagmanns (100%) til starfa við bað-
vörslu karla, afgreiðslu o.fl.
• Starf við vaktaafleysingar (hlutastarf) til
starfa við baðvörslu kvenna, afgreiðslu o.fl.
Starfsmenn Sundlaugar Kópavogs þurfa að
standast sundpróf samkvæmt reglugerð um
öryggi á sundstöðum.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður
Sundlaugar í síma 564 2560 frá kl. 9.00—11.00
virka daga.
Umsóknarfrestur er til 13. janúar nk.
Starfsmannastjóri.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund
Sjúkraliða vantar nú þegar á morgun- og
kvöldvaktir.
Starfsfólk vantar í umönnun, morgun-, kvöld-
og næturvaktir.
Nánari upplýsingar veittar í síma 552 6222 frá
kl. 8.30-12.30.
Starf sma n nast jó ri.
Blaðbera
vantar á Arnarnes
►
Upplýsingar í síma 569 1122
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt
í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Blaðbera
vantar í Tangahverfi, Mosfellsbæ
Upplýsingar í síma 569 1122
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru hátt
í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Verslunarinnréttingar
Vegna breytinga eru til sölu innréttingar úr
verslun Jack & Jones, Kringlunni.
Selst í hlutum eða í heilu lagi á góðu verði.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 552 1475.
Ef þú bara vissir!
Óskumeftir 10 manns, víðs vegará landinu
auk námsmanna innanlands og utan. Mikil
vinna framundan. Heiðarleiki og samvisku-
semi. Laun að eigin vali. Tækifæri sem fáirvita
af en margiróska sér. Engin reynsla nauðsyn-
leg. Þjálfun og aðhald. Upplýsingar í símum
561 3312 og 699 4527.
Heimilisaðstoð
Við leitum að barngóðri, dugmikilli konu sem
gæti létt undir með heimilisstörfum á 6 manna
heimili í vesturbæ í 2—3 klst. á dag í nokkra
mánuði.
Svör sendist til afgreiðslu Mbl., fyrir 15. janúar,
merkt: „Bjargvættur".
Barnagæsla
Óskum eftir að ráða barngóða manneskju til
að gæta 2 stúlkna, 7 og 9 ára, á morgnana.
Umsóknirsendist afgreiðslu Mbl. merkt „B
— 7201" fyrir 12. janúar.
Verkamaður
Óskum eftir að ráða verkamann í fóðurblönd-
unarstöð í Korngörðum 8,
Mjólkurfélag Reykjavíkur,
Korngörðum 8.
Söngkennari
óskast til starfa hjá söng- og leiklistarskólanum
Sönglist.
Umsóknirberisttil afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 12. janúar, merktar: „S — 7216".
AÐAUGLY5INGA
SKAST KEYPT
Jörð óskast
Jörð án kvóta óskast keypt með yfirtöku lána
eða á mjög góðum kjörum. Hús mega þarfnast
lagfæringa. Flest kemurtil greina.
Símar 565 8979 og 862 3367.
Fyrirtæki til kaups
— tækifæri
Fjársterkir aðilarjeita eftir að kaupa fyrirtæki
í fullum rekstri. Ýmislegt kemurtil greina.
Áhugasamir sendi inn upplýsingartil af-
greiðslu Mbl. fyrir 18. janúar nk. merkt:
„Fyrirtæki — trúnaður — 7206".
KENNSLA
Nýi músíkskólinn auglýsir
Kennsla á vorönn hefst mánudaginn 11. janúar.
Innritun stendur yfir. Nokkur pláss laus.
Söngur — píanó — hljómborð — gítar —
trommur — bassi — saxófónn — flauta.
Tónfræðigreinar.
Forskólakennsla fyrir 5—6 ára börn.
Upplýsingar í símum 587 1664 og 861 6497
og á skrifstofu skólans.
Nýi músíkskólinn,
Fylkisvegi 6 (v/Árbæjarlaug).
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhaid uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á
þeim sjálfum sem hér segir:
Austurgata 12,0101, Hofsósi, þinglýst eign Halldórs Karels Jakobsson- J
ar, en talin eign Ólafs Gunnarssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkis-
ins, fimmtudaginn 14. janúar 1999, kl. 10.00.
Skála, (Hofshreppi), Skagafirði, 25% hlutur, þinglýst eign Lilju Gissur-
ardóttur og Árna Benediktssonar, eftir kröfu sýslumannsins á Sauðár-
króki, fimmtudaginn 14. janúar 1999, kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
5. janúar 1999.
Ríkarður Másson.