Morgunblaðið - 07.01.1999, Síða 66

Morgunblaðið - 07.01.1999, Síða 66
MORGUNB L AÐIÐ 66 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kl. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 4. sýn. í kvöld fim. uppselt — 5. sýn. sun. 10/1 uppselt — 6. sýn. mið. 13/1 örfá sæti laus — 7. sýn. sun. 17/1 örfa sæti laus — 8 sýn. fös. 22/1 uppselt — 9. sýn. sun. 24/1. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney 11. sýn. lau. 9/1 örfa sæti laus — 12. sýn. fim. 14/1 nokkursæti laus — lau. 16/1 - lau. 23/1. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Á morgun fös. — fös. 15/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 10/1 kl. 14 - sun. 17/1 kl. 14.00. Sýnt á Litla sóiSi kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Fös. 8/1 — lau. 9/1 — fim. 14/1 — lau. 16/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á SmiSaóerkstœSi kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM I kvöld fim. örfa sæti laus — fös. 8/1 uppselt — sun. 10/1 uppselt — fim. 14/1 nokkur sæti laus — fös. 15/1 uppselt — lau. 16/1 uppselt — sun. 17/1. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. m TrLEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Á SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fýrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 13.00: eftir Sir J.M. Barrie lau. 9/1, örfá sæti laus sun. 10/1, örfá sæti laus lau. 16/1, sun. 17/1, lau. 23/1, sun. 24/1. Stóra svið kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur > í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar fös. 29/1. Verkið kynnt á Leynibar kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: m i svtn eftir Marc Camoletti. Fös. 8/1, uppselt lau. 16/1, lau. 23/1 Litlapvið kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Leikendur: Þorsteinn Bachmann, Árni Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Guðlaug E. Olafs- dóttir, Halldór Gylfason, Pétur Einarsson, Rósa Guðný Þórsdótt- ir, Sóley Elíasdóttir, Theodór Júlíusson og Valgerður Dan. Hljóð: Baldur Már Arngrímsson. Lýsing: Kári Gíslason. Búningar: Una Collins. Tónlist: Pétur Grétarsson. Leikmynd og leikstjórn: Eyvindur Erlendsson. Frunsýning lau. 9. janúar, uppselt, fös. 15/1, fös. 22/1, sun. 31/1. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. (?) SINFÓNÍUHLJ ÓMS VEIT ÍSLANDS Vínartónleikar Laugardalshöll 8. jan. kl. 20 og 9. jan kl. 17 Egilsstöðum 10. jan kl. 16 Stjómandi: Peter Guth Einsöngvari: Izabela Labuda Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla daga frá kl. 9—17 í síma 562 2255 Frumsýning fös. 15/1 kl. 20.30 örfá sæti laus 2. sýn. sun. 17/1 kl. 20.30 Leikstjóri: Guðjón Pedersen Leikmynd og búningar: Vydas Narbutas Tónlist: Egill Ólafsson Ljós: Lárus Björnsson Aðalhlutverk: Hilmir Snær Guðnason Jóhann Sigurðsson. Miðasala í s. 552 3000. Miða- pantanir allan sólarhringinn. Fimmtud. 7. jan. kl. 20.30 Aimita Vamcs fiðlulekari og Rdand Vamcs völuleikari ásamt tDjóðkurruri strengjaleikirim. Stórtónleikar Rótarý Föstud. 8. jan. kl. 20:30 uppselt Söngtónleikar Laugard. 9. jan. kl. 14:30 Auður GLmarsdóttir, sópran GLmar Guðbjömsson, terrr GLðrín S. Birgisdóttir, teuta Martial Narcteau, feuta Cári Davis, péró Myrkir músíkdagar 1999 Laugard. 9. jan. kl. 17.30 Kammerhópurinn Aldubáran fráFæreyjim Stórtónleikar Rótarý Laugard. 9. jan. kl. 20:30 örfá sæti laus Fyrstu kórtónleikarnir Sunnud. 10. jan. kl. 17:00 Ástarstiklur Kammerkcr Suíuriancte Collegium CárticCTum Stjórnandi: Hilmar Crn Agærsson Miðasala í síma 570 0404 HAFNARFjARÐAR- LEIKHÚSIÐ Vesturf'sda II, IlafnarlirOi. VIÐ FEÐGARNIR, eftir Þorvald Þorsteinsson, Aukasýning 8. janúar — allra síðasta sýning VÍRUS—Tölvuskopleikur lau. 9. janúar/ fös. 15. janúar Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alla clat»a nenia sun. FÓLK í FRÉTTUM ■ ÁRSEL Ball fyrir fatlaða verð- ur haldið laugardaginn 9. janúar kl. 20-23. Aðgangseyrir 400 kr. ■ ÁSGARÐUR Dansleikur föstu- dagskvöld kl. 22-3. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur. Dansað sunnudagskvöld kl. 20-23.30. Caprí-tríó leikur. Allir velkomnir. ■ BROADWAY Á fimmtudags- kvöld verður nýársfag- anaður kristinna manna. Fjöldi skemmti- atriða, hlaðborð. Húsið opnað kl. 20. Á fóstu- dagskvöld verður Hönn- unarkeppni Völusteins, Facette-hönnun og skó- hönnun. Þríréttaður kvöldverður kl. 20. Hljómsveitin Sól Dögg leikur á dansleik að lok- inni keppni. Á laugar- dagskvöld verður nýársfagnaður Álfta- gerðisbræðra ásamt Omari Ragnarssyni. Hlaðborð, húsið opnað kl. 19. Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. ■ CAFE ROMANCE Píanóleikarinn og söngvarinn Barry Rocklin skemmtir gest- um út janúarmánuð. Jafnframt mun Barry spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamra- borg 11. Föstudags- og laugardagskvöld skemmtir dúettinn Ju- kebox. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Moller leikur á píanó fyrir matai-- gesti. Fjörugarðurinn: Víkinga- sveitin syngur og leikur íyrir veislugesti. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fímmtudagskvöld leikur Dead Sea Apple og á fóstudags- og laugar- dagskvöld verður gleðibandið íra- fár með tónleika. ■ GLAUMBAR Á sunnudags- kvöldum í vetur er uppistand og tónlistardagskrá með hljómsveit- inni Bítlunum. Þeir eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dægurlagaperlur fyrir gesti hót- elsins fimmtudags-, föstudags- og laugardaggkvöld frá kl. 19-23. All- ir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Hinir óviðjafnan- legu Svensen & Hallfunkel leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Á föstudags- kvöld í Súlnasal verður fagnaður til heiðurs André Bachman í til- efni 50 ára afmæli hans. Á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Pops ásamt Pétri Kristjánssyni en þess má geta að þetta er síð- asta uppákoma hljómsveitarinnar á þessu ári. Á Mímisbar leika þau Arnar og Stefán föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. ■ HREYFILSHÚ SIÐ Á laugar- dagskvöld verða gömlu dansarnir frá kl. 22 á vegum Félags harm- onikuunnenda. ■ INGHÓLL, Selfossi Hljóm- sveitin Dfsell leikur fimmtudags- kvöld. Hljómsveitin leikur „eover“-tónlist og leikur tO kl. 1. Frítt inn til kl. 22.18 ára ald- urstakmark. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur fimmtu- dags-, fóstudags- og laugardagskvöld. Á sunnudagskvöldinu tekur Eyjólfur Krist- jánsson við og á mánu- dags- og þriðjudags- kvöld leika Hálfköflótt- ir. ■ LEIKHÚSKJALL- ARINN Hijómsveitin Stjómin leikur föstu- dags- og laugardags- kvöld. ■ NÆTURGALINN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leika þau Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms frá kl. 22-3 og á sunnudags- kvöldið leikur Hljóm- sveit Hjördísar Geirs gömiu og nýju dansana. Opið kl. 21-1. ■ PÉTURS PÖBB Tónlistarmaðurinn Rúnar Júlíusson leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ 22, Laugavegi Hljómsveitirnar Suð og Saktmóðigur leika fimmtudagskvöld frá kl. 22.15-12. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin PPK. ■ TILKYNNINGAR í skemmtan- arammann þurfa að berast í síð- asta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is HLJÓMSVEITIN Pops leikur á Hótel Sögu laugardagskvöld ásamt Pétri Kristjánssyni. Þess má geta að hljómsveit in leikur ekki aft- ur á þessu ári og ekki fyrr en á næstu öld. RÚNAR Júliusson leikur á Péturs pöbb föstudags- og laugardagskvöld. —iiiii ISIÆNSKA OPlilíAN 3=11111 Sími 551 1475 Tónleikar Styrktarfélags íslensku óperunnar Laugard. 9. janúar kl. 16.00. Björg Þórhallsdóttir sópran, Keith Reed bariton og Gerrit Schull pianó. fös. 15/1 kl. 20 og 23.30 uppselt lau. 16/1 kl. 20 og 23.30 uppselt miö. 20/1 kl. 20 uppselt fös. 22/1 kl. 20 uppselt * Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur sun. 10/1 kl. 14 örfá sæti laus sun 17/1 kl. 14 sun 24/1 kl. 16.30 Ath sýningum lýkur í febrúar Georgfélagar fá 30% afslátt Miðasala alla daga fra kl 15-19, s. 551 1475 Gjafakort á allar sýningar Leikhópurinn Á senunni | 2. sýn. 7. jan kl. 20 uppsell 3. sýn. 8. jan kl. 20 4. sýn. 9. jan kl. 20 5. sýn. 14. jan kl. 20 uppselt 6. sýn. 17. jan kl. 20 uppselt Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur imn omm jafningi Anna hafði í nógu að snúast ►ANNA prinsessa var upptekn- ust af meðlimum bresku konungs- ijölskyldunnar á liðnu ári, að því er könnun London Times sýndi á laugardag. Elísabet Bretadrottn- ing hafði það óvenju náðugt og fækkaði opinberum athöfnum hennar um fimmtung. í könn- uninni kom í ljós að einkadóttir drottningarinnar sinnti 679 opin- berum athöfnum á árinu 1998. „Hún er virkilega dugleg og kemur víða við,“ segir Tim O’Donovan sem stóð fyrir könn- uninni. Hann segir ennfremur: „En vinnusemi allrar konungsíjöl- skyldunnar er ótrúlega niikil ef miðað er við að helmingur af full- orðnum meðlimum Ijölskyldunnar er kominn á eftirlaunaaldur." Miðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýningardaga Smapantanir virka daga frá kl. 10 Sími: 5 30 30 30 ROMMI - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fim 7/1, lau 16/1, sun 17/1, lau 23/1 ÞJÓNN ISÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 lau 9/1 nokkur sæti laus, fim 15/1, fim 21/1, fös 22/1 DIMMAUMM - fallegt barnaleikrit - kl. 16, sun 10/1, sun 17/1, sun 24/1 TÓNLEIKARÖÐ kl. 20.30 Frarrcis Paulanc - alla þriðjudaga í janúar! Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fýrir leikhúsgesti í Iðnó Borðapantanir í síma 562 9700 Yfir 1.200 notendur KERFISÞRÓUN HF. Fákaleni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.