Morgunblaðið - 07.01.1999, Page 75

Morgunblaðið - 07.01.1999, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 7ð DAGBÓK VEÐUR « * * 4 Rigning 4 , * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ^ Skúrir y Slydduél Snjókoma V7 Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. é Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan kaldi eða stinningskaldi suðvestantil og fer að snjóa undir kvöld, en mun hægari og úrkomulítið í öðrum landshlutum. Frost 1 til 9 stig, kaldast í innsveitum norðaustantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg suðlæg átt og él sunnan- og vestanlands á föstudag, en bjart veður norðaustantil. Vaxandi suðaustanátt og hlýnandi veður á laugardag. Slydda eða rigning og sumst staðar hvasst vestantil, en talsvert hægari og úrkomulítið austanlands. Á sunnudag og mánudag lítur út fyrir suðlæga átt og vætusamt veður, en á þriðjudag má búast við hvassviðri og umhleypingum. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á |_j og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir NA Grænlandi er 1018 mb hæð og frá henni liggur hæðarhryggur suður yfir Austurland. Dálítið lægðardrag er við suðvesturströndina, en skammt A af Hvarfi er 988 mb lægð sem þokast N. _________ VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 1 léttskýjað Amsterdam 12 skýjað Bolungarvik -3 alskýjað Lúxemborg 8 skýjað Akureyri -9 skýjað Hamborg 12 skýjað Egilsstaöir -8 vantar Frankfurt 10 skýjað Kirkjubæiarkl. -1 alskýjað Vin 0 þoka JanMayen -8 skýjað Algarve 18 heiðskírt Nuuk -4 skafrenningur Malaga 18 heiðskfrt Narssarssuaq -4 snjókoma Las Palmas 20 léttskýjað Þórshöfn 1 snjóél Barcelona 13 þokumóða Bergen 3 súld á síð.klst. Mallorca 18 heiðskírt Ósló -3 snjókoma Róm 15 þokumóða Kaupmannahöfn 8 skýjað Feneyjar 3 þoka Stokkhólmur 0 vantar Winnipeg -29 heiðskírt Helsinki -1 alskýjað Montreal -10 þoka Dublin 6 skýjað Halifax -13 léttskýjað Glasgow 6 skúr New York -6 léttskýjað London 15 skýjað Chicago -7 snjókoma Paris 13 léttskýjað Orlando 0 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 7. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.43 0,8 10.00 3,8 16.14 0,9 22.29 3,4 11.06 13.30 15.54 5.46 ÍSAFJÖRÐUR 5.50 0,5 11.57 2,2 18.27 0,5 11.47 13.38 15.28 5.54 SIGLUFJORÐUR 2.25 1,1 7.57 0,4 14.21 1,3 20.42 0,3 11.27 13.18 15.08 5.33 DJÚPIVÖGUR 0.50 0,4 7.04 2,0 13.22 0,5 19.20 1,8 10.38 13.02 15.26 5.17 Sjávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands fHtorsntiMaMbí Krossgátan LÁRÉTT: 1 greftrun, 4 fatnaður, 7 setjum, 8 rangt, 9 guð, 11 lifa, 13 sögustaður, 14 þolið, 15 vonda byssu, 17 keyrir, 20 guði, 22 hand- samar, 23 druslu, 24 bætt við, 25 eftirsjá. LÓDRÉTT: 1 ásýnd, 2 útlimur, 3 vítt, 4 kosning, 5 fýla, 6 dáni, 10 úði, 12 flát, 13 beina að, 15 refsa, 16 lævís, 18 hreysi, 19 höfðingsskap- ur, 20 yfrið nóg, 21 súr- efni. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 handtekur, 8 hrafl, 9 fella, 10 lái, 11 fenna, 13 rúnir, 15 seggs, 18 sinna, 21 tók, 22 sellu, 23 aðild, 24 hundeltir. Lóðrétt: 2 asann, 3 della, 4 erfir, 5 uglan, 6 óhóf, 7 marr, 12 nóg, 14 úði, 15 sess, 16 guldu, 17 stund, 18 skafl, 19 neiti, 20 alda. í dag er fimmtudagur 7. janúar, 7. dagur ársins 1998. Knútsdag- ur. Orð dagsins: Góður maður ber gott fram úr góðum sjóði, en vondur maður ber vont fram úr vondum sjóði. (Matteus 12,35.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Hilda Knudsen og Freyja komu í gær. Hanse Duo kom væntanlega í gær. Vigri fór væntanlega í gær. Mælifell fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Hanse Duo, Nanoq Trawl, Maersk Biskay, Markús J. og Lars Hagerup fóru í gær. Fréttir Ný Dögun, Menning- armiðstöðinni Gerðu- bergi. Símatími er á fimmtudögum ki. 18-20 í síma 8616750 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi kl. 10 leikfimi. Handa- vinna: glerskurður allan daginn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyi-ting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13-17 fönd- ur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffi- veitingar. Norðurbrún 1. kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 10.35-11.30 dans kl. 13- 16.45 frjáls spila- mennska, kl. 13-16.45 pijón og hekl. ingadeild Landspítalans Kópavogi. (Fyi-rum Kópavogshæli) síma 560 2700 og skrifstofu Styi’ktarfélags vangef^ inna sími 551 5941 gegn heimsendingu gíró- seðils. Félag MND sjúklinga, selur minningakort á skrifstofu félagssins að Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 555 4374. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. Minningarkort Rauða kross íslands, eru seld í sölubúðum _ KvennáéF~ deildar RRKI á sjúki-a- húsum og á skrifstofu Reykjavíkurdeildar Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til liknarmála. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- gi’eidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Mannamót Árskögar 4. Kl. 9-12.30 baðþjónusta, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíðar og fata- saumur. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkutveg. Bingó í dag kl. 13.30. Brids á morgun fóstu- dag kl. 13 í félags- miðstöðinni Hraunseli. Félag eldri borgara, í Reykjavik og nágrenni, Ásgarði. Bridstvímenn- ingur eldri borgara kl. 13 í dag, skráning fyrir þann tíma. Bingó kl. 19.45, góðir vinningar, allir velkomnir. Fram- sagnarnámskeið hefst að nýju miðvikudaginn 19. janúar, skrásetning á skrifstofu félagsins, sími 588 2111. Kaffi- stofa verður opnuð í Ás- garði þriðjudaginn 12. janúar kl. 10. Furugerði 1. Kl. 9 leir- munagerð, hárgreiðsla, aðstoð við böðun, smíðar og útskurður, kl. 9.45 verslunarferð i Austur- ver, kl. 12 hádegismat- ur, kl. 13 handavinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffi- veitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breiðholtslaug, kennari Edda Baldursdóttir. Kl. 10.30 helgistund, frá hádegi vinnustofur og spilasalur opinn. Mál- verkasýnig Ástu Er- lingsdóttur stendur yfir. Veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45. Kynning á starf- seminni i Gjábakka í janúar til mars verður í dag og hefst kl. 14. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-14.30 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 myndmennt og gler, kl.10-11 boccia, kl. 11.15 gönguferð, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13.-16.00 handmennt al- menn, kl. 13-16.30 brids-frjálst, kl. 13.30 bókband, kl. 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30- 16.15 spurt og spjallað. Ný dögun. samtök um sorg og sorgarviðbrögð. í kvöld verður fyrsti fyr- irlestur ái'sins. Sr. Ingi- leif Malmberg talar um andvana fæðingu - fósturlát og ungbarnadauða. Fyrir- lesturinn verður í safnaðarheimili Háteigs- kirkju og hefst kl. 20. Frímerki. Kristni- boðssambandið þiggur með þökkum alls konar notuð frímerki, innlend og útlend, frímerkt um- slög úr ábyrgðarpósti eða með sjaldgæfum stimplum, einnig notuð símakort. Móttaka í húsi KFUM og K. Holtavegi 28, Reykjavík, og hjá Jóni O. Guðmundssyni, Glerái-götu 1, Akm'eyi'i. Minningarkort Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 5517868 á skrif- stofutíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagi'eiðslur. Minningarkort For- eldra og vinafélags Kópavogshælis, fást á skrifstofu endurhæf- Minningarkort Sjúkraliðafélags Is- lands eru send frá skrif- stofunni, Grensásvdgi 16, Reykjavík. Opið -virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Vinafélags Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkraliðafélags ís- lands eru send frá skrif- stofunni, Grensásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Vinafélags Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíi'óseðils. Minningarkort, Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kven- félagsins Seltjarnar, eru afgreidd á Bæjar- skrifstofu Seltjarnar- ness hjá Ingibjörgu. -V ~ Minningarkort Kven- félags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugarvegi 31. Minningarkort Kven- félags Langholtssókn- ar, fást í Langholts* kirkju sími 520 1300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingai^, 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 HSfc sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjafdkeri 569 1115. NETFANG RITSTJ® MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.