Morgunblaðið - 17.01.1999, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. JANIJAR 1999 49
Safnaðarstarf
Kvöldmessa í
Laugarneskirkju
í DAG, sunnudag kl. 20.30, er
kvöldmessa í Laugarneskirkju.
Djasskvartett undir stjórn Gunnars
Gunnarssonar organista leikur í
messunni. Kvartettinn skipa Gunn-
ar Gunnarsson, píanó, Tómas R.
Einarsson, kontrabassi, Matthías
M.D. Hemstock, trommur og
Kjai’tan Már Kjartansson, fiðla.
Kór Laugarneskirkju syngur og
einsöngvari er Gréta Matthíasdótt-
ir. Prestar eru þau sr. Bjarni Karls-
son og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.
Djassinn byrjar kl. 20 en helgihald-
ið hálftíma síðar. Allir eru hjartan-
lega velkomnir.
Bústaðakirkja. Starf TTT mánu-
dag kl. 17.
Friðrikskapella. Kyrrðarstund í
hádegi á morgun, mánudag. Léttur
málsverður 1 gamla félagsheimilinu
að stundinni lokinni.
Grensáskirkja. Mæðramorgunn
mánudag kl. 10-12. Allar mæður
velkomnar með lítil börn sín.
Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið
Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í
kórkjallara.
Neskirlqa. Hjónastarf Neskirkju í
kvöld kl. 20.30. Fjármál heimilanna.
Elín Jónsdóttir forstöðumaður ráð-
gjafarstofu heimilanna heldur er-
indi og ræðir vandann sem fjöl-
skyldur komast stundum í og gefur
góð ráð um skipulagningu fjármála
fjölskyldunnar. Fótsnyrting á veg-
um Kvenfélags Neskirkju mánudag
kl. 13-16. Upplýsingar í síma
551 1079. TTT, 10-12 ára starf, kl.
16.30. Mömmumorgunn miðviku-
dag kl. 10-12. Fræðsla: Svefn og
svefnvenjur. Hjúkrunarfræðingur
frá Heilsugæslustöð Seltjarnar-
SYSTRASEL
heilsustofa
Silk light: DJUPNUDD
gegn appelsínuhúð
eykur sogæða og
blóðflæði.
|Body shapeTlRAFNUDD
Ávaxtasyrumeðferðir:|
Sala á M.D.FORTE
húðvörum.
SYSTRASEL
Háaleitisbraut 58-60,
sími 588 6689
KIRKJUSTARF
ness. Ungar mæður og feður vel-
komin.
Seltjarnarneskirkja. Æskulýðs-
starf fyrir 9. og 10. bekk kl. 20-22.
Árbæjarkirkja. Æskulýðsfundur
yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í
kvöld. Æskulýðsfundur 10. bekkjar
og eldri kl. 20.30-22. Starf fyrir 7-9
ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT
starf fyrir 10-12 ára mánudag kl.
17-18. Æskulýðsfundur eldri deild-
ar, 9. bekkur, kl. 20-22 mánudag.
Digraneskirlq'a. TTT-starf 10-12
ára á vegum KFUM og K og Digra-
neskirkju kl. 17.15 á mánudögum.
Starf aldraðra á þriðjudögum kl.
11.15 í umsjá Önnu Sigurkarlsdótt-
ur. Leikfimi, léttur málsverðm-,
helgistund. Benedikt Arnkelsson
cand. theol. kemur í heimsókn og
sýnir myndir frá starfí íslenskra
kristniboða í Eþíópíu.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-
10 ára drengi á mánudögum kl.
17.30. Bænastund og fyrirbænir
mánudaga kl. 18. Tekið á móti
bænaefnum í kirkjunni.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í
kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í
síma 587 9070. Æskulýðsstarf fyrir
16-18 ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í
Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk kl.
20-22.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir
unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á
mánudögum. Prédikunarklúbbur
presta í Reykjavíkurprófastsdæmi
eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-
10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson.
Seljakirkja. Mömmumorgnar á
þriðjudögum kl. 10-12.
Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs-
starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há-
sölum.
Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri
barna, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30.
Æskulýðsfélagið: Fundur í húsnæði
KFUM og K við Garðabraut kl. 20.
Krossinn. Almenn samkoma að
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel-
komnir.
Hvammstangakirkja. TTT (10-12
ára) starf í kirkjunni mánudag kl.
18. Æskulýðsfundur á prestssetr-
inu mánudagskvöld kl. 20.30. For-
eldramorgunn á prestssetrinu
þriðjudag kl. 10-12.
Fríkirkjan Vegurinn. Morgunsam-
koma kl. 11. Barnastarf, lofgjörð,
prédikun og fyrirbænir. Kvöldsam-
koma kl. 20. Kröftug lofgjörð, pré-
dikun orðsins og fyrirbænir. Allir
hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía.
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður
Richard Dunn, yfirmaður Ass-
emblies of God í Evrópu. Almenn
samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhóp-
urinn syngur, rjeðurmaður Harald
Mydland, ritstjóri Troens Bevis í
Noregi. Allir hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn. Kl. 20 hjálpræð-
issamkoma. Kafteinn Miriam
Óskarsdóttir talar. Mánudag kl. 15:
Heimilasamband. Katrín Eyjólfs-
dóttir talar.
BRIDSSKÓLINN
Námskeið á vorönn
hefjast í vikunni
Byrjendur: Hefst fimmtudaginn 21. janúar.
Byrjendanámskeið: Það geta allir lært að spila brids, en það tekur
svolítinn tíma að ná tökum á grundvallarreglum Standard-sagnkerfisins.
A byrjendanámskeiði Bridsskólans er ekki gert ráð fyrir neinni kunnáttu
og ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Það er fólk á öllum
aldri og af báðum kynjum sem sækir skólann. Láttu slag standa! Tíu
fimmtudagskvöld, frá kl. 20.00-23.00
Framhaldsnámskeið: Að þessu sinni verður námskeiðið sambland af
kennslu og spilamennsku. Spiluð verða sérvalin æfingaspil, sem síðan
verða brotin til mergjar í lok kvöldsins. Standard-sagnkerfið verður
skoðað í smáatriðum, auk þess sem mikil áhersla er lögð á vamarsam-
starfið og spilamennsku sagnhafa. Kjörið fyrir þá sem vilja taka
stórstígum framförum. Tíu þriðjudagskvöld, frá kl. 19.30-23.00.
Nánari upplýsingar og innritun
í síma 564 4247 milli kl. 13 og 18 virka daga.
Bæði námskeiðin em haldin í húsnæði Bridssambands fslands,
Þönglabakka 1 í Mjódd, þriðju hæð.
Síðasti dagur
útsöiunnar
á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum
á Grand Hótel, Reykjavík,
25-40% afsláttur ef greitt er með korti
5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu
í dag, sunnudaginn 17. jan.,
frá kl. 13-19
•fe
HÓTEL
REYKJAVÍK
Verödæmi Stæró Verö áöur Nú stgr.
Pakistan sófaborösstærö Indian Gabbeh Balutch-bænamottur ca 125x175-200 2x3 36-42.600 49.400 10-16.200 28.300 36.400 8.900
Örfáir renningar í ýmsum lengdum og ýmislegt annað
Næsta söluhelgi verður í mars
[Mj RAÐGREIÐSLUR
Leikskólapláss í boði
BarnaBær í Breiðholti.
Einkarekinn leikskóli sem starfa mun eftir
Hjallastefnunni opnar í byrjun febrúar.
Grundvallarþættir Hjallastefnunnar eru:
• Að mæta hverju bami eins og það er.
• Aldursskiptir jafningjahópar.
• Kynjaskipting á ákveðnum stundum.
• Sköpun í stað tilbúinna lausna.
• Hófsemi, agi, rósemd og friður.
Innritun barna er hafin.
Nánari upplýsingar veita leikskólakennararnir;
Elín Margrét Guðmundsdóttir og
Hildur Þorsteinsdóttir í síma 557 5579.
alla virka daga milli kl. 10 og 14.
Leikskólinn BamaBær
Hólabergi 74, Reykjavík
sími 557 5579.
Hannyrðavinir athugið!
póstverslun &
fyrir hannyrðavini
Saumakiúbbar!
Kvöldið verður skemmtilegra
með hannyrðir við höndina
Atelier Margarethe póstverslunin fyrir hannyrðavini hefur verið
starfrækt á íslandi frá því í haust og hlotið mjög gððar viðtökur.
í nýja vor- og sumarlistanum, sem nú er dreift að kostnaðarlausu
um land allt, er að finna fjölbreytt úrvai af útsaum, fyrir byrjend-
ur og fagfólk. Þú hringir í síma 533 5444 og færð listann sendan
heim þér að kostnaðarlausu. Vonandi finnur þú eitthvað við þitt
hæfi í nýja listanum og munum við aðstoða þig með ánægju.
NÝI
LISTINN
FRÁ
ER K0NIINN
Hringið og pantið ókeypis eintak
SÍMI 533 5444 - FAX 533 5445
SvarseSÍÍÍ
___ já takk! Sendið már póstlistann - mér að KOSTNAÐARLAUSU!
Nafn
Heimilisfang____________________________________________
Pðstnúmer-----------------------------------------------
Margaretha, Kringlunni 7,103 Reykjavík, sími 533 5444