Morgunblaðið - 17.01.1999, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 17.01.1999, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JANIJAR 1999 49 Safnaðarstarf Kvöldmessa í Laugarneskirkju í DAG, sunnudag kl. 20.30, er kvöldmessa í Laugarneskirkju. Djasskvartett undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista leikur í messunni. Kvartettinn skipa Gunn- ar Gunnarsson, píanó, Tómas R. Einarsson, kontrabassi, Matthías M.D. Hemstock, trommur og Kjai’tan Már Kjartansson, fiðla. Kór Laugarneskirkju syngur og einsöngvari er Gréta Matthíasdótt- ir. Prestar eru þau sr. Bjarni Karls- son og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Djassinn byrjar kl. 20 en helgihald- ið hálftíma síðar. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Bústaðakirkja. Starf TTT mánu- dag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður 1 gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í kórkjallara. Neskirlqa. Hjónastarf Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Fjármál heimilanna. Elín Jónsdóttir forstöðumaður ráð- gjafarstofu heimilanna heldur er- indi og ræðir vandann sem fjöl- skyldur komast stundum í og gefur góð ráð um skipulagningu fjármála fjölskyldunnar. Fótsnyrting á veg- um Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13-16. Upplýsingar í síma 551 1079. TTT, 10-12 ára starf, kl. 16.30. Mömmumorgunn miðviku- dag kl. 10-12. Fræðsla: Svefn og svefnvenjur. Hjúkrunarfræðingur frá Heilsugæslustöð Seltjarnar- SYSTRASEL heilsustofa Silk light: DJUPNUDD gegn appelsínuhúð eykur sogæða og blóðflæði. |Body shapeTlRAFNUDD Ávaxtasyrumeðferðir:| Sala á M.D.FORTE húðvörum. SYSTRASEL Háaleitisbraut 58-60, sími 588 6689 KIRKJUSTARF ness. Ungar mæður og feður vel- komin. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðs- starf fyrir 9. og 10. bekk kl. 20-22. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfundur yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í kvöld. Æskulýðsfundur 10. bekkjar og eldri kl. 20.30-22. Starf fyrir 7-9 ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17-18. Æskulýðsfundur eldri deild- ar, 9. bekkur, kl. 20-22 mánudag. Digraneskirlq'a. TTT-starf 10-12 ára á vegum KFUM og K og Digra- neskirkju kl. 17.15 á mánudögum. Starf aldraðra á þriðjudögum kl. 11.15 í umsjá Önnu Sigurkarlsdótt- ur. Leikfimi, léttur málsverðm-, helgistund. Benedikt Arnkelsson cand. theol. kemur í heimsókn og sýnir myndir frá starfí íslenskra kristniboða í Eþíópíu. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9- 10 ára drengi á mánudögum kl. 17.30. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Æskulýðsstarf fyrir 16-18 ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri barna, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30. Æskulýðsfélagið: Fundur í húsnæði KFUM og K við Garðabraut kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. TTT (10-12 ára) starf í kirkjunni mánudag kl. 18. Æskulýðsfundur á prestssetr- inu mánudagskvöld kl. 20.30. For- eldramorgunn á prestssetrinu þriðjudag kl. 10-12. Fríkirkjan Vegurinn. Morgunsam- koma kl. 11. Barnastarf, lofgjörð, prédikun og fyrirbænir. Kvöldsam- koma kl. 20. Kröftug lofgjörð, pré- dikun orðsins og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Richard Dunn, yfirmaður Ass- emblies of God í Evrópu. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhóp- urinn syngur, rjeðurmaður Harald Mydland, ritstjóri Troens Bevis í Noregi. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. Mánudag kl. 15: Heimilasamband. Katrín Eyjólfs- dóttir talar. BRIDSSKÓLINN Námskeið á vorönn hefjast í vikunni Byrjendur: Hefst fimmtudaginn 21. janúar. Byrjendanámskeið: Það geta allir lært að spila brids, en það tekur svolítinn tíma að ná tökum á grundvallarreglum Standard-sagnkerfisins. A byrjendanámskeiði Bridsskólans er ekki gert ráð fyrir neinni kunnáttu og ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Það er fólk á öllum aldri og af báðum kynjum sem sækir skólann. Láttu slag standa! Tíu fimmtudagskvöld, frá kl. 20.00-23.00 Framhaldsnámskeið: Að þessu sinni verður námskeiðið sambland af kennslu og spilamennsku. Spiluð verða sérvalin æfingaspil, sem síðan verða brotin til mergjar í lok kvöldsins. Standard-sagnkerfið verður skoðað í smáatriðum, auk þess sem mikil áhersla er lögð á vamarsam- starfið og spilamennsku sagnhafa. Kjörið fyrir þá sem vilja taka stórstígum framförum. Tíu þriðjudagskvöld, frá kl. 19.30-23.00. Nánari upplýsingar og innritun í síma 564 4247 milli kl. 13 og 18 virka daga. Bæði námskeiðin em haldin í húsnæði Bridssambands fslands, Þönglabakka 1 í Mjódd, þriðju hæð. Síðasti dagur útsöiunnar á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjavík, 25-40% afsláttur ef greitt er með korti 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu í dag, sunnudaginn 17. jan., frá kl. 13-19 •fe HÓTEL REYKJAVÍK Verödæmi Stæró Verö áöur Nú stgr. Pakistan sófaborösstærö Indian Gabbeh Balutch-bænamottur ca 125x175-200 2x3 36-42.600 49.400 10-16.200 28.300 36.400 8.900 Örfáir renningar í ýmsum lengdum og ýmislegt annað Næsta söluhelgi verður í mars [Mj RAÐGREIÐSLUR Leikskólapláss í boði BarnaBær í Breiðholti. Einkarekinn leikskóli sem starfa mun eftir Hjallastefnunni opnar í byrjun febrúar. Grundvallarþættir Hjallastefnunnar eru: • Að mæta hverju bami eins og það er. • Aldursskiptir jafningjahópar. • Kynjaskipting á ákveðnum stundum. • Sköpun í stað tilbúinna lausna. • Hófsemi, agi, rósemd og friður. Innritun barna er hafin. Nánari upplýsingar veita leikskólakennararnir; Elín Margrét Guðmundsdóttir og Hildur Þorsteinsdóttir í síma 557 5579. alla virka daga milli kl. 10 og 14. Leikskólinn BamaBær Hólabergi 74, Reykjavík sími 557 5579. Hannyrðavinir athugið! póstverslun & fyrir hannyrðavini Saumakiúbbar! Kvöldið verður skemmtilegra með hannyrðir við höndina Atelier Margarethe póstverslunin fyrir hannyrðavini hefur verið starfrækt á íslandi frá því í haust og hlotið mjög gððar viðtökur. í nýja vor- og sumarlistanum, sem nú er dreift að kostnaðarlausu um land allt, er að finna fjölbreytt úrvai af útsaum, fyrir byrjend- ur og fagfólk. Þú hringir í síma 533 5444 og færð listann sendan heim þér að kostnaðarlausu. Vonandi finnur þú eitthvað við þitt hæfi í nýja listanum og munum við aðstoða þig með ánægju. NÝI LISTINN FRÁ ER K0NIINN Hringið og pantið ókeypis eintak SÍMI 533 5444 - FAX 533 5445 SvarseSÍÍÍ ___ já takk! Sendið már póstlistann - mér að KOSTNAÐARLAUSU! Nafn Heimilisfang____________________________________________ Pðstnúmer----------------------------------------------- Margaretha, Kringlunni 7,103 Reykjavík, sími 533 5444
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.