Morgunblaðið - 20.01.1999, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 20.01.1999, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1999 35 UMRÆÐAN/PRÓFKJÖR Nýjar álögur á sjúklinga UM áramótin jók rík- isstjómin hlutdeild sjúklinga í kostnaði við þau lyf sem kallast hlutfallsgreiðslu-lyf, þ.e. B- og E-merkt lyf. Það gerist um leið og hlutdeild Trygginga- stofnunar i kostnaði við þessi lyf minnkar. Það er erfítt fyrir sjúklinga að bregðast við þessari hækkun, bæði vegna þess hve lyfjareglurnar eru flóknar og þess að erfítt er að gera verðkannanir á lyfjum vegna þessai-a flóknu reglna. Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir töku hins opinbera í lyfjakostnaði höfðu lítil áhrif á smásöluverð lyfja, en svo er ekki nú. Hækkanirnar fara beint út í verðlagið. Þessi lyf hækka um allt að 25%. Tekjulitla sjúklinga, jafnvel á fullum hvað þá hálfum sjúkradagpen- ingum, munai’ um slíka hækkun. Ég spyi- stjórnvöld: Var það þessi hópur, sjúklingar og aðrir þeir sem á lyfj- um þurfa að halda, sem var sérstaklega aflögu- fær í „góðærinu"? Margir sjúklingar aðeins með 336 krónur á dag Lyf hækka um allt að 25% Lyfjafræðingar og starfsfólk í lyfjabúðum sem ég hef haft samband við segja mér að nú sé mun meira hi-ingt til að spyrjast fyi-h- um verð á lyfjum, en það getur verið misjafnt eftir verslunum, auk þess sem fólk kvarti áberandi meira yfir verðinu. Síðustu breytingar á greiðsluþátt- Gera menn sér grein fyrir því að margir sjúklingar sem þessi lyfja- hækkun bitnar á hafa aðeins 671 krónu á dag sér til framfærslu, eða um 20 þúsund krónur á mánuði? All- margir hafa jafnvel ekki nema 336 krónur á dag, sem eru hálfír sjúkra- Margir sjúklingar, segir Ásta R. Jóhann- esdóttir, sem þessi lyfjahækkun bitnar á, hafa aðeins 671 krónu á dag sér til framfærslu, eða um 20 þúsund krónur á mánuði. dagpeningar almannatrygginga. Þeir fá síðan 182 ki-ónur daglega til framfærslu bams. Eru þetta sæmandi álögur á sjúkt fólk í þessari stöðu? Ég segi nei. Það á ekki að viðgangast að vel- ferðarkerfið styðji ekki betur við fólk í veikindum án launatekna en gert er með sjúkradagpeningum al- mannatrygginga. Fullir sjúkradag- peningai- hækkuðu um 26 krónur og hálfir um 13 krónur um áramótin um leið og laun æðstu embættismanna hækkuðu um tugþúsundir króna. Það getur vel verið að hálaunamenn muni ekki um þessa lyfjahækkun en ég get fullvissað lesendur um það að sjúklinga á sjúkradagpeningum, lægstu örorkugreiðslunum og ellilíf- eyrinum munar um þessa hækkun. Það er siðlaust hvernig ríkisstjórnin forgangsraðar. Höfundur er alþingismaður. Konur reka fyrirtæki á hagkvæmari hátt KONUR sem vilja hefja iyrirtækjarekstur virðast þurfa meiri að- stoð og hvatningu til þess að hrinda sínum hugmyndum í fram- kvæmd en kariar. Þær eru oft varkárari en karlarnh- í fjármálum og taka síður þá áhættu að stofna fjárhag fjölskyldu sinnar í hættu. Enda hefur það sýnt sig að hlutfallslega mun færri fyrirtæki í eigu kvenna en karla verða gjald- þrota. Þetta voru m.a. rökin fyrir verkefninu Brautargengi. Á síðasta lqörtímabili átti ég sæti í atvinnumálanefnd Reykjavíkur. Við fulltrúai- Reykja- víkurlistans leituðum ýmissa leiða til að bæta atvinnuástand í Reykjavík ekki síst meðal kvenna. Farið var af stað með tvö verkefni sem snúa sér- staklega að konum. Annað var á veg- um Námsflokka Reykjavíkur og kall- aðist „Nám og starf‘. Þar voru konur í miklum meirihluta þátttakenda. Hitt var sk. skiptiverkefni þar sem borgarstarfsmönnum, 12 konum, bauðst endurmenntun í 10 vikur og konur, sem höfðu verið atvinnulausar í langan tíma, voru ráðnar til afleys- inga I staðinn. Þetta var fyrst reynt haustið 1995 og þótti takast mjög vel. Brautargengi Þeir sem lengi hafa starfað að atvinnumál- um kvenna benda á ýmsa erfiðleika sem mæta konum sem vilja hefja fyiirtækjarekst- ur. Þar má til dæmis nefna takmarkaðri að- gang að fagráðgjöf í sínu félagslega um- hverfí, erfiðleikum við að afla ókeypis upplýs- inga um sjóði, styrki, rekstrarform fyrir- tækja, skattamál og vöruþróun. Þetta voru helstu rök fyrir tillögu sem ég flutti í atvinnumálanefnd Reykjavík- ur 21. desember 1995 um sérstakt átak í atvinnumálum kvenna. Tillaga mín var útfærð af ráðgjöf- um og niðurstaðan varð námskeiðið Brautargengi frá hugmynd til veru- leika. Námskeiðið var ætlað reyk- vískum konum sem hafa áhuga á að hrinda eigin viðskiptahugmynd í framkvæmd. Markmiðið var að styrkja konur sem stjórnendur, auka þekkingu og ábyrgð kvenna í fyrir- tækjaumhverfí, fjölga störfum í höf- uðborginni og treysta þau sem fyrh- eru. Nú þegar er tveimur námskeið- um lokið, hið þriðja langt komið og fjórða námskeiðið nýhafíð. Nám- Hlutfallslega mun færri fyrirtæki í eigu kvenna en karla, segir Hulda Ólafsdóttir, verða gjaldþrota. skeiðin hafa sótt dugmiklai- konur sem margar hafa þegar tekið athygl- isvert frumkvæði í atvinnulífínu. Þær hafa nú stofnað Félag brautar- gengiskvenna. Markmið félagsins eru m.a. að byggja upp styrktar- og stoðkerfi, vera vettvangur umræðna og upplýsinga, stuðla að stuðningi, samvinnu og hvatningu meðal fé- lagskvenna og síðast en ekki síst að lifa og njóta lífsins (sjá nánar á heimasíðu þeirra: http://www.is- mennt.is/vefir/brautargengi/). Það er mjög ánægjulegt fyrir okk- ur sem vinnum í stjórnmálum að sjá drauma okkar og hugsjónir verða að veruleika. Ég hef trú á að þessar öfl- ugu brautargengiskonur muni skila íslensku atvinnulífi fjölbreytilegum störfum og skapa allmörg ný störf þegar fram líða stundir. Samfélagið allt nýtur góðs af fnimkvæði þeirra og dugnaði. Höfundur er sjúkraþjálfari og tekur þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar og sækist eftir 1. eða 2. sæti K vennalistans. Hulda Ólafsdóttir Prófkjör Útdráttur greina um prófkjör vegna alþingiskosninga vorið 1999. Greinarnar eru birtar í heiid á Netinu www.mbl.is Dugnaðar- mann á þing Ernii Ertíngsdóttir liáskóhincmi skrifar: ÞAÐ er gleðiefni að Árni Þór Sig- urðsson hefur boð- ið fram krafta sína fyrir samfylking- una í Reykjavík. Hann er þekktur dugnaðarmaður, ekki síst fyrir að hleypa miklum krafti í dagvistun- armál í Reykjavík eftir að íhaldið hafði skilið þau eftir í ólestri. Hann hefur líka verið framkvæmdastjóri þingflokks Alþýðubandalagsins og sinnt mörgum öðrum verkefnum fyrir flokkinn. Árni Þór hefur unnið óeigingjarnt starf í þágu Alþýðubandalagsins og R-listans. Bæði þessi samtök hafa falið honum ábyrgðarstörf, til dæm- is var hann borgarfulltrúi í Reykja- vík frá 1994 til 1998 og viikti athygli þar fyrir dugnað sinn í öllu sem honum var treyst fyrir. Nú er hann aðstoðarmaður borgarstjóra. Það skiptir öllu að rödd Alþýðubanda- lagsins hljómi í samfylkingunni og Árni Þór Sigurðsson tryggir að áherslur þess fái þar brautargengi. ►Meira á Netinu Erna Erlingsdóttir Árna Þór í 1. sæti Áraiami Jakobsson Armann Jakobsson, stundakennari við Háskóla íslands, skrifar: MIKLU skiptir að Alþýðubanda- lagið fái glæsilega útkomu í prófkjöri samfylkingarinnar 30. janúar nk. Um marga öndvegis- frambjóðendur er að velja á vegum Alþýðubandalags- ins í þessu próf- kjöri en að öðrum ólöstuðum ber Árna Þór Sigurðsson þar hæst. Árni Þór hefur notið trúnaðar fólks á borð við Svavar Gestsson og Ingi- björgu Sólrúnu Gísladóttur. Hann er nú aðstoðarmaður borgarstjóra. Árni Þór lyfti grettistaki í dag- vistunarmálum í borgarstjóm á seinasta kjörtímabili. Ekki er síður mikilvægt að Árni Þór hefur verið fulltrúi róttækra sjónarmiða í Al- þýðubandalaginu. Glæsileg útkoma Alþýðubandalags- ins og Áma Þórs Sigurðssonar hinn 30. janúar tryggir að vinstrisinnaðir kjósendur viti hvar á að setja kross- inn í næstu kosningum. ►Meira á Netinu Tryggjum Magnúsi Jóni góða kosningu Ari Skúlason sem situr í framkvæmda- stjórn Alþýðubandalagsins og í stjórn Alþýðubandalagsfélags Kópavogs, skrifar: Ég vil hvetja fólk*" til þess að kjósa Magnús Jón Áma- son í efsta sæti Al- þýðubandalags- manna í prófkjöri Samfylkingarinnar á Reykjanesi. Magnús Jón hefur frá upphafi tekið einna mestan þátt í öllu starfi að samfylkingarmálunum. Honum ber að þakka það með góðri kosningu. Magnús Jón getur orðið mjög öfl- ugur þingmaður. Hann hefur mikla reynslu og þekkingu á sveitarstjórn- armálum og skóla- og menntamál- um, allt eru þetta málaflokkar seifV' skipta æ meira máli. Þá hefur Magn- ús Jón einnig verið virkur í samtök- um kennara í mörg ár. Hann þekkir því mjög vel til í starfi og uppbygg- ingu verkalýðshreyfingarinnar hér á landi og myndi verða öflugur tals- maður sjónarmiða hennar á Alþingi. Magnús Jón hefur unnið vel fyrir samfylkinguna, tryggjum honum góða kosningu. ► Meira á Netinu Ólafur Áki i 1. sæti Arnór Krist/ansson Hornafirði skrifar: Austfirðingar velja nýja forystu í próf- kjöri sjálfstæðis- manna næstkom- andi laugardag. Þegar margt er góðra manna í kjöri er ekki kyn þó sum- fr kjósenda verði sumir hverjir tví- stígandi. I mínum huga leikur þó enginn efi á því og vil ég festa niður nokkrar staðreyndir um Olaf Áka Ragnai’sson frá Djúpa- vogi sem verðugan leiðtoga aust- firskra sjálfstæðismanna. Það kom engum á óvart sem þekkt hefur Ólaf frá því að hann sleit barnsskónum hversu farsæll hann hefur verið í starfi. Hvort sem starf- ið er vélstjóri á skuttogurum, sveit- ai’stjóri eða trillukarl. Olafur Áki er best þekktur fyrir ósérhlífni og dugnað í hverju því sem hann hefur tekið sér fyrir hendur. Hann hefur víðtæka starfsreynslu og er óhrædd- ur við að sýna frumkvæði og taka af skarið á ögurstundu. ► Meira á Netinu Arnór Kristjánsson * Abyrg* vinnubrögð EITT grundvallai-atriðið til að tryggja markvissa byggðastefnu er að halda stöðugleika þeim sem ríkt hefur í efnahagsmálum, það er for- senda afkomu og atvinnuöryggis. Treysta á stöðu sjávarútvegsins enn frekar með skilvfrku fiskveiðastjórn- kerfi, sem skilar vel reknum sjávar- útvegsfyrirtækjum stórum og smá- um. Treysta landbúnað í landinu með hagkvæmum rekstri, auknu frelsi í viðskiptum og aukinni sam- keppni sem leiðir til árangurs. Áherslur hafa breyst á alþjóðavett- vangi, heimurinn breytist og minnk- ar í þeim skilningi að viðskipti aukast. Það verður enn frekar að stuðla að nýsköpun í atvinnuskyni og stofna þai-f áhættusjóð sem hefur það markmið að stuðla að nýjungum og skapa verðmæti. Það mun reyna á stjórnvöld, en fyrst og fremst bæjar- og sveitarstjórnir og íbúa hversu vel tekst til í framtíðinni að styrkja byggðina. Markmiðið á að vera eftir- sóknarverð sveitarfélög sem geta að- lagað sig að breyttu umhverfi og breyttum markaðsaðstæðum. Góð stjórnun og ábyrg fjármálastefna, gróskumikið atvinnulíf, fjölbreytni, nýsköpun og jöfnun lífskjara er for- senda fyrir blómlegri byggð. Rekstrarskilyrði tryggð Bæta verður samkeppnisaðstöðu fyrirtækja hér á landi gagnvart keppinautum í viðskiptalöndum og tryggja þeim sambærileg rekstrar- skilyrði. Fyrirtækin verða að geta búið við það rekstrarumhverfi og þá hagstjórn að þau geti gert langtíma- áætlanir. Stjórnvöld og almenningur Ég stefni á 2.-3. sæti listans, segir Kristín Þórarinsdóttir, sem reifar hér stefnumál sín. í landinu eiga að vera meðvituð um það að vel rekin fyrirtæki með arð- vænlega útkomu er það sem skiptir máli fyrir þjóðfélagið. Efla þarf iðn- greinar og leggja áherslu á aukna verkmenntun í skólum til að hægt verði að mæta kröfum vinnumarkað- arins. Heilbrigðismál Kappkosta ber að hafa gæði heil- brigðisþjónustunnar að leiðarljósi. Heilsugæslan er hom- steinn íslenskrar heil- brigðisþjónustu sem ber að hlúa að. Byggja þarf upp öflugt forvarnar- starf sem skilar ái’angri, en ég tel það vera eina árangurríkustu leiðina í baráttunni gegn fíkni- efnum. íþróttirnar eru eitt virkasta forvarnar- starfið sem völ er á í dag og sú ánægjulega þróun sem blasir við okkur er að íþrótta- starfið nær til fleiri bama og unglinga en áður. Styðja þarf dug- lega við bakið á þeim fé- lögum og samtökum sem vinna með börn og unglinga. Aldraðir hafi forgang Ár aldraðra fer nú í hönd og meg- inmarkmiðið á að vera að aldraðir njóti fjárhagslegs öryggis. Fella verður niður tvísköttun á lífeyri og sparifé. Gott almanna^ tryggingakerfi er eitt einkenna velferðar- þjóðfélags sem lætur sig lífskjör allra þegna varða. Endurskoða ber því reglur varðandi greiðslur eftirlauna og bóta. Þjóðfélagið okkar byggist á frelsi, mann- úð og jafnrétti þegn- anna. Við skulum ekki gleyma því að aldraðfr er hópur fólks sem hef- ur dómgreindina og þroskann. Þetta erq^, kostir sem ekki fjara út þó að aldurinn færist yfir. Þetta er fólkið í þjóðfélaginu sem á að hafa forgang. Leggja skal áherslu á að ákvarðanir og framkvæmdir í málefnum aldraðra verði gerðar í fullu samráði við þá. Höfundur tekur þátt í prókjöri sjáif- stæðismanna á Suðurlandi. Kristín Þórarinsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.