Morgunblaðið - 20.01.1999, Side 52

Morgunblaðið - 20.01.1999, Side 52
52 MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO *■ * * * HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 ★★V Kvikmyndir.is Tilboð 400 kr. www.kuikmvnriir.i<; Sýnd kl. 5 og 9. , HvaðaDraumar *** | OKKAR VlTJA I Sýnd kl. 9. Síö. sýningar ....j Synd kl. 11. Siö. synmgar Veislan (Festen) sýnd kl 5, 7, 9 og 11 b.i. 14. Kvikmyndahatíð í Reykjavík 1999 ★ ★★★óHTRás2 ★ ★★★hkdv ★★★aimw Menn meö byssur ★★★l/2sVMbl (Mcn With Guns) sýnd kl 11 Fjórir dagar í September (O Que É lsso, Companheiro) sýnd kl 5. Velkomin í brúóuhúsiö (Vclcome to the dollhousc) sýnd kl. 5 Og 7. Tangótíminn (The Tango Lesson) sýnd kl 7. Sonur minn öfgamaðurinn (My Son The Fanatic) sýnd kl 9. ★ ★★l/2 HKDv ★ ★★ SV Mbl Sýnd kl. 9 og 11. tal með ensku tali Bráðfyndin grinmynd með Eddie Murphy i essinu sinu. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 oq 11.10 IFYRIR 990 PUHKTA FERBU í BÍÓ Atfabakka 8, stmt 587 SSOO og 587 S905 Kvikmyndit.is DV MP.t EÍVIEMY OF THE STATE Mýi grinsmellurinn frá fólkinu sem gerói The Wedding Singer er kom'm tíi fetands. tyrst ötlra isnda utan Bandarikjarma. Pbí gerði hún altt vltiðust, etidaði sem 4. aðsöknarhæsta mynd ársins og stefnir i að verða ein vinsælasta grjnmynd allra tíma. Enda ekkert eðlilega fyncíin gnnmynd á feröínni. www.samf ilm. is vm'CT AxÁÍISl.* « 'hku' í -Vow™" aUd ig84 Story" Jewison fær Oskarinn ►LEIKSTJÓRINN Norman Jewison fær fyrstu Ósk- arsverðlaunin á 35 ára ferli sinuni á næstu afhendingu ( niars. Jewison, sem er kunn- astur fyrir myndirnar Fiðlar- inn á þakinu, Moonstruck og In the Heat of the Niglit, fær Irving G. Thalberg-minning- arverðlaunin fyrir ævifrainlag sitt til kvikmynda, að sögn talsmanns kvikmyndaakadem- íuiinar. Þótt Jewison liafi aldrei áður fengið Óskarinn hafa myndir hans unnið til 10 óskarsverðlauna og 45 sinnum verið tilnefndar. Berfætt í blautri steypu SUSAN Sarandon, sem á sínum tíma hlaut Oskarsverðlaun fyi'ir túlkun sína á nunnunni í „Dead Man Walking" sést hér skælbros- andi merkja sér fótspor í blautri steypu fyrir framan Mann’s kín- verska leikhúsið í Hollywood á dög- unum.- Susan mætti berfætt til verksins, en aðeins hefur ein stór- stjarna ákveðið að merkja sér sinn stað berfætt, en það er leikarinn Micky Rooney. Um þessar mundir má sjá Sarandon í kvikmyndinni Stjúpmamma sem sýnd verður í Stjörnubíói á næstunni. GLÆSILEGUR kvöldkjóll þar sem gylitar rendur og vínberja- klasar undirstrika hóglífi aðals- ins. HVITUR kvöldkjóll og svartir langir hanskar sem bæði eru bomir á höndum og eins prent- aðir á kjólinn. KVOLD- KJÓLL alsettur gylltum blómum. ingunni frá súrrealismanum, frá listamönnum eins og Dali og Coct- eau, sem voru andríkir og hneyksl- uðu stundum, en voru þó alltaf rómantískir," sagði Galliano eftir sýninguna. „Eltki er allt sem sýn- ist. Andi sýningarinnar er dramat- ískur í anda yfirstéttarinnar," sagði tískuhönnuðurinn sem sjálf- ur var klæddur í röndótt jakkaföt með litað ljóst hár. „Eg er heillað- ur af sambandi Dali og eiginkonu hans, Gölu. Einnig finnst mér verk Ray Man með ljós í kringum lík- amann heillandi." Hann bætti við að Gala hefði það orðspor að liafa bæði verið innblástur og refsi- vöndur eiginmannsins. Galliano sem er frá Bretlandi hefur greinilega breytt um stíl frá síðustu sýningu sinni í júlí sem þótti fulldjörf og hlaut ekki blíðar móttökur gagnrýnenda. Var þá jafnvel talað um að valið á honum sem helsta hönnuði Dior væri mis- ráðið, og betra væri að fá hönnuð sem hefði hefðbundnari hugmynd- ir um tísku. „Sýningin var mjög falieg,“ sagði Nicole Fischelis frá Sachs- versluninni á finimta breiðstræti í New York. „Eg var mjög lirifin af leik hans með kven- og karlí- myndir og hvítu og svörtu ^ samsetningarnar. Sýn- ingin hafði fágað yfir- ,. -/>; bragð og ég tel hana ðg&ggggjMg eina af hans bestu sýn- ingum.“ iSÍgSr.. ►SÝNING Johns Gallianos á vor- og sumartískunni fyrir tískuhús Dior sýndi að hann hefur fest sig í sessi sem helsti hönnuður hússins. Galliano hlaut mikið lof fyrir sýn- inguna sem haldin var í Avenue Montaigne-sal tískuhússins og vakti bæði daglegur klæðnaður og svipmiklir kvöldkjólar athygli sýn- ingargesta. Hönnun Gallianos er í hæsta gæðaflokki, hvort sem hann er að leika sér með konur í karlmanns- fötum eða glæsilega kvöldkjóla sem vísa í gamla tíma. „Eg fékk innblásturinn að fatnaðinum á sýn- SILFUR- LITUR kvöldkjóll. Osk sem rættist heitasta að fá að kynna verðlauna- hafa á hátíðinni. Samtökin „Láttu óskina rætast" komu því í kring að Kaylin varð að ósk sinni og var verðlaunaafhendingunni sjónvarpað beint um öll Bandaríkin á CBS- sjónvarpsstöðinni. HÉR sést David Hasselhof úr sjón- varpsþáttunum Strandvörðum hvísla hughreystandi orðum í eyra hinnar tíu ára Kaylin frá Illinois á Verðlaunaafhendingu fólksins í Kaliforníu á dögunum. Kaylin er með hvítblæði og átti sér þá ósk KJÓLAR seni likjast málverkum. Vor- og sumartíska Johns Gallianos

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.