Morgunblaðið - 20.01.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.01.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1999 47 I DAG BRIDS llinsjón Gii«1 iiiuiiiliir Páll Arnarson Líttu sem snöggvast á spil vesturs hér að neðan: Vcstur A 10 ¥ G753 ♦ DG8642 G8 Suður er gjafari og það er enginn á hættu. Suður passar í byrjun og spurn- ingin er: Segirðu eitthvað á þessi spil? Þetta er sú staða þar sem hindranir ættu að vera hvað agaðastar - það er að segja, önnur hönd á jöfnum hætt- um - en slík bókvísindi hafa lítið gildi við borðið og þú ákveður að opna á þremur tíglum! Síðan taka and- stæðingarnir við: Vestur Norður Austur Suðui' - - - Pass 3 tíglar Dobl Pass 3 grönd Pass Pass Pass Og nú er að velja útspil. Spilið er frá þriðju um- ferð Reykjavíkurmótsins sl. fimmtudag. Sá vestur sem þarna átti út valdi smáan tígul. Hann hugsaði sem svo að austur ætti fimmlit í spaða úr því að NS vildu ekki spila þann lit, og því væri ólíklegt að hitta á makker feitan fyiár í hjarta. Einhver hugsun er vissu- lega betri en engin, en það eru alvarlegir brestir í þess- ari röksemdafærslu: Noröur A Á765 ¥ K ♦ 953 + ÁKD92 Vestur Austur A 10 ♦ DG43 ¥ G753 ¥ ÁD942 ♦ DG8642 ♦ 7 *G8 +1076 Suður + K982 ¥ 1086 ♦ ÁK10 + 543 Opnun vesturs á þremur tíglum er umdeiianleg. En hér heppnaðist hindnmin, ’ því hún varð til þess að and- stæðingarnir fóru í vitlaust geim (fjórir spaðar eru óhnekkjandi). Hins vegar missti vestur af tækifæri til að nýta sér meðbyrinn. Vestur hafði enga tryggingu fyrir því að NS ættu ekki spilalegan spaða, því suður . er að segja undh- þrýstingi og verður að taka lokaá- Ikvörðun við doblinu. Og um hjartalitinn gat vestur held- * ur ekkert ályktað af viti. En eitt átti vestur að vita fyrir víst: Andstæðingarnir voru viðbúnir tígulútspili. Því var sjálfsagt að reyna eitthvað annað. Gildi hindnmar vesturs felst einmitt í þeim leynda „styrk“ að eiga fjórlit í I hjai'ta - það er hið óvænta við spilin. Þennan leynda styrk átti vestur að nýta sér. Við skulum enda þenn- an þátt á heilræði: Reyndu að forðast að gera það sem andstæðingarnir búast við. Arnað heilla Q fT ÁRA afmæli. í dag, O O miðvikudaginn 20. janúar, verður áttatíu og fimm ára Aðalbjörg Júlíus- dóttir frá Seyðisfírði, nú búsett á Hrafnistu í Reykjavík. Eiginmaður hennar var Vilhjálmur Ang- antýsson, en hann lést 1984. Aðalbjörg og fjölskylda hennar taka á móti ættingj- um og vinum í Safnaðar- heimili Fella- og Hólakh-kju laugardaginn 23. janúar frá kl. 16-19. Ljósm. Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júní í Grindavíkm-- kirkju af sr. Önundi Björns- syni Ásta Böðvarsdóttir og Garðar Sigurðsson. Heimili þeirra er á Víkurbraut 54, Grindavík. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 11. júh' sl. í Hammarökyrka Ann- Charlotte Gavell og Gunn- laugur Grétarsson. Heimili þeirra er í Vatten- verksvágen 2A, 66331 Skog- hall, Sverige. Ljósm. Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. desember í Hvalsneskirkju af sr. Hirti Magna Ingibjörg Eyjólfs- dóttir og Örn Vilmundar- son. Heimili þeirra er að Rafnkelsstaðavegi 5, Garði. Hlutavelta ÞESSAR ungu stúlkur hcldu nýlega hlutaveltu á Sauðárkróki og gáfu ágóðann, kr. 5.570, til Rauða kross íslands. Þær eru frá vinstri: Vala Hrönn Mar- geirsdóttir, Fjóla Kristín Guðmundsdóttir og Elísa Lífdís Óskarsdóttir. COSPER JÁ, krakkar mínir, þið megið fara í læknisleik. stjörnijspÆ eftir Frances llrake VATNSBERI Afmælisbam dagsins: Þú ert ákafur og metnaðargjarn en þarft að gæta þess að sýna öðrum skilning og tillitssemi. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þótt þér finnist að þér sótt úr öllum áttum skaltu umfram allt reyna að halda jafnvægi. Þú færð góðar fréttir úr óvæntri átt. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þér finnst erfitt að starfa undir eftirliti annarra en skalt muna að ef þú leggur hart að þér gætirðu orðið þinn eigin herra síðar meir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) * A Stattu vörð um sjálfan þig því þótt þér sé það almennt ljúft að verða við óskum annarra máttu ekki láta þær ganga of nærri þér. Krdbbi (21. júní - 22. júlO Ekkert er sjálfgefið í þessum heimi svo þú þarft að leggja þig fram um að rækta vináttuna. Það er þess virði því góð vinátta er gulli betri. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) W Einhver þér kærkominn þarfnast hjálpar þinnar en á erfitt með að biðja þig svo þú þarft að taka af skarið og bjóða fram aðstoð þína að fyrra bragði. Meyja (23. ágúst - 22. september) (UÍL Þótt það geti verið erfitt að horfast í augu við eigin mistök skaltu ekki gleyma að af þeim lærir maður mest. Vertu þvf jákvæður. V°S m (23. sept. - 22. október) Þú mátt alveg hægja á þér og gefa þér tíma til að sinna hugðarefnum þínum. Þú hefur unnið vel að undanfórnu og átt það skilið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að fá útrás fyrir sköpunarþrá þína svo þú kafnir ekki. Gerðu það sem til þarf án þess þó að taka óþarfa áhættu. Bogmaður #/S (22. nóv. - 21. desember) Akv Gefðu þér tíma til að íhuga þinn gang. Oft var þörf en nú er nauðsyn að þú gerir það sem til þarf til að bæta heilsufar þitt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það freistar þín að fara inn á nýjar brautir en þú þarft að sýna fyrirhyggju og skoða málin frá öllum hliðum. Þá er þér ekkert að vanbúnaði. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Hafðu augun opin fyrir nýjum tækifærum og gættu þess bara að vera ekki of vandlátur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu það ekki fara í taugarnar á þér þótt félagi þinn vilji fá að vera einn um tíma. Sýndu því skilning og vertu til staðar þegar aðstæður breytast. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eni ekki byggðar á traustum gi'unni vísindalegra staðreynda. W Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning í Laugavegs Apóteki, ídagkL 15-18. Hitablásarar Veður og færð á Netinu vj> mbl.is __/\LLTAf= ŒITTH\SAÐ A/ÝT7~ ÞOR HF Reykjavík - Akuroyri Reykjavík: Ármúla 11 - sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 Viltu léttast d líkama og sál? Fæðubótar- og fjörefni sem þúsundir íslendinga nota með frábærum árangri. * Hringdu NUNA í Sverri í síma 562 1600. 0: Á vegum Lífsskólans verður haldið vikunámskeið um meðferð ilmkjarnaolía til lækninga Kennari námskeiðsins veröur Margrét Oemleitner. Við hlið Margrétar verður læknirinn dr. Erwin Haringer. Námskeiðið verður haldiö helgina 6.-7. febrúar frá kl. 9-16 og mánudaginn 8. febrúar til föstudagsins 12. febrúar frá kl. 18-22. Námskeiðið fer fram á ensku en túlkur verður til hjálpar. Upplýsingar um námskeiðið verður í Lífsskólanum s. 557 7070 eftir kl. 19 alla daga og fax er allan daginn I síma 557 7011. Fríldrkjaii í Reykjavík - Þorrafagnaður Þorrafagnaður safnaðarins verður haldinn í safnaðarheimilinu, Laufásvegi 13, nk. föstudag 22. febrúar kl. 19. Þorramatur og skemmtiatriði. Upplýsíngar og skráning í símum 553 2872, 551 8208, 581 2933 og 562 4393. Topptilbob Kuldaskór Verö: 3.995 ÁÖLiLfitOOíT Litir: Svartur Stærðir: 41-46 Leðurskór m/gúmmísóla og lambsullarfóðri T Póstsendum samdægurs oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.