Morgunblaðið - 20.01.1999, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.01.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1999 13 Sjóvá-Almennar 10 ára Það var þann 20. janúar 1989 sem kraftar Sjóvátryggingarfélags íslands hf. og Almennra Trygginga hf. voru sameinaðir, undir merkjum nýs og öflugs félags, Sjóvá-Almennra trygginga hf. annu Tíu góð ár eru að baki í starfsemi Sjóvá-Almennra og það er alveg ljóst að félagið mun gegna áfram þeirri frumskyldu sinni að standa vörð um fjárhagslegt öryggi viðskiptavina sinna. Það bendir einnig allt til þess Sjóvá-Almennar muni halda styrkri stöðu sinni sem brautryðjandi í fjölmörgum nýjungum á íslenskum vátryggingamarkaði og ekki annað að sjá en að það verði viðskiptavinum sem og þjóðinni allri til hagsbóta. Strax í febrúar geta viðskiptavinir félagsins átt von á ánægjulegum tíðindum - og sumarið virðist búa yfir ýmsu óvæntu. í tilefni dagsins bjóða Sjóvá-Almennar tryggingar hf. viðskiptavinum sínum, svo og öllum öðrum, að heimsækja félagið og þiggja kaffiveiting; í Kringlunni 5, eða hjá umboðsskrifstofum um allt land, milli kl. 9 og 17, Gleðilegt afmælisár! •ý.v.U, SJOVAÖoALMENNAR Traustur þáttur í tilverunni Sjóvá-Almennar er þjónustufyrirtæki og tilgangur félagsins er að annast alhliða vátryggingastarfsemi og uppfylla þarfir viðskiptavinarins á því sviði AOK Klt6Dl1-657;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.