Morgunblaðið - 20.01.1999, Síða 13

Morgunblaðið - 20.01.1999, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1999 13 Sjóvá-Almennar 10 ára Það var þann 20. janúar 1989 sem kraftar Sjóvátryggingarfélags íslands hf. og Almennra Trygginga hf. voru sameinaðir, undir merkjum nýs og öflugs félags, Sjóvá-Almennra trygginga hf. annu Tíu góð ár eru að baki í starfsemi Sjóvá-Almennra og það er alveg ljóst að félagið mun gegna áfram þeirri frumskyldu sinni að standa vörð um fjárhagslegt öryggi viðskiptavina sinna. Það bendir einnig allt til þess Sjóvá-Almennar muni halda styrkri stöðu sinni sem brautryðjandi í fjölmörgum nýjungum á íslenskum vátryggingamarkaði og ekki annað að sjá en að það verði viðskiptavinum sem og þjóðinni allri til hagsbóta. Strax í febrúar geta viðskiptavinir félagsins átt von á ánægjulegum tíðindum - og sumarið virðist búa yfir ýmsu óvæntu. í tilefni dagsins bjóða Sjóvá-Almennar tryggingar hf. viðskiptavinum sínum, svo og öllum öðrum, að heimsækja félagið og þiggja kaffiveiting; í Kringlunni 5, eða hjá umboðsskrifstofum um allt land, milli kl. 9 og 17, Gleðilegt afmælisár! •ý.v.U, SJOVAÖoALMENNAR Traustur þáttur í tilverunni Sjóvá-Almennar er þjónustufyrirtæki og tilgangur félagsins er að annast alhliða vátryggingastarfsemi og uppfylla þarfir viðskiptavinarins á því sviði AOK Klt6Dl1-657;

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.