Morgunblaðið - 27.02.1999, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 27.02.1999, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 17 AKUREYRI Skáldakvöld í Deiglunni SKÁLDAKVÖLD verður haldið í Deiglunni í Kaupvangsstræti laug- ardagskvöldið 27. febrúar kl. 21, en húsið verður opnað hálftíma fyrr. Tekið verður á móti gestum með hörpuslætti og sellóleik þeirra Marion Herrera höi'puleikara og Stefáns Arnar Arnarssonar selló- leikara en þau munu einnig leika í hléi. Þau sem lesa úr verkum sínum eru Arnrún Halla Arnórsdóttir, Bjarki Þ. Baldvinsson, Bi-ynjólfur Ingvarsson, Hallgrímur Indriða- son, Haraldur Bessason, Haraldur Ingólfsson, Helgi Þórsson og Jón Erlendsson. Flestir teljast til svo- nefndra „skúffuskálda" sem telj- ast vera þau sem af starfslegum eða öðrum orsökum hafa ekki gef- ið út verk sín á bók en fást engu að síður við ritlistina af sömu þörf og þau. Ekki er loku fyrir það skotið að fleiri skúffuskáld gætu komið fram þegar líða fer á. Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis. Karólína Restaurant býður upp á matseðil frá kl. 18 í tengslum við skáldakvöldið. -----♦ ♦♦--- Hátíðarhöld árið 2000 Ein milljón í undirbúning BÆJARRÁÐ Akureyrai' sam- þykkti í gær einnar milljónar króna fjárveitingu til undirbúnings hátíðarhalda árið 2000 og verður fjárveitingin tekin upp við endur- skoðun fjárhagsáætlunar. Með þessu heimilar bæjarráð að samkeppni verði haldin um gerð útilistaverks. Óskar bæjaiTáð eftir nánari upplýsingum um kostnað og útgáfu Eyfírðingabókar sem hug- myndir eru uppi um að gefa út áð- ur en tekin er ákvörðun um að veitt verði fé til þess verkefnis. Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár verður tekin ákvörðun um fjárveit- ingu vegna þátttöku í hátíðardag- skrá á aldamótaári, en bæjarráði þykir óviðunandi að veita fé á þessu stigi málsins vegna kostnað- ar sem enginn veit hvað verður mikill. -----♦♦♦------ Vinstrihreyfingin Grænt framboð Opið hús OPIÐ hús verður á kosningaskrif- stofu Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs í Hafnarstræti 82 á Akureyri alla miðvikudaga frá kl. 17 og á laugardögum frá kl. 10. Fólk er hvatt til að mæta og taka þátt í stjórnmálaumræðunni. Heitt kaffi á könnunni. CISCO NETLflUSNIR - flUKIÐ ÖRYGGI Cisco er leiðandi afl í framleiðslu og þróun netbúnaðar fyrir fyrirtæki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.