Morgunblaðið - 27.02.1999, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 41
Handhafar
ákæruvalds hittast
HANDHAFAR ákæruvalds á Aust-
urlandi komu nýlega saman til fund-
ar að Lyngási 15, Egilsstöðum til
skrafs og ráðagerða að undirlagi
emþættis ríkissaksóknara.
Á myndinni eru frá vinstri: Friðrik
Pétursson, fulltrúi sýslumannsins á
Eskifírði, Lilja Tryggvadóttir, full-
trúi sýslumannsins á Seyðisfirði,
Ragnheiður Harðardóttir, saksókn-
ari, Áslaug Þórarinsdóttir, sýslumað-
ur á Neskaupstað, Lárus Bjamason,
sýslumaður á Seyðisfirði og Inger L.
Jónsdóttir, sýslumaður á Eskifirði. Á
myndina vantar handhafa ákæru-
valds frá Höfn í Hornafirði, Pál
Björnsson.
HT -'i ; J ;. I li mmmam
ywi TJ w .. .. H Iff '
-IK i ilílMwfl^SllÍlr - -"411
rh Jm í aB117 Sli 11 If a* ’’ '
-3 %
G
Skólavörðustíg 35,
sími 552 3621.
RAOAUGLVSINGA
ATVINNU
TILBOÐ/UTBOÐ
Aðalfundur Guðmundar Runólfssonar hf.
A U G LÝ SINGAR
Bessastaðahreppur
Starfsfólk vantar í heimaþjónustu í Bessastaða-
hreppi. Starfið er laust til umsóknar.
Upplýsingar veitirfélagsmálastjóri á skrifstofu
hreppsins eða í síma 565 3130.
Bifvélavirki óskast
Gott umboðsverkstæði í Kópavogi
óskar eftir bifvélavirkja.
Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í
síma 564 1180, 587 0384 og 561 1181.
ÖLFUSHREPPUR
Útboð á Ráðhúsi Ölfuss í
Þorlákshöfn, 2. áfangi
Tilboð óskast í að fullgera mið- og norðurhluta
Ráðhúss Ölfuss í Þorlákshöfn frá fokheldu og
fullgerðu að utan. Einnig skal leggja lagnir í
suðurhluta hússíns. Heildarstærð hússins er
2.248 m2. Verklok eru 1. febrúar árið 2000.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Ölfus-
hrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn og hjá
Arkitektum, Skógarhlíð 18, Reykjavík frá og
með þriðjudeginum 16. febrúar kl. 13.00, gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Ölfus-
hrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn,
þriðjudaginn 2. mars kl. 11.00.
Ölfushreppur.
Fundarboð
Aðalfundur Guðmundar Runólfssonar hf.,
vegna starfsársins 1998, verður haldinn 13.
mars 1999, kl. 14.00, í húsakynnum félagsins.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Breyting á 6. gr. samþykkta félagsins vegna
fyrirhugaðrar rafrænnar skráningar hluta-
bréfa.
3. Breyting á 4. gr. samþykkta félagsins um
lækkun hlutafjár í félaginu.
4. Heimild til kaupa á eigin bréfum.
5. Önnur mál löglega upp borin.
FÉLAGSSTARF
Aðalfundur
kjördæmisráðs Sjáifstæðisflokksins á
Suðurlandi verður haldinn laugardaginn
6. mars 1999 kl. 12.30, að Laufafelli,
Hellu
ÝMISLEGT
Garðatorg auglýsir
Bjóðum aðstöðu til sýningar og kynning-
ar á íslenskri vöru og hugviti.
Upplýsingar veitir Gísli í síma 565 9533
og 896 2603.
UPPBQÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Bjarnarfoss, Staðarsveit, þingl. eig. Sigríður Gísladóttir og Sigurður
Vigfússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður
Vesturlands, föstudaginn 5. mars 1999 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
26. febrúar 1999.
TILKYNNING AR
Victoría — Antík
Antík og gjafavörur — sígildar vörur
kynslóð eftir kynslóð.
Antík er fjárfesting ★ Antík er lífsstíll.
Rými fyrir nýrri vörusendingu. Postulínsstell í
úrvali. Greiðslukjör á öllum vörum.
Sölusýning í dag og sunnudag frá kl. 13 til
18 á Sogavegi 103, sími 568 6076, einnig
utan opnunartíma.
T!L 5ÖLU
Erlendis skráð hlutafélög
Sjáum um skráningu hlutafélaga erlendis, t.d.
England, Bandaríkin, írland, Jersey, Bahamas
o.fl. ofl. Algjör þagmennska og trúnaður.
Fyrirspurnir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins
merkt: „100% trúnaður" sem fyrst.
Lagerútsala/barnavara
Síðustu dagar lagerútsölunnar verða haldnir
25.-28. febrúar.
Til sölu verða:
Baðborð, rúm, leikgrindurog regnhlífakerrur.
Einnig verður mikið úrval af barnafatnaði og
leikföngum á frábæru verði.
Opið frá kl. 11-17.
Lagerútsala,
Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ.
IMAUeUIMGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Bjarnahóll 6, þingl. eig. Sigurborg Jóhanna Svavarsdóttir, gerðarbeið-
andi Byggsj. verkamanna, þriðjudaginn 9. mars 1999 kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar.
2. Kjörnefnd leggur fyrir fundinn tillögu að framboðslista Sjálfstæðis-
flokksins í Suðurlandskjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar.
3. Pallborðsumræður með þátttöku efstu manna á framboðslista
flokksins í komandi alþingiskosningum.
4. Önnur mál.
Fundurinn hefst með því að fundarmenn snæða saman léttan hádegis-
verð.
Stjómin
Hólmur 2, þingl. eig. Sigursveinn Guðjónsson, gerðarbeiðendur
Innheimtustofnun sveitarfélaga, Landsbanki íslands hf. lögfrd. og
Wurth á íslandi ehf., þriðjudaginn 9. mars 1999 kl. 17.00.
Sandbakki 3, 0103, þingl. eig. Hornafjarðarbær, húsnæðisnefnd Höfn,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 9. mars
1999 kl. 15.00.
Sunnubraut 4a, þingl. eig. Sigurður Elmar Birpisson, gerðarbeiðendur
Tryggingamiðstöðin hf. og Vátryggingafélag Islands hf., þriðjudaginn
9. mars 1999 kl. 13.00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
26. febrúar 1999.
Nauðungarsölur
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu
1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 4. mars 1999, kl. 14.00 á eftir-
töldum eignum:
Suðurbraut 17, Hofsósi, þingl. eign Gunnars Björnssonar, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins.
Suðurbraut 23, Hofsósi, þingl. eign Sigurðar Valgeirs Jósefssonar,
gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
25. febrúar 1999.
LANQBÚNAÐUR
Jörð til sölu
Til sölu er jöröin Hólar í Eyjafjarðarsveit.
Greiðslumark í mjólk er rúmlega 106.000 I. Bú-
stofn og vélar fylgja. Ræktun um 50 ha og mikl-
ir ræktunarmöguleikar.
Óskað er tilboða í eignina og skal þeim skilað
til Búnaðarsambands Eyjafjarðar, Óseyri 2,
Akureyri, þar sem gefnar eru nánari upplýsing-
ar á skrifstofutíma í síma 462 4477. Afhending-
artími er samkomulagsatriði.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Samband lífs í alheimi
Fyrirlestrar um vísindastörf Helga Pjeturs og
kenningar hans umfjarskynjanir og líf í al-
heimi. Teknar verða fyrir ýmsar nýjungar í vís-
indum sem tengjast þessu málefni. Fyrsti fyrir-
lesturverðurað Veghúsastíg 7, Rvík, mið. 3.
mars kl. 20.00. Uppl. í síma 897 6510.
Félag áhugamanna um stjörnulíffræði.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
Sunnudagsferðir 28. febrúar
ki. 10.30 Bláf jöll — Geitafell
— Hlíðardalsskóli. Spennandi
skíðaganga. Verð 1.400 kr.
Kl. 13.00 Skíðaganga hjá
Þrengslum. Fyrir byrjendur eða
aðra sem vilja styttri skíðagöngu.
Verð 1.200 kr. Brottför frá BSl,
austanmegin og Mörkinni 6.
Kl. 13.00 Mörkin 6 Þvotta-
laugarnar — Laugarás. Stutt
fjölskylduganga, um 2 klst. Ekk-
ert þátttökugjald. Brottför ein-
göngu frá Mörkinni 6.
Þriðjudagur 2. mars kl. 20.30
Opið hús f Mörkinni 6 (risi).
Kynningarfyrirlestur á skíða-
göngunámskeiði og mynda-
sýning. Umsjón Tómas Júl-
íusson frá ísalp. Námskeiðið
verður 2—3 kvöld á skfða-
svæðum og dagsferð. Skrén-
ing á staðnum. Kennd verður
m.a. Þelamerkursveifla.
Minnum á nýútkomna ferða-
áætlun. Kynnið ykkur páska-
ferðirnar.
Héðinsgata 2, s. 533 1777
Fagnadur í Frelsinu
Opnunarhátíð nýja húsnæðisins
að Héðinsgötu 2 kl. 20.00. Sér-
stakur gestur Richard Perinchief.
Komið og fagnið með okkur.
Svölur
Munið félagsfundinn í Síðumúla
35 þriðjudaginn 2. mars kl. 20.00,
stundvislega.
Sýnt verður leikritið Hótei Hekla.
Stjórnin.
Dagsferð sunnudaginn
28. febrúar:
Frá BSÍ kl. 10.30. Safnaferð f
Skóga, Þórður Tómasson sagna-
þulur veitir leiðsögn um Byggða-
safnið í Skógum. Einnig boðið
upp á létta gönguferð. Fararstjóri
Steinar Frímannsson. Verð kr.
2.400/3.600. Frítt fyrir börn.
Jeppadeild:
27. febrúar, laugardag, Skjald-
breiður, ferð fellur niður.
13.—14. mars, Setrið, helgar-
ferð. Þátttaka tilkynnist á skrif-
stofu.
Heimasíða:
centrum.is/utivist.
Dalvegi 24, Kópavogi.
Almenn samkoma i dag kl. 14.00.
Ræðumenn:
Guðrún Hlín Bragadóttir og
Steinunn Steinþórsdóttir.
Halelúja, þakkið drottni, því að
hann er góður, því að miskun
hans varir að eilífu.
(Sálmur 106. 1 vers).
Allir hjartanlega velkomnir.
ÝMISLEGT
Ríkharður Jósafatsson,
Doctor of Oriental Medicine,
sérfræðingur í nálastungum, tui- ,
Na hnykkingum og nuddfræðum.
Sfmi í Reykjavík 553 0070 og
í Keflavík 420 7001.
^mb l.is
—ALL.~TAá= G/TTHX/A-Ð A/ÝTT~