Morgunblaðið - 27.02.1999, Síða 56

Morgunblaðið - 27.02.1999, Síða 56
MORGUNBLAÐIÐ ' 56 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 Grettir t/iVóa/ifai-L- Or/ 'A V/ÐAm/JG/ J Ljóska Smáfólk rTHlS 15 6KEATMVE NEVER B£6W TO AN ART ML15EUW BEFOí?£ UÍHT AKE ^ WATERC0LCR5 50 J-ÍAKP? . I LIKETHE WATEKC0L0R5. iP HOV KNOCK OVER TH6 WAT6R 6LA55, ANP IT 5PJLL5 ON THE 9B5K ANP ALLOVERTHt FLOOR, THE TEACHER 6ET5 MAP AT HOV., ,5>/i'&J! (-27 Þetta er frábært! Ég hef aldrei Vatnslitamyndirn Hvers vegna eru Ef þú veltir vatnsglasinu og hellir úr áður komið á listasafn... ar eru fallegar... vatnslitir svona því á borðið og yfir allt gólfið, þá erfiðir? verður kennarinn æfareiður út í þig... BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Sjálfstæðir kot- bændur Frá Jóni Kjartanssyni: SONUR minn ók mér á slysadeild Borgarspítalans 7. jan. sl. Eg hafði dottið á miðborgarsvellinu og reyndist fótbrotinn. Nokkurra stunda bið var á slysadeild með við- komu hjá glerbúrum þar sem inn- heimt voru nýkomugjöld, röntgen- gjöld o.fl„ því félagsleg samábyrgð er ekki í öndvegi lengur. Margir voru brotnir og krambúleraðir og starfsfólkið vann hratt og öruggiega og undan engu að kvarta nema kap- ítalismanum. Eg var sendur heim eins og aðrir, en ég bý á 3. hæð í lyftulausu fjölbýlishúsi. Bömin mín vildu ekki að ég væri að príla þar einn við þessar aðstæður og heimt- uðu að ég kæmi. Þau eru þrjú og búa öll á 3. hæð í lyftulausum fjöl- býlishúsum. Ég varð því að staulast með gipsið og hækjimiar uppá 3. hæð, eins gott að ég var ekki í hjóla- stól. Ég dvaldi lengst hjá dóttur minni, tengdasyni og barnabömum og skemmti mér við að kenna 4 ára dóttursyni margföldunartöfluna svo gróðapungamir gætu síður platað hann þegar hann stækkar. Nú er nefnilega siður að leyfa gróðapung- um að plata fólk og þeir duglegustu verðlaunaðir með skattfrelsi. Nú er fólki sagt að það græði mest á því að láta plata sig. Það geti nú sjálft orðið gróðapungar með því að taka þátt í svindlinu og enga varði um neitt nema kannski sjálfan sig. Reykjavík er sveit - mörg sveita- þorp laustengd með bílvegum - flatneskja er senn nær austanúr Ölfusi og vesturí Leirársveit gegn- um Hvalfjörð. Hvað ætli skítaskatt- amir verði þá? Og landið kostar víst ekkert! Astæða? Gróðapungum hef- ur verið sigað á fólkið. Bygginga- meistarar og fasteignasalar hafa ráðið húsnæðisstefnunni. Meistar- amir græddu ekki nóg á lyftum og því var sett reglugerð þess efnis að iyftur væru óþarfar í fjögurra hæða húsum, síðar þriggja hæða. Fast- eignasalar sjá um að viðhalda kot- bændastefnunni hér, á meðan hún The Savior Frá Friðriki Á. Brekkan: STYRJALDIR era okkur fjarlæg- ar, en eru samt inni á gafli hjá okk- ur í gegnum augu fjölmiðla á hverj- um degi, mislengi eftir áhuga hvers og eins á stjórnmálum. A milli þess sem auglýstar eru neyzluvörar kemur svona ein og ein smáfrétt um einhver fjöldamorð einhvers staðar og finnst okkur óþægilegt að hlusta á þetta. Menn segja að NATO muni kippa þessu einhvem tíma í liðinn, eða hvað? Eða ætti bara að leyfa þessu fólki að drepa hvað annað þangað til allir eru orðnir leiðir á því og semja frið? Nei, þetta er ekki svona auðvelt og sérstaklega ekki í þeim stríðum sem við heyram mest um vegna ná- lægðar við okkur, en það era stríð- in, sem geisað hafa undanfarin ár á Balkanskaga. Óskiljanleg stríð segja flestir, alltaf einhverjir Króatar, múslimar, Serbar og Albanar að drepa hver annan á hinn hrottalegasta hátt. Já, an lyftu leggur landbúnaðinn í rúst. Sturlað- asta flippið er lög um fjöleignarhús sem Alþingi hefur orðið að fresta þrisvar, því framkvæmd þeirra hefði stöðvað öll íbúðaviðskipti í landinu. Þó hafa lögin kostað nokk- ur hundrað milljónir króna þegar og munu víst kosta nokkra milljarða áður en lýkur, ef Aiþingi afnemur ekki raglið. Félagslegum lausnum hefur nú verið útrýmt og öllum gert að versla við fasteignasala sem taka 200 þús. kr. eða meira fyrir greið- ann. Fróðlegt er að skoða dæmi Sófusar Bertelsen í Hafnarfirði, sem tók 3 milljónir kr. að láni fyrir tíu áram með 4,9% vöxtum til 40 ára vegna íbúðarkaupa. Hann hefur greitt 2,4 milljónir kr. af láninu en skuldar þó 3,7 millj. kr. A 40 áram borgar hann í 3% verðbólgu alls 13,2 milljónir kr. fyrir þær 3 millj- ónir kr. sem hann fékk lánaðar. (í engri verðbólgu greiddi hann um 7 milljónir kr.) Samkvæmt staðli yrði íbúðin metin á 8,5 milljónir kr. við greiðslulok og sömu forsendur. Hagnaðinn geta menn svo reiknað. Ibúðalánasjóður er ragl, enda settur í gang til að þjóna gróða- pungunum en ekki fólkinu. Skuldir heimilanna eru nú um 415 milljarð- ar kr. og vaxa helmingi hraðar en tekjur og eignir! Hvað myndi gerast í 10% verðbólgu? Sl. áratug hefur ekki vantað hér annað húsnæði en félagslegar leiguíbúðir, helst í Reykjavík. Setja þarf upp neyðará- ætlun um byggingu 2-3 þúsund slíkra íbúða á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Þeh- sem vilja kaupa húsnæði geta talað við Veðdeild Landsbankans eða önnur slík fyrir- tæki. Það er ekki hlutverk ríkisins að lána einstaklingum peninga. Lát- um ekki börn okkar og bamabörn verða fórnarlömb gróðapunganna. Þau eiga það ekki skilið, en húsnæð- isstefnan viðheldur neyð hjá fátæku fólki. JÓN KJARTANSSON, frá Pálmholti, formaður Leigjendasamtakanna. ■ Stjörnubíó þessum drápum, að mestu á sak- lausu fólki, heldur svo sannarlega áfram um leið og þetta er skrifað á meðan sjálfskipaðir „sáttaraðilar" þvælast hver fyrir öðram ár eftir ár og slá sig til riddara fyrir að afreka akkúrat ekki neitt af heildstæðu viti til hjálpar þessu fólki. Því miður. Mynd undir stjóm bandaríska kvik- myndagerðarmannsins Olivers Sto- ne er nú sýnd í Stjömubíói. Hún heitir „The Savior". Það hefur ekki verið vani minn að hvetja menn til þess að sjá glæpamyndir né fjölda- framleiddar stríðsmyndir, en eftir að hafa kynnst „verklagi" styrjald- araðila á Balkanskaga af eigin raun við upphaf átaka varð ég nær orð- laus eftir að hafa upplifað myndina The Savior. Þeir sem hafa áhuga á að kynnast nútímasögu með mynd- rænum hætti ættu ekki að láta þessa mynd framhjá sér fara. FRIÐRIK Á. BREKKAN, Mímisvegi 6, Reykjavík. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í uppiýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda biaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.