Morgunblaðið - 27.02.1999, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 59
í DAG
BRIDS
Umsjún (íiidniiiiidnr
Pá11 Arnarson
ÞEGAR blindur kom upp
leit út fyi'ir að austur ætti
tvo örugga slagi á tromp,
enda með hjónin fjórðu og
einspil í borðinu. Þetta var í
Flugleiðamótinu í leik sveita
Islandspósts og Morgun-
blaðsins:
Norðurgefur.
Norður
+ 10 V ÁDG96
♦ K4 + ÁK1063
Vcstur Austur
♦ 54 + KD73
V 8754 ¥ K102
♦ D983 ♦ 753
*G7 * D52
Suður A ÁG9862
¥
♦ ÁG106 + 984
Njáll Sigurðsson og Þor-
steinn Kristmundsson í
sveit íslandspósts voni í NS
gegn Hjördísi Sigurjóns-
dóttur og Ragnheiði Niel-
sen. Þeir Njáll og Þorsteinn
sögðu stíft á spilin:
Vestur Norilur Austur Suðui'
H.S. N.S. R.N. Þ.K.
1 hjarta Pass 1 spaði
Pass 3 lauf Pass 3 spaðar
Pass 4 spaðar Pass 4 grönd
Pass 6 hjörtu Pass 6 spaðar
Pass Pass Dobl Allir pass
Dobl Ragnheiðar var
íyrst og fremst beiðni um
hjartaútspil, frekar en von
um mikinn ábata. Út kom
hjarta, en það hjálpaði vörn-
inni síður en svo. Þorsteinn
trompaði hjartakónginn, fór
inn í borð á lauf og henti
niður laufí og tígli í ÁD í
hjarta. Og spilaði enn frí-
hjarta. Nú er sama hvað
austur gerir. Spilinu lýkur
strax ef austur trompar,
hvort heldur hátt eða lágt,
en það er gálgafrestur að
henda tígli eða laufi. Sagn-
hafi hendir tígli, rúllar
spaðatíunni hringinn, tekur
láglitaslagina sína, trompar
hjarta og spilar spaðagosa.
Austur þarf þá að spila frá
trompgaffli í lokin.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki afmælis-
bams þarf að fylgja af-
mælistilkynningum
og/eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á netfangið
ritstj @mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík.
Árnað heilla
Með morgunkaffinu
Ljósmyndastofan Grafan'ogi.
SYSTRABRÚÐKAUP. Gefin voni saman 8. ágúst á Hólum í
Hjaltadal af sr. Bolla Gústavssyni Kristbjörg Leifsdóttir og
Magni Samsonarson, Guðleif Birna Leifsdóttir og Eysteinn
Leifsson, Stefanía Hjördís Leifsdóttir og Jóhannes Helgi
Ríkharðsson. Með þeim á myndinni er Ríkey Þöll.
að láta vekjaraklukkunn
ekki hringja á HELDURÐU að hundurinn
sunnudagsmorgni. séofþungur
TM Reg. U.S. P*t. Oft. — aO rights rotarvod
(c) 1098 Los Angeies Tjmes Syndicato
Sölubörn
ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með tombólu kr. 4.300
til styrktar Rauða krossi íslands. Þau heita: Hörður
Bjarkason, Pétur Gunnarsson og Katrín Rós Gunnarsdóttir.
COSPER
DRÍFÐU þig nú inn, vinur. Konan bíður.
SKAK
lliii.sjon Itlargeir
Pétursson
STAÐAN kom upp á
stórmótinu í Linares á
Spáni sem nú stendur yfir.
Vasflí ívantsjúk (2.710),
Úkraínu, hafði hvítt, en
Gary Kasparov (2.810),
Rússlandi, stigahæsti skák-
maður heims, vai- með svart
og átti leik.
25. - Hxc3! 26. Dxc3 - Rg4
27. Da5 - Re3+ 28. Kgl -
Hc8 29. Dxa6 - Rxdl 30.
Dxe6 - Bxe6 31. Bxdl - Hcl
og ívantsjúk gafst upp.
Hann er leiklaus í stöðunni,
en uppgjöfin var þó
nokkuð snémma á
ferðinni.
Englendingurinn
Michael Adams tók
fórystu á mótinu
með heppnissigri á
ívantsjúk í fjórðu
umferð. Úkraínu-
maðurinn féll á tíma
með unna stöðu. Ka-
sparov og Kramnik
gerðu jafntefli.
Staðan eftir fjórar
umferðir: 1. Adams
3 v., 2.-3. Kasparov
og Svidler 2‘A v.,
4.-6. Topalov, Ki'amnik og
Anand 2 v., 7.-8. ívantsjúk
og Leko 1 v.
SVARTUR á leik
STJ ÖRNUSPÁ
cftir Franncs Drake
FISKAR
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert örlátur og umhyggju-
samur og þér vegnar best í
starfí sem lýtur að umönn-
un annarra.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Það er oft betra að geyma
hlutina hjá sér um stund
heldur en að deila þeim strax
með öðrum. Vertu því varkár
í umgengni þinni við aðra.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Láttu ekki tilfinningarnar
blinda þér sýn í ágreiningi
þínum við aðra. Mundu að
sjaldan veldur einn þá tveir
deila og vertu sanngjarn.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) ’A A
Á vissum augnablikum getur
verið rétt að aðhafast ekkert
því ef reynt er að hreyfa mál-
um þá rekur allt í strand.
Sýndu þolinmæði.
Krcibbi
(21. júní - 22. júlí)
Það eru ýmis persónuleg
málefni sem hvíla þungt á
þér og það er nauðsynlegt að
þú gefir þér góðan tíma til
þess að leysa þau.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) Sí
Ævintýrin bíða þín á næstu
grösum og þú skalt búa þig
undir óvænta atburðarás.
Að réttu lagi er þetta þér allt
til góðs.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <Cu.
Gættu þess að ganga ekki of
nærri sjálfum þér þótt mikið
liggi við að sýna mikil afköst.
Stattu vörð um heilsu þína
og hamingju.
V°S m
(23. sept. - 22. október)
Mundu að aðgát skal höfð í
nærveru sálar og reyndu af
fremsta megni að halda aftur
af eigingirninni í viðskiptum
þínum við aðra.
Sþorbdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Stattu á rétti þínum þegar að
honum er sótt. Þar er aðeins
um öfund annarra að ræða
og þetta líður hjá ef þú sýnir
festu.
Bogtnaður m ^
(22. nóv. - 21. desember) íttr
Ef þú gengur fram af sjálf-
um þér mun líkami þinn mót-
mæla á einn eða annan hátt.
Það er óþarfi að fyrirgera
heilsu sinni.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Það er engin ástæða fyrir þig
til þess að bera ábyrgð á öll-
um sem í kringum þig eru.
Leyfðu því öðrum að njóta
sín og sinnt þú þínu.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) CáU
Forvitni þín leiðir þig á
ókunnar slóðir þar sem
óvænt verkefni bíða þín.
Leyfðu sjálfstraustinu að
njóta sín.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) M*"
Þér fínnst aðrir vilja
ráðskast um of með þín mál.
Veittu mótspyrnu og varastu
tungulipurt fólk sem ekki
ber hag þinn fyrir brjósti.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægi-advöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðrcynda.
KlýJXFk VÖKUK
mJTTKkPUK
FXLLÍQKK Úl?UK
M }CKOKk?UK
M/H £TTU
HXTTXR.
Opið laugardag
frá kl. 10-16
Mörkinní 6, sími
Bílastæði við
Gœðamatur
á góðuveröi
ANTIK- OG BOKABASINN
Á GLEÐISTÍG AUGLÝSIR
Buffet skápur, “Sjalúsi" skrifborð,
stofuskápar, stólar og fleira. Einnig
úrval bóka. T.á. Hver er rhaðurinn,
íverum, 1001 nótt, Ódáðahraun,
Lexicon Poeticum o.fl. og o.fl.
KOLAPORTIÐ
MARKAÐSTORG
Opið um helgar kl. 11.00-1 7.00
ERT ÞÚ AÐ MISSA HÁRIÐ?
Eða átt þú við önnur hárvandamál að stríða?
Vissir þú að næstum því ein af hverjum þremur konum og
einn af hverjum fimm körlum eiga við hárvandamál að stríða.
Vissir þú að til viðbótar við góða umhirðu þarf hárið einnig
nauðsynleg næringar- og grunnefni til uppbyggingar.
Arcon-Tisane ® hefur stöðvað hárlos hjá konum og körlum
og í mörgum tilfellum aukið örvað og þétt hárvöxtinn.
Arcon-Tisane ® vinnur innanffá, eykur blóðflæðið í hár-
æðunum og eykur þannig flutning næringarefha og vítamina
til hársekkjanna. Dautt og líflaust hár fær aukna næringu og
verður fallegra og heilbrigðara.
Arcon hármixtúra er borin beint í hársvörðinn við hárlosi.
Arcon-sjampó er með PH gildi sem viðheldur náttúrulegu
sýrustigi húðarinnar og hentar öllum hártegundum.
Arcon vörurnar fást í apótekum um allt land.
Alþjóða Verslunarfélagið ehf
Skipholt 5,105 Reykjavík S: 5114100
Fréttir á Netinu ^mbl.is
ALLTAf= eiTTHVAG A/ÝT7