Morgunblaðið - 27.02.1999, Side 60
"60 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
tíb ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiði kl. 20.00:
BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen
í kvöld lau. nokkur sæti laus — sun. 7/3.
TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney
Fös. 5/3 nokkur sæti laus — lau. 6/3 uppselt.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
Á morgun kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 7/3.
Sýnt á Litla sóiði kl. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
í kvöld lau. uppselt — fim. 5/3 — lau. 6/3. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum
inn í salinn eftir að sýning hefst
Sýnt á Smíðai/erkstceði kl. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Ammundur Backman
i kvöld lau. uppselt — á morgun sun. uppselt — fim. 4/3 uppselt — fös. 5/3
uppselt — lau. 6/3, 60. sýning uppselt — sun. 7/3 síðdegissýning kl. 15 uppselt
— fim. 11/3 uppselt — fös. 12/3 uppselt — lau. 13/3 uppselt — sun. 14/3 upp-
selt. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
LISTAKLÚBBUR LEIKHUSKJALLARANS mán. 1/3
Saga harmonikkunnar í eina öld. Tónlist, dans og saga. Húsið opnað kl. 19.30
— dagskrá hefst kl. 20.30 — miðasala við inngang.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Síml 551 1200.
Sb} leikfélag
$jjfREYKJAVÍKURJ®
1897- 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
A SIÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
eftir Sir J.M. Barrie.
í dag, lau. 27/2, uppselt,
sun. 28/2, uppselt,
lau. 6/3, uppselt,
sun. 7/3, uppselt,
lau. 13/3, uppselt,
sun. 14/3, uppselt,
lau. 20/3, nokkur sæti laus,
sun. 21/3, nokkur sæti laus.
Stóra svið kl. 20.00:
H0RFT FRÁ BRÚNNt
eftir Arthur Miller.
6. sýn. fös. 5/3, græn kort,
7. sýn. lau. 13/3, hvít kort,
fim. 18/3.
Stóra svið kl. 20.00:
%l í 5V0I
eftir Marc Camoletti.
Sun. 28/2, nokkur sæti laus,
lau. 6/3, uppselt,
fös. 12/3, uppselt,
fös. 19/3.
Stóra svið kl. 20.00:
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Diving eftir Rui Horta
Flat Space Moving eftir Rui Horta
Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur.
4. sýn. í kvöld lau. 27/2, blá kort,
5. sýn. sun. 7/3, gul kort.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 12—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
5 30 30 30
Miðasalo opin kl. 12-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Símapontonir virka dnga frá kl. 10
ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30
sun 28/2 uppselt, rrið 17/3, lau 20/3
Einnig á Akureyri s: 461 3690
ÞJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20.30
ATH breyttan sýníngart'ma
lau. 27/2 uppselt og 23.30 örfá sæti
laus, fös 5/3, lau 13/3
FRÚ KLBN - sterk og athyglisverð sýning
kl. 20, lau 6/3
Takmarkaður sýningafjöldi!
HÁDEGISLHIKHÚS - kl. 12.00
Leitum að ungri stúlku rrið 3/3, fim 4/3,
fös5/3
KETILSSAGA FLATNEFS kl. 15.00
sun 28/2 laus sæti, sun 7/3
SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI 22
Bertold Brecht - Bnþáttungar um a rikið
sun 28/2 kl. 20.00
Tilboð til leíkhúsgesta!
20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó.
Borðapantanir í síma 562 9700.
NFB SÝNIR
Með fullri reisn
Aukasýningar vegna
gífurlegrar eftirspurnar
mið. 3.mars,
fös. 5. mars og lau. 6. mars.
Miðaverð 1.100. Sýningar kl. 20.
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
HAFRUN
„Eg hvet sem flesta foreldra til
að fara með börn sín á Hafrúnu“
S.A. DV
í dag 27. feb. kl. 14.00.
sun. 14. mars kl. 14.00.
SNUÐRA
OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur.
sun. 28. feb. kl. 14.00. Laus sæti.
sun. 7. mars kl. 14.00. Laus sæti
lau. 13. mars kl. 14.00
ISLENSKA OPEHAN
__iiin
. <3\2i
W i-EIKw■T Fv«ir
sun 28/2 kl. 14 og kl. 16.30 uppseldar
sun 7/3 kl. 14 og .16.30 uppseldar
Aukasýning sun 14/3 kl. 14 og 16.30
Athugið! Síðustu sýningar
Georgfélagar fá 30% afslátt
Miðapantanir virka daga í s. 551 1475 frá kl. 10
Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19
27/2 uppselt
4/3 laus sæti
Miðaverð 1200 kr.
Leikhópurinn Á senunni ALLRA
M- SÍÐUSTU
r iiflinn SÝNINGAR!
fullkomni Aukasýning:
jafhingi 1. mars —kl. 21 laus sæti
Uofundurog leikari FelÍX BergSSOn 6. mars —kl. 20 uppselt
Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir
SINFONIUHLJOMSVEIT
ÍSLANDS
Gula röðin 4. mars
W. A. Mozart: Sinfónía nr. 31
píanókonsert nr. 27
F. Mendelssohn: Sinfónia nr. 3
Einleikari: Edda Erlendsdóttir
Stjórnandi: Rico Saccani
Bláa röðin 6. mars
í Laugardalshöll.
Giaccomo Puccini: Turandot
Stjórnandi: Rico Saccani
Háskólabíó v/Hagatorg
Miðasala alla virka daga frá kl. 9 -17
í síma 562 2255
IIUGIÆIiajR
sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm
NÓBELSDRAUMAR
eftir Árna Hjartarson,
„Þetta verk er vel samið. Hópurinn
sér áhorfandanum fyrir góðri
skemmtun með næmu skopskyni.
Farið og sannfærist." GG/Mbl.
9. sýn. í kvöld 27. febrúar
10. sýn. sun. 28. febrúar
11. sýn. fös. 5. mars
12. sýn. lau. 6. mars
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 551 2525.
Miðasala opin alla sýningardaga
frá kl. 19.00.
Menningarmiðstöðin
Gerðuberg
sími 567 4070
Leikhúsið Gadesjakket sýnir
Þumalínu
eftir H.C. Andersen
sunnudag 28. feb., uppselt.
Þetta vil ég sjá
Kári Stefánsson velur listavek.
Síðasta sýningarhelgi.
Athugið Borgarbókasafnið
opið laugardag og sunnudag.
FOLK I FRETTUM
Vinningshafar í Pödduleiknum
0 HS’jMSölhJj Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
JjÉ-j sun. 28/2 kl. 20 uppselt
llpÉOR fös. 5/3 kl. 23.30 uppselt 1
fl|ll!jfe lau. 6/3 kl. 23.30 uppselt =
i||lil|||fe sun. 7/3 kl. 20 uppselt
r ' fim. 11/3 kl. 20 uppselt
BÁÐIR bekkirnir samankomnir eftir snæðing á McDonaldls áður en
haldið var í Sambíóin að sjá Pöddulíf.
Buðu bekknum út
að borða og í bíó
NÝLEGA var dregið í
Pödduleiknum, en að honum
stóðu Myndasögur
Moggans, Sam-bíóin og
McDonald’s. Þeir heppnu
voni Hlynur Hafsteinsson í
4. R.S. í Hofsstaðaskóla og
Ágúst Orn Long í 3. bekk í
Hamraskóla.
Skilyrði fyrir vinningum
var að vinningshafar byðu
sínum bekk að borða á
McDonald’s og sfðan í
Sambíóin að sjá Pöddulíf. Á
miðvikudaginn kom stór rúta
að sækja vinningshafana og
bekkjarsystkini þeirra og var
ekið með allan hópinn á
McDonald’s þar sem allir fengu
sér í svanginn. Að því loknu var
ferðinni heitið í Sambíóin í Mjódd
þar sem allir fengu að sjá
teiknimyndina Pöddulíf.
Leikhúsið 10 fingur sýnir:
Ketilssögu
flatnefs
eftir Helgu Arnalds. Leikstjóri Þórhallur Sigurðsson.
Sun. 28/2, sun. 7/3, sun. 14/3. riufjjjj Sýningar hefjast i Iðnó u \l kU5. iHO
GAMANLEIKURINN
HÓTEL
HEKLA
Eftir Lindu Vilhjálmsdóttur og Anton
Helga Jónsson.
Fim. 4/3 nokkur sæti laus,
fös, 12/3 laus sæti,
lau. 13/3 laus sæti,
mið 17/3 (á sænsku), mið 31/3
„Frammistaða Þóreyjar Sigþórsdóttur er ein-
stök í gjöfulu hlutverki flugfreyjunnar út-
smognu... Hinrik Ólafsson skóp einarðlega
hinn snakilla Tómas..." Sveinn Haraldsson,
Morgunblaðið.
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasala fim.—sun. milli 16 og 19
og símgreiðslur alla virka daga.
Netfang: kaffileik@isholf.is__
SVARTKLÆDDA
KONAN
fyndín, spennandi, hrollvekjandi - draug$saga.
Lau: 27. feb - 22. sýn. - 21:00
Sun: 28. feb - 23. sýn. -21:00
Lau: 6. mar- 24. sýn. -21:00
Lau: 13. mar- 25. sýn. - 21:00
Sun: 14. mar- 26. sýn. - 21:00
Fös: 19. mar- 27. sýn. - 21:00
ATH sýningiim fer fækkandi
Tilboð frá Horninu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku fylgja miðum
TJARNARBÍÓ
Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan
sólarhringinn í síma 561-0280 / vh@centrum.is
Morgunblaðið/Kristinn
VINNINGSHAFAR
Pödduleiksins. Hlynur Hafsteins-
son fyrir niiðri mynd og Ágúst Örn
Long beint fyrir ofan hann. Við
hlið þeirra félaga er Tóti trúður á
McDonald’s og á hina hliðina eru
bekkjarfélagar sem þyrptust að til
að vera með á myndinni.
RÖÐ myndaðist við sælgætissöl-
una, en allir vildu fá popp og kók.
www.landsbanki.is
Tilboð til klúbbfélaga
Landsbanka íslands hf.
Munið þjónustukönnun Þjónustvers
Landsbankans sem send var út með
óramótayfirlitum
Varðan
• 30% afsláttur af miðaverði á leikritið
• 25% afsláttur af miðaverði á leikritið Mýs
& Menn sem sýnt er í Loftkastalanum.
• 2 fyrir 1 á allar sýningar íslenska
dansflokksins.
• 3ja mánaða frí Internet-áskrift fró Islandia.
Náman
• 3ja mánaða fri Internet-áskrift frá Islandia.
• 25% afsláttur af miðaverði á leikritið Mýs
& Menn sem sýnt er í Loftkastalanum.
• Ókeypis Einkaklúbbskort fyrsta árið
• Ókeypis aðgangur að Einkabankanum og
Kauphöll Landsbréfa til ársins 2000.
Ymiss önnur tilboð og afslættir bjóðast klúbb-
félögum Landsbanka íslands hf. sem finna má
á heimasíðu bankans, www.landsbanki.is
L
Landsbankinn