Morgunblaðið - 27.02.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 65
o/v
li ■' V:
Hverfísgötu “Z? 55f 90
mm
■ mpuNm
FmuiBto
Kringlunní 4-6, simí 588 0800
Snorrabraut 37, simi 551 1384
ao-c mm
Sagan ' #
er sköpuð
ó nóflunni
Stórskemmtrkg mynd
um vinohop sem
stuncfor diskótekin
of mikium krofti í
byrjun 9. órofugarins
þegor diskóíð er
Qö syngjo sift sióo^
Aðalhlutverk ™
Cloe Sevigny úr Kíds Fk* La»i Doysr^j
og Kofe Beckinsole f’’'\ | dj jT ' j rj
úr Shooting Fish. t*</
nmm
WlSHMASTEI\
MlllfAN
Sýnd kl. 3.
www.samfilm.is
www.samfilm.is
Stórsveitarsveifla í Ráðhúsinu í dag
Söngkona sem fær
mikið út úr kraftinum
»VIÐ STÓRSVEITIN ætlum að
bjóða Reykvíkingum upp á tvö-
falda dagskrá á tónleikunum sem
hefjast kl. 17 í dag,“ útskýi-ir Kri-
stjana. „Fyrir hlé verður leikin
tónlist eftir tónskáldið Neal Hefti
sem samdi mikið fyrir stórsveitir.
Eftir það syng ég með strákunum
gömul lög söngvarans Nat King
Cole í útsetningum sem gerðar
voru fyrir dóttur hans, Natalie
Cole, fyi-h' plötuna „Unforgetta-
ble“ sem hún gaf út í minningu
föður síns. Ég syng bara eina ball-
öðu þannig að þetta er mikil stuð-
dagskrá og skemmtileg.“
- Verður hægt, að dansa?
„Já, það er örugglega ballfært í
Ráðhúsinu ef fólk verður í miklu
stuði.“
Ekki alveg græn
„Stórsveitin hefur oft leikið
blandaða dagskrá með mörgum
söngvurum. Nú tekur hún fyrh’
tónskáld og sólóista og dagskráin
verður sniðin eftir þeim. í lok apr-
íl verða flutt ný verk og eldri í
nýrri útsetningu eftir Stefán S.
Stefánsson saxófónleikara og þá
verð ég aftur gestaflytjandi í
nokkram lögum.“
- Er þetta í fyrsta sinn sem þú
syngur með Stórsveitinni?
„Já, með Stórsveit Reykjavík-
ur. Eg var svo heppin á námsár-
unum í Hollandi að þekkja hol-
lenskan saxófónleikara sem
stjórnar áhugastórsveit, og ég
fékk nokkrum sinnum tækifæri til
að syngja með þeim. Það voru mín
Ifyrstu kynni af svona söng þannig
að ég var ekki alveg græn þegar
ég mætti á fyrstu æfinguna hjá
Stórsveitinni."
- Ogþú hefur gaman af þessu?
„Já, þetta er rosalega gaman,
setningum, en ef maður er mjög
klár getur maður tekið sig mjög
vel út með stórsveit. Ég fæ líka
mikið út úr þessum mikla krafti í
hljómsveitinni. Svo eru náungarn-
ir í bandinu líka þrælskemmtileg-
ir.“
Fram og til baka
- Er ekki gaman að vera ein
með fullt af körlum ?
„Jú, það er voða gaman að vera
með strákunum. Þeir eru allir svo
sætir og góðir.“
- Finnst ungu söngkonunni hún
vera að stíga skref aftur í tímann
að syngja með stórsveit?
„Eiginlega hvort tveggja.
Tónlistin er náttúrlega gömul,
og ég hlustaði líka mikið á plöt-
una þegar hún kom út á sínum
tíma og ég var að byrja að spá í
djassinn. Um leið er þetta skref
fram á við fýrir mig að fá að
syngja með Stórsveitinni, því
djassinn er sú tónlist sem ég er að
læra og langar að leggja fyrir
mig.“
- Ertu ekki bundin því að
syngja lögin nákvæmlega eins og
Nathalie Cole?
„Ég reyni að gera það ekki,
frekar að vinna tónlistina út frá
mínum forsendum, þótt ég sé
óneitanlega með hana á bak við
eyrað. Það er gott að hún breytir
lítið út af laglínunni, það gefur
mér meira tækifæri á að koma
mínu að. En auðvitað ber ég virð-
ingu fyrir því að lögin eru útsett
sérstaklega fyrir hana.“
- Verður þú í glimmerkjól eins
og dífurnar ígamla daga?
„Nei, en ég verð í kjól sem vin-
kona mín er að hanna og sauma á
mig sem er einfaldur en mjög fal-
legur.“
Stórsveit Reykjavíkur
skartar djasssöngkon-
unni Kristjönu Stefáns-
dóttur á tónleikunum
undir stjórn Sæbjörns
Jónssonar. Hildur
Loftsdóttir spurði hana
hvort hún væri að fara
fram eða aftur í tíma.
arsson
”ÉG RE YN°í^bíaðÍð/Jón Svav‘
to'nIistinni « K k?n,H ,ni'»u
ni’ 'seH,r Rris(jana
mikill hávaði og stuð; samt allt
öðruvisi en að syngja t.d. með
tríói. Ég held að flestir söngvarar
taki sig best út með tríói því þar
er miklu meira frjálsræði. Með
stórsveit er maður bundinn af út-
B.i. 16
Com ro Dio Mvh im
SMRY |
Sýnd kl. 4.30 og 9.
Morgunblaðið/Golli
KRISTJANA í góðri sveiflu á æfingu með Stórsveit Reykjavíkur.
i heimsendi
16 pizza m/3 á.leggstegundum
stór skammtur af brauðstöngum og sósa.
m kr. 1550 - - m
6" pizza með 2 áleggstegundum
amr kr> 990 IðH
REYKJAVIK • KOPAVOGUR SIMI 55 44444
Fákafen I I • Langirimi 21 • Smiðjuveg 6
Rvk.VESTURBÆR SIMI 562 9292 Hringbraut I 19
HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 565 2525 • Hjallahraun
iOCOOqO.PpOO.O'OOOO.OOOQOODOOOQOOGOCODOOOg.OOQOOQOOOOOOOOOGOOOOOOOOOOOOOftOOOCDG,OOagOOOOp{j