Morgunblaðið - 09.03.1999, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 09.03.1999, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MENNTUN ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1999 31 ræmi við þessar hugmyndir til að tryggja öllum jafnan aðgang að góðri aðstöðu. Svæðaskiptingin er svo miðuð út frá því að börnin þurfi ekki að fara yfir þungar umferðar- götur. Faglegt og íjárhagslegt sjálfstæði Guðbjörg segir að í Heiðarskóla verði fjörutíu starfsmenn og þar af 35 kennarar. Nokkrir muni koma úr öðrum skólum í bænum en ráða verði 20 nýja. Hún segir að í sér- samningum bæjarins við kennara felist meðal annars greiðsla fyrir starf með foreldrum. Gylfi segir að reynslan hafi strax sýnt að sú greiðsla skili sér margfalt til baka. Böðvar segir að skólamálin séu stærsta einstaka verkefni þessa kjörtímabils og það snerti mörg svið bæjarfélagsins, til dæmis bókasöfn og samgöngur. Gylfi seg- ist sannfærður að það sé líka áhrifamikil breyting fyrir alla að breyta skólum úr annars vegar bama- og hins vegar unglingaskóla í fjóra heildstæða skóla. Skúli segir að gerð verði tilraun með nýja stjórnun í skólunum eftir að framkvæmdum sé lokið og vísar í Afangaskýrslu um samnings- stjómun eða „Kontraktstyring" í skólum bæjarins. Hún felur m.a. í sér að skólamir fá fjárhagslegt sjálfstæði. Hugmyndin er að gagn- sætt samband verði milli nemenda, skólans og skólaskrifstofunnar. „Skólastjómir em styrktar innan frá og ábyrgðin er færð til þeirra sem í raun bera hana,“ segir Skúli. Samningsstjómun felur í sér að gerður er tvíþættur samningur við stofnun, annars vegar um rekstur- inn þar sem tilgreindar em stjóm- unarlegar og fjármálalegai' heim- ildir og hins vegar innri samningur um markmið og kröfur um árang- ur. Fyrirmyndin er sótt til Dan- merkur en reynslan þar er góð og hefur samningsstjómun sem stjómtæki verið yfirfærð á aðra þjónustu sveitarfélaga eins og þjónustu aldraðra. Samningsstjómun er um faglegt og fjárhagslegt sjálfstæði skóla gegn mælanlegum árangri. Meðal annars er gert ráð fyrir þróunar- áætlun. „Mér líst mjög vel á þessa tilraun,“ segir Gylfi, ,,þróunarstarf er mjög mikilvægt." I samningnum stendur t.d.: „Markmiðið er að auð- velda nemendum og foreldram að átta sig á gæðum og árangri skóla- starfsins, að tekið verði upp gæða- mat/gæðastjórnun innan skólans, að þróunarverkefni sem unnið er verði hluti af daglegu starfi skólans og skili bættu skólastarfi." Til að börnum líði vel Skúli, Gylfi, Böðvar og Guðbjörg segjast vera ánægð með stöðu mála. Sveitarfélagið hafi tekið af skai'ið um hvemig skólinn á að vera og að hverju skuli stefnt. Allt er gert til að börnum líði vel í skól- anum og að þau hljóti góða og upp- byggilega menntun. Eða eins og stendur í skólastefnu bæjarins: „Bóknámi og verknámi sé gert álíka hátt undir höfði í grannskól- um og stuðlað skal að góðu tóm- stunda- og listuppeldi þannig að hvert barn eigi kost á menntun við sitt hæfi.“ skólar/námskeið ýmisiegt ■ Tréskurdarnámskeið Örfá pláss í mars og aprfl. Hannes Flosason, sími 554 0123. I Kynning á námi í hómópatíu. ^eée Um er að ræða 4ra ára nám, sem byrjar í maí nk. Mæting 10 helgar ' á ári. Chris Hammond, skólastjóri, kynnir. Stjórnunarskólinn, Sogavegi 69. Lau. 20/3 kl. 1730. Upplýsingar gefur Martin í s. 567 8020 og 567 499 L Skíða- og sleða- ferð á Fróðárheiði Ólafsvík. Morgunbtaðið. FÖSTUDAGINN 5. mars var hefðbundið skólastarf í Grunn- skólanum í Ólafsvík brotið upp og efnt til skíða- og sleðaferðar á Fróðárheiði, en þar er skíðalyfta og ágæt aðstaða til útivistar. Jákvæð áhrif á hópinn Nýlega er lokið 2. námsönn í skólanum, og því var það nem- endum og starfsfólki kærkomið að breyta út af venjunni og kom- ast út í blíðviðrið og hreyfa sig hressilega eftir vel unnin störf og erfíði prófanna sem jafnan fylgja annarlokum. Heilnæmt fjallaloftið er einnig líklegt til að efla nemendur og starfsfólk til áframhaldandi átaka við erfíða námsvinnu og gleði leikjanna ætti að hafa já- kvæð áhrif á öll samskipti hóps- ins, utan skóla sem innan. A heimleiðinni varð það óhapp að önnur langferðabifreiðin sem flutti krakkana ók út af veginum. Sem betur fer urðu engin slys, en atvikið jók á ævintýri dagsins. Morgunblaðið/Friðrik NEMENDUR og starfsfólk létt á brún, meðan beðið er eftir rútunni. á Fosshálsi og því seljum við allan lagerinn með allt að Ulpur frá kr. 4.950 Dúnúlpur frá kr. 5.950 Öndunarflíkur frá kr. 7.450 Hettupeysur frá kr. 1.990 Háskólapeysur frá kr. 750 Pólóbolir frá kr. 745 Sundbolir frá kr. 598 Joggingbuxur frá kr. 750 Golfhanskar frá kr. 690 Allir bolir kr. 650 Barnajoggingbuxur frá kr. 690 2 stk. barna pólóbolir kr. 990 Barna-fleecepeysur frá kr. 1.990 Skyrtur, buxur, stuttbuxur og veiðivesti MINNST afsláttur Bahpokar og töskur _ 30-50% afsláttur ♦Columbia Sportswear Company* wBBamam ——— sportvömthús BTI IV Fosshálsi 1 - Sími 577-5858 Opið miðvikud. kl. 11 M I U I M V E R m _ looo □□ □□□□□ 00000 ooaao 00000 oooao oaooai
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.