Morgunblaðið - 09.03.1999, Page 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1999
I DAG
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs-
hópa kl. 10-14. Léttur hádegisverð-
ur. Samverustund foreldra ungra
bama kl. 14-16. Fundur í æskulýðs-
félaginu kl. 20.
Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf kl.
20.30.
Dómkirkjan. Barnastarf fýrir 6-9
ára böm kl. 10.15 og kl. 14.15 í safn-
aðarheimilinu.
Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl.
12.10. Orgelleikur, ritningalestur,
altarisganga, fyrirbænir. Léttur
málsverður í safnaðarheimilinu eftir
stundina.
Hallgrfmskirkja. Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk-
um. Passíusálmalestur og orgelleik-
ur kl. 12.15. Æskulýðsfélagið Örk
(yngri deild) kl. 20.
Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára
böm kl. 17.
Langholtskirkja. Passíusálmalestur
og bænastund kl. 18. Fundur safn-
aðarfélagsins kl. 20.
Laugarneskirkja. Fullorðins-
fræðsla kl. 20. „Þriðjudagur með
Þorvaldi" kl. 21. Lofgjörðarstund.
Óháði söfnuðurinn. Föstumessa kl.
20.30. Þórður Guðmundsson guð-
fræðinemi prédikar. Kaffí og biblíu-
lestur út frá 32. Passíusálmi í safn-
aðarheimili að lokinni guðsþjónustu.
Seltjarnarneskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12. Passíu-
sálmalestur kl. 12.30. Æskulýðs-
starf fyrir 8. og 9. bekk kl. 20-22.
Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í
safnaðarheimilinu kl. 10-12.
„Ömmu- og afakaffi“.
Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón-
usta með altarisgöngu kl. 18.30.
Bænarefnum má koma til sóknar-
prests í viðtalstímum hans.
Digraneskirkja. Starf aldraðra kl.
11.15 í umsjá Önnu Sigurkarlsdótt-
ur. Leikfimi, léttur málsverður. Sr.
Fjalar Sigurjónsson hefur helgi-
stund. Hann og kona hans, Beta
Einarsdóttir, segja frá vem sinni í
Hrísey. Kl. 18 kyrrðar- og bæna-
stund. Æskulýðsstarf kl. 20 á veg-
um KFUM & K og Digraneskirkju.
Fella- og Hólakirkja. Starf fýrir
9-10 ára stúlkur kl. 17.30. Æsku-
lýðsstarf iýrir 8. bekk kl. 20.30.
Grafarvogskirkja. Eldri borgarar,
opið hús kl. 13.30-15.30. Helgi-
stund, söngur, handavinna, létt
spjall og kaffiveitingar. Æskulýðs-
starf fýrir 8. bekk kl. 20-22 í kirkj-
unni. KFUM fýrir drengi 9-12 ára
Dagbók
Háskóla
fslands
Dagbók Háskóla íslands 9.-12.
mars. Allt áhugafólk er velkomið
á fyrirlestra í boði Háskóla Is-
lands. Dagbókin er uppfærð
vikulega á heimasíðu Háskólans
http://www.hi.is/hiHome.html.
Miðvikudagnrinn 10. mars:
Þómnn Guðmundsdóttir sópr-
an og Kristinn Örn Kristinsson
píanó flytja sönglög eftir Anton-
in Dvorák og Gustav Mahler á
háskólatónleikum í Norræna
húsinu kl. 12.30. Aðgangseyrir
400 kr. Ókeypis fýrir handhafa
stúdentaskírteina.
Magnús Harðarson hjá
Ekonomika hagfræðiráðgjöf,
flytur fýrirlestur á vegum mál-
stofu viðskipta- og hagfræði-
deiidar um „Framleiðslujöfnun
og árstíðasveiflur". Fyrirlestur-
inn verður fluttur í kennarastofu
viðskipta- og hagfræðideildar
þriðju hæð kl. 16.15.
Námskeið á vegum Endur-
menntunarstofnunar HI 8.-13.
mars:
9., 11. og 15. mars ki 18.15-
21.30. Vítamín, fæðubótarefni og
náttúmlyf I. I samvinnu við
Lyfjatæknafélag Islands. Kenn-
ari: Biyndís Þóra Þórsdóttir
lyfjafræðingur og kennari.
9. mars kl. 15.00-19.00.
Tækninýjungar og hagnýting
kl. 17.30-18.30. „Kirkjukrakkar" í
Rimaskóla fyrir böm 7-9 ára kl.
17-18.
Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar-
stund kl. 18. Prédikunarklúbbur
presta kl. 9.15 í umsjá dr. Sigurjóns
Árna Eyjólfssonar.
Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í
safnaðarheimilinu Borgum í dag kl.
10-12.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús
fyrir 7-9 ára böm frá kl. 17-18.30 í
safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir 8-9
ára börn kl. 17-18.30. Aftansöngur
og fyrirbænir kl. 18.30.
Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf
fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30 í Vonar-
höfn Strandbergs. Kristin íhugun í
Stafni, Kapellu Strandbergs kl.
21.30- 22. Heimsborgin - Rómverja-
bréfið, lestur í Vonarhöfn kl.
18.30- 20.
Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl.
14-16. Starfsfólk verður á sama
tíma í Kirkjulundi.
Grindavíkurkirkja. Foreldramorg-
unn kl. 10-12.
Borgarneskirkja. Mömmumorgunn
í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og
12. Helgistund í kirkjunni sömu
daga kl. 18.30.
Hvammstangakirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12 á prests-
setrinu.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl.
16-17 kirkjuprakkarar (7-9 ára) í
safnaðarheimilinu. Kirkjuprakkarar
glíma við fmmlegt fóndur og æfa
upp brúðuleikrit fyrir foreldradag-
inn. Enn er hægt að bæta við börn-
um, örfá sæti laus.
Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30
í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfi'a.
Samvera á vegum systrafélagsins
kl. 20.
Lágafellskirkja. Æskulýðsstarf
fermingarbarna á miðvikudögum kl.
20. Umsjón Sigurður Rúnar Ragn-
arsson.
Hólaneskirkja, Skagaströnd.
KFUM og K fyrir 9-12 ára kl. 16.
Biblíulestur í Sæborg kl. 20.
KFUM og K v/Holtaveg. Á morg-
un, miðvikudag k. 12.10, mun Hall-
dór Elías Guðmundsson, djákni og
framkvæmdastjóri Æskulýðsstarfs
kirkjunnar í Reykjavíkui-prófasts-
dæmum, ÆSKR, flytja stutt erindi
um stöðu og þátt KFUM og KFUK
í æskulýðsstarfí kirkjunnar í fortíð
og nútíð. Allir áhugasamir um
kristilegt æskulýðsstarf em hvattir
til að fjölmenna. Allir velkomnir.
orðabanka á Netinu við þýðing-
ar. Kennarar: Dr. Jón Skapta-
son löggiitur skjalaþýðandi og
Dóra Hafsteinsdóttir ritstjóri
Orðabanka Islenskrar málstöðv-
ar.
Þri. og fim. 9. mars-13. apríl
(nema 1. apr.). kl. 18.45-20.15
(lOx). Japanska II - framhalds-
námskeið. í samvinnu við Mími-
Tómstundaskólann. Kennari:
Tomoko Gamo BA, en hún hefur
sl. 2 ár kennt japönsku á íslandi.
10. mars kl. 16.00-19.30. Virð-
isaukaskattur. Kennari: Kristín
Norðfjörð, lögfræðingur og
skrifstofustjóri hjá Skattstjóran-
um í Reykjavík.
11. mars kl. 9.00-16.00. GPS-
tækni í jarðvísindum. Umsjón:
Vigdís Harðardóttir, Orkustofn-
un. Kennarar: Dr. Freysteinn
Sigmundsson, Norrænu eld-
fjallastöðinni, dr. ÞóraÁmadótt-
ir, Veðurstofu fsl., dr. Páll Ein-
arsson og dr. Magnús Tumi
Guðmundsson, báðir hjá HÍ.
11. mars kl. 10.00-17.00.
Vemdun persónuupplýsinga og
tölvuöryggi: Lögfræði - siðfræði
- tölvutækni. Umsjón: Þórður
Helgason forstöðumaður eðlis-
fræði- og tæknideildar Landspít-
alans. Kennarar: Þorgeir Ór-
lygsson prófessor, Sigurður
Guðmundsson landlæknir og
Svana Helen Bjömsdóttir verk-
fræðingur.
13., 15. og 16. mars kl. 8.30-
12.30. Heilsusálarfræði. Kenn-
ari: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir
lektor við HI.
VELVAKAMU
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til fostudags
Sígarettur
úr matvöru-
búðum
ÞAÐ er sannað að sígar-
ettureykingar valda
krabbameini. Þó eru þær
seldar í matvörubúðum og
auðvitað í sjoppum, á
kvöldsölustöðum þar sem
unglingar hafa greiðan að-
gang að þeim. Það er fólk
sem er að bjóða því fólki
sem vill hætta að reykja á
námskeið og er það af
hinu góða en betur má ef
duga skal og best er að
byrja aldrei.
Áfengisútsölustaðir.
Eftir að vínbanninu var
aflétt og farið var að selja
hér áfengi var það selt í
sérverslunum og er svo
enn. (Vonandi verður það
ekki fært inn í matvöru-
verslanir eins og sumir
vilja.) Væri því ekki rétt
að selja tóbakið þar líka á
sama stað og að sjálf-
sögðu í heilum lengjum
(cartonum). Nú er seldur
einn og einn pakki í búð-
um sem auðveldar ung-
lingum að kaupa þá. Tó-
baksvamanefnd, sem
berst fyrir því að draga úr
reykingum, og læknar,
sem vilja stuðla að bættri
heilsu almennings, ættu
að beita sér fyiir að koma
þessu til leiðar ef það gæti
orðið til að draga úr reyk-
ingum, og þar með bæta
almennt heilsufar.
Guðmundur Bergsson.
Kennarar
EF nokkur stétt á skilið
riðurkenningu, mann-
sæmandi laun og sóma-
samlegan aðbúnað, eru
það kennarar.
Þeir taka rið bömúm
og unglingum frá hinum
ólíkustu heimilum og eiga
að halda áfram uppeldis-
hlutverkinu. Það er liðin
tíð að skólakennari sé al-
mennt karl, vel stílfærður
andlega og likamlega í
byrjun kennsluriku. Oftai-
en ekki er það þreytt
kennslukona, sem á að
hafa hemil á allt uppí 30
krakka í bekk og þegar
heim kemur blasir stund-
um ekki skárra rið, þurf-
andi afkvæmi plús maki.
Er illa búið að kennara-
stéttinni eins og raun ber
ritni, hvað skort snertir á
vel menntuðu fóiki, vegna
þess að kennarar eru að
stórum hluta konur?
Við sem erum á leiðinni
niður æristigann munum
tímana tvenna þegar flest-
ar okkar fornmæðra áttu
þetta 12 til 21 afkvæmi.
Eg þekki dæmi um eina
þessara skylduræknu eig-
inkvenna, enda ekkert val
í þá daga; hún labbaði út
þegar talan var komin i
17.
f dag er áreitið orðið
svo mikið í samfélaginu
hvað neyslu snertir í öllu
formi, sem troðið er upp á
fólk, að foreldri á fullt í
fangi með 1-3 börn, hvað
þá fleiri á ýmsum aldurs-
skeiðum. Foreldrið þarf
að rinna meira og minna
allan sólarhringinn. Til
dæmis er fermingarveisl-
an ekki lengur haldin í
heimahúsi, ef húsakostur
er þröngur, með súkkulaði
og rjómatertu, jafnhliða
ræðu eins og áður var, ef
völ var á ritibornum ætt-
ingja innan stórfjölskyld-
unnar til að halda hana.
Nú er það salur úti í bæ,
líkt og boðið sé til ráð-
herraveislu. Hver einasti
aldraður frændi eða
frænka eru tínd upp,' sem
rita stundum ekki hvaðan
á sig stendur veðrið yfir
þessu óvænta heimboði.
Og gjafirnar eru ekki af
„óæðri“ endanum. Fyrir-
ferðarmiklar hljómflutn-
ingsgræjur, vélsleðar eða
mótorhjól. Enginn strák-
ur á reiðhjóli nær í stelpu!
Gjafimar koma ekki alltaf
einstaklingnum til góða,
þri rangt er gefið.
Það er vonandi að sá
stjórnmálaflokkur eða
flokkar sem rinna í næstu
kosningum búi vel að
kennarastéttinni. Hún
tekur rið öllum þessum
kröfuhöfum - fórnarlömb-
um græðginnar.
Guðrún Jacobsen.
Bergstaðastræti 34.
SKAK
UiiiNjón Margcir
Pétursson
STAÐAN kom upp á al-
þjóðlegu móti í Yangon í
Myanmar
(Burma) í febr-
úar. Khin
Thaung (2.505),
Myanmar, hafði
hvítt, en landi
hans Htun Htun
Than (2.495) var
með svart og átti
leik. Hvítur var
að setja á svörtu
drottninguna,
drap peð með
hrók á b4.
24. - Hxg2! 25.
Hal (Auðritað
ekki 25. Hxg2 -
Dfl+ og mátar) 25. - Rf3!
og hvítur gafst upp.
Keppendur á mótinu
voru allir frá Austur-Asíu.
ICfnverjinn Ye Rongguang
sigraði með 13 rinninga af
14 mögulegum, en A1
Modiakhi, Quatar varð
næstur með 11 rinninga.
SVARTUR leikur og vinnur.
HOGNI HREKKVISI
- Q/rvtkA, þœr st-Ú. ræbi"
Víkverji skrifar...
VÍKYERJI á marga kunningja.
Einn þeirra kom að máli við
Víkverja og var mjög ósáttur við
viðskipti sín við ákveðið trygginga-
félag. Þannig var mál með vexti að
kunninginn var með allar sínar
tryggingar hjá sama félagi, af bíl,
fasteign og fleiru og þegar af-
kvæmi hans keypti sér bíl og ætl-
aði að tryggja hjá sama félagi, var
því bent á að væri foreldrið skráð
fyrir tryggingunni, næðist lægra
iðgjald og fylgdi þessu engin við-
vörun frá sölumanni tryggingar-
innar. Kunninginn samþykkti þetta
enda umhugað um að barnið nyti
sem beztra kjara. Svo fer svo illa
að bíll bamsins eyðileggst í tjóni
og fæst reyndar bættur, sem svo
sem er ekki í frásögur færandi.
Það næsta sem gerist er að
kunningi Víkverja endurnýjar bif-
reið sína og tryggir að sjálfsögðu
áfram hjá sama félagi. Stuttu síðar
kemur svo reikningur frá trygg-
ingafélaginu fyrir tryggingu á nýja
bílnum, þrátt fyrir að trygging af
hinum gamla fyrir allt árið hafi
verið greidd. Þar kemur líka í ljós
að bónus hefur verið lækkaður
verulega eða sem nemur um 30.000
krónum á ári næstu þrjú árin.
Kunninginn var því allt í einu kom-
inn í skuld við ti-yggingafélagið
þótt hann væri að tryggja minni bíl
en áður. Þetta kom flatt upp á
kunningjann, enda hafði hann ekki
valdið neinu tjóni og reyndar verið
tjónlaus á 30 ára ökumannsferli.
Þegar rætt var við tryggingafélag-
ið var eina svarið sem fékkst: Þú
áttir auðvitað að gera þér það ljóst,
að þú tókst áhættu með því að skrá
tryggingu barns þíns á þitt nafn.
Okkur bar engin skylda til að vara
þig við því!
Niðurstaðan var því sú, að sá
sem tjóninu olli missti engan bón-
us, en sá sem ekki hafði valdið tjóni
í 30 ár fékk skellinn. Kunningjan-
um fannst þetta einkennileg niður-
staða, því þama var tryggingafé-
lagið greinilega að sveigja reglur
sínar til að ná tryggingu til sín og
það hefði að sjálfsögðu átt að vara
við afleiðingum þess að skrá trygg-
inguna með þessum hætti. Þarna
seildist félagið að mati kunningjans
allt of langt til að ná í eina bíla-
tryggingu og var ófáanlegt til að
koma til móts við hann.
En kunninginn sá sér leik á
borði. Öllum tryggingum við við-
komandi tryggingafélag hefur ver-
ið sagt upp. Þær hafa verið færðar
annað, þar sem betri kostir hafa
boðizt. Vafasöm leið til að ná einni
tryggingu til sín hefur því kostað
félagið mun meiri viðskipti, sem án
efa hefðu orðið til ára eða áratuga,
hefði ekki komið til þessa. Menn
uppskera eins og þeir sá.
X X x
VÍKVERJI er ekki alveg sáttur
við veitingastaðinn Pizza 67.
Síðastliðið föstudagskvöld, 5. marz,
dvöldust á heimili hans fjögur böm
og var ákveðið að halda þeim góða
pizzuveizlu. I Dagskrá Morgun-
blaðsins fyrir tímabilið 3. til 16. marz
sá hann tilboð frá Pizza 67. Ágætt
„Fjölskyldutilboð“ þar sem tekið var
fram að í kaupbæti við pizzu, hvít-
lauksbrauð og gosdrykk, fengju
krakkamir Pizza 67 bol frítt með.
Akveðið var að taka þetta tilboð, en
bömunum ekki sagt frá því að þau
ættu von á bolunum, Þeir áttu að
koma á óvart. Þegar spurt var um
bolina þegar pöntunin var lögð inn,
vai- sagt að þeir væm búnir.
Það er anzi slakt að auglýsa tOboð
í dagskrárblaði sem gfldir í hálfan
mánuð og geta ekki staðið við það á
öðram degi. Fyrii'tækið bauðst held-
ur ekki til að lækka verðið, þrátt fyr-
ir að engir bolir fyrir krakkana
fylgdu með. Víkverji er þeirrar
skoðunar að íramferði af þessu tagi
sé viðkomandi auglýsanda hvergi til
framdráttar og aðeins til þess fallið
að tapa viðskiptum til keppinaut-
anna og vekja óánægju annars
ttyggra viðskiptavina.