Morgunblaðið - 26.03.1999, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 26.03.1999, Blaðsíða 79
morgunblaðið FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1999 79 Pö KusEl HQ MQRE MR NICE GUY. MAGNAÐ 8ÍÓ /DD/I ALVÍÍRUBIÚ! mDoiby zz—— zzr j—zz STAFRÆNT stærstatjaldhjmed = ==I == = HLJÓÐKERFIí | uy ___ 1 " ■ "*"** ni ■ nnn niii iinni 111 /\ HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! -'ff ras LGSBSQN riViVnwtui Buðu þig umlir að halða irusð Vohda gæjanum! Svona hefur þú altlrei séð IVÍel Gibson áöur. Meíriháttar mynd eftir Óskarsverðlaunahafann Brian Helgeland. SUM LEYNDAHMÁL MUNU ÁSÆKJA ÞIG ALLA ÆVi Frumsýning 'W * 1.11 • I i V:* Suma dauðlangar að fá annað t^kifínri. V / VVHATYOt' j.-Hp I AM SUMMBi * Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.í. ie. Sýnd kl. 9 og 11. b.í. ie Alinn upp Bill Charlize í skóginum, MBGHTY PAXTON THERON sleppt lausum borginni. Sýnd kl. 4.45 og 6.50. HOLLY DANNY QUEEN HUNTER DEVITO LATIFAH LIVING OUT LOUD Þau Holly Hunter, Danny Devito og Queen Latifah sýna afburðaleik í þessari Ijúfsáru mynd eftir höfund The Horse Whisper, Gœðamynd sem enginn kvikmyndaunnandi má láta fram hjá sér fara JOE YOUNG www . <o «* B» í «» » i st Töframaðurinn Skari skrípó í Leikhúskjallaranum Töfrað upp úr skónum I Leikhúskjallaranum er nú boðið upp á þríréttaðan kvöldverð og töfrabrögð í kaupbæti á fostudags- og laugardagskvöldum. Það er hinn kunni töframaður Skari skrípó sem sér um töfrana af al- kunnri snilld og nýtur hann aðstoð- ar sinnar níundu aðstoðarstúlku í gegnum tíðina, Eddu Björgu Eyj- ólfsdóttur. Eftir að gestir hafa ver- ið galdraðir upp úr skónum tekur hljómsveitin Stjórnin við með Siggu Beinteins í fararbroddi og spilar fyrir dansi fram á rauða nótt. Vel er tekið á móti gestum í Leik- húskjallaranum og er öll þjónusta til fyrirmyndar. Gestir geta valið um tvo þríréttaða matseðla og þeg- ar undirrituð brá sér á sýninguna var maturinn kræsilegur og skemmtilega eldaður. Meðan gestir bíða eftir að vera vísað til borðs gengur töframaðurinn Bjami á milli og hitar upp fyrir stórstjömu kvöldsins, Skara skrípó. Bjarni er fimur með spilastokkinn og augljóst er að broslegur klaufagangur í sum- um atriðum er hugsaður út í þaula. Þegar sjálfur Skari skrípó stígur á svið með aðstoðarkonu sinni Eddu er eins og gestir séu komnir inn í annan heim. Skari er hárprúð- ur, snyrtilegur með eindæmum og eins og bent hefur verið á áður minnir hann helst á stórstjömu frá Slóveníu. Digurt gullhálsmenið kórónar glæsilegan búninginn sem helst er í ætt við Kóróna jakkaföt áttunda áratugarins. Sýningin er keyrð áfram af öryggi fagmannsins sem veit hvernig töfra á gesti upp úr skónum. Aðstoðar- konan, Edda, fer alveg á kostum í sýningunni og er skemmtilegt drama í gangi í samspili parsins. Þegar Edda geiir sér dælt við karl- kyns gest á staðnum hleypir Skari í brýmar og dregur fram forláta pístólu, vígalegan grip sem eflaust á aettir sínar að rekja til tíma hetju- legra einvígja í dagrenningu. Háski liggur í loftinu þegar ástarviðfangið Jón er dregið upp á svið en skelf- ingu lostnir áhorfendur reka fljótt upp skellihlátur þegar atriðið er galdrað áfram að hætti hússins. Skara skrípó og Eddu er margt til lista lagt eins og kemur glöggt fram á sýningunni, þar sem veigar skipta litum, reipi lengjast og styttast á óskiljanlegan hátt og hár- lakks- brúsar í lausu lofti svo aðeins fátt talið. Eitt allra fyndnasta atriði sýn- ingarinnar að öðmm ólöstuðum er þó nekt- ardans sjálfs töfra- mannsins og mega dansmeyjar hinna eró- tísku dansstaða bæjai’- ins fai-a að vara sig, því heimsmaðurinn og töfratöffarinn gæti haft af þeim atvinnuna án nokkurs vafa. Þessi ein- staklega erótíski dans gæti vak- vonir í brjósti hvaða skrifstofumanns sem er enda gætu þeir séð sæng sína upp reidda hvað starfsmöguleika varðar. Hér er ekki áherslan á uppbólgna vöðvana heldur er það húmorinn og þokkafullar hreyfmgar sem em aðalatriðið. Ekki spuming að Skari verður fenginn í næsta gæsapartý. Dóra Ósk Halldórsdóttir ►EDDA stóð sig frábærlega í sýningunni. ÞESSI góðlegi gestur missti ann- an handlegginn í sýningunni, en aðeins þó um stundarsakir. mbl.is -/\LL.TAf= eiTTHV'AO A/ÝTT~
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.