Morgunblaðið - 26.03.1999, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 26.03.1999, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1999 73 verður áttræð Lilja Sigurð- ardóttir, áður húsmóðir í Bólstað á Eyrarbakka, nú til heimilis á Dvalarheimil- inu Sólvöllum á Eyrar- bakka. Hún er fædd og upp- alin í Vestmannaeyjum en bjó á Eyrarbakka mestallan sinn búskap, eða frá 1948. Eiginmaður Lilju var Ragn- ar Runólfsson sem lést 1991. Lilja verður að heiman á af- mælisdaginn en tekur á móti vinum og ættingjum á heim- ili sonardóttur sinnai- á Tún- götu 8, Eyrarbakka, laugar- daginn 27. mars kl. 15-18. BRIDS liniííjún (luðmunilur l'áll Arnarson SUÐUR spilar sex hjörtu og makker hittir á lauf út, þar sem þú átt kónginn: Suður gefur; allir á hættu. Norður A ÁK V DG109 ♦ 54 * ÁD1087 Austur A 1043 V K5 ♦ 108732 * K53 Vestur Norður Austur Sudur - - - 1 grand Pass 21auf Pass 2 björtu Pass 6björtu AUirpass Eftir 15-17 punkta grandopnun suðurs, spyr norður um háliti, og fer rakleiðis í slemmu þegar suður sýnir hjaitalit. Makker kemur út með lauftvistinn og sagnhafi leggur frá sér spilin og hugsar í dágóða stund. Þú notar líka tímann til að hugsa og ert þá viðbúinn þegar sagnhafi drepur á laufás og spilar hjarta. Hv- ar ætlarðu fá tvo slagi? Á tromp, auðvitað! Ber- sýnilega hyggst sagnhafi leggja allt sitt traust á hjartasvminguna og skýr- ingin hlýtur að vera sú að hann óttist stungu í laufinu. Tvistur makkers er þá einn á ferð: Norður * ÁK V DG109 ♦ 54 * ÁD1087 Vestur Austur ♦ 98762 * 1043 V 832 V K5 ♦ DG96 ♦ 108732 *2 * K53 Suður *DG5 VÁ764 ♦ ÁK *G964 Trompsvmingin heppn- ast, svo það virðist fátt til bjargar. Eina vonin er að láta laufkónginn detta und- ir ásinn í fyrsta slag! Sagn- hafi mun þá óttast stungu úr hinni áttinni og spila hjartaás og meira hjaita. Þú kemur þá á óvart með því að drepa og spila laufi, sem makker trompar. Arnað heilla Q AARA afmæli. I dag, O V/föstudaginn 26. mars, verður áttræður Skarphéð- inn Agnars, fyrrverandi yf- irmatsmaður hjá ríkismati Sjávarafurða, Hringbraut 67, Keflavík. Eiginkona hans er Ólöf Björnsdóttir. Þau verða að heiman i dag. Pétur Pétursson ljósm.stúdíó. BRÚÐKAUP. Gefín voi*u saman 18. júlí í Áskh-kju af sr. Vigfusi Þór Árnasyni Unnur Vilhjálmsdóttir og Þráinn Árnason. Heimih þeirra er í Berjarima 2. pT/^ÁRA afmæli. Á morg- tív/un, laugardaginn 27. mars, er fimmtugur Auðunn Örn Gunnarsson, Heiðvangi 25, Hellu, verksmiðjustjóri Kartöfluverksmiðjunnar, Þykkvabæ. Eiginkona hans er Hjördís Guðnadóttir. Þau taka á móti gestum á afmæl- isdaginn í sumarhúsum Mos- fells á Hellu frá kl. 17-20. Pétur Pétursson ljósm.stúdíó. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. ágúst í Friðrik- skapellu af sr. Sigurði Arnar- syni Svava Liv Edgai-sdóttir og Þráinn Vigfússon. Heimfli þehra er í Lækjarsmára 62. Með morgunkaffinu ÉG skildi við hana vegna annarrar konu, ég þoldi ekki mömniu hennar. OG hvert er helsta vanda- mál þitt? COSPER MÉR skilst að þetta sé komið í tísku. STJ ÖRJVUSPA eftir Frances Drakc HRÚTUR Afmælisbai-n dagsins: Þú ert mjög á valdi tilfínn- inga þinna sem er bæði styrkurþinn ogveikleiki. Hafðu stjórn á þeim. Hrútur (21. mars -19. apríl) Nú er tækifærið til þess að koma skoðunum þínum á framfæri. Reyndu bara að orða hlutina þannig að allir skilji þig og hafi gaman að. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þér fínnst engu líkara en ein- hver sé að reyna að reyta þig til reiði. Láttu það ekki ganga eftir heldur haltu ró þinni og þá fer allt vel. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) nA Eftirmál einhverra deiina liggja enn í loftinu. Gakktu fram fyrir skjöldu og græddu sárin þannig að allt falli í ljúfa löð. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Þú gætir svosem haft þitt fram með hávaða og látum en það er ekki rétta aðferðin. Farðu þér hægar og þá gengur dæmið upp. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vináttan er verðmæti og sjálfsagt að gefa sér tíma til að njóta hennar þegar færi gefst. Oft er gott að ylja sér við blik minninganna. Meyja (23. ágúst - 22. september) ŒSSl. Það er mikið slúðrað í kring- um þig og ætlast er til að þú takir þátt í leiknum. Sláðu á kjaftaganginn áður en hann skemmir út frá sér. Vog (23. sept. - 22. október) m Vinnufélagi þinn mun sýna á sér nýja hlið þannig að þér finnst upplagt að fá hann til liðs við þig í ákveðnu verk- efni. Ykkur ætti að takast vel upp saman. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það hefur ekkert upp á sig að flýja erfiðleikana þeir bara vaxa við það. Sýndu því af þér rögg og gakktu í mál- in. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Óvænt atvik verða oft til þess að kenna okkur hvers virði þeir hlutir eru sem okk- ur finnast sjálfsagðir. Misstu ekki af tækifærinu. Steingeit (22. des. -19. janúar) Ætí Mundu að öll sambönd byggjast á því að báðir aðilar leggi sitt af mörkum. Sýndu því tillitssemi og virtu tilfinn- ingar annarra. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) GísS Allt hefur sinn tíma og það getur líka átt við um kunn- ingsskap og jafnvel vináttu. Við því er ekkert að gera ef menn ganga ósárir fram á veginn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) MW> Það er ekkert eðlilegra en að skipta um skoðun þegar sannindi úreldast og önnur koma í staðinn. Að staðna er það versta. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. V\RllNAslA d]ásn Full búð af nýjum vörum 20% staðgreiðsluafsláttur til páska! 'yíiey/arna/% y(u&tii/<oeri/, ( Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Tilboð Nokrir tímar lausir í mai. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum af börnunum, eftirfarandi stærðir færðu með 60 % afslætti firá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax endanlegt verð er þá. 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Hringdu á aðrar Ijósmyndastofur og kannaðu hvort þetta er ekki lægsta verð á landinu. Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd sími: 554 30 20 sími: 565 42 07 IRBÆJAMPOTEk 1M Hraunbæ 102b - sími 567 4200 OROBLU leggur línurnar 20% afsláttur af öllum sokkabuxum föstudagínn 26. mars. Kynníng frá kl. 14-18. TISKií kTM / lÍXw St orar Stelpur Hverfisgötu 105, Rvík, s. 551 6688. Hafnarstræti 97, Akureyri, s. 461 1680. ]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.