Morgunblaðið - 26.03.1999, Side 73

Morgunblaðið - 26.03.1999, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1999 73 verður áttræð Lilja Sigurð- ardóttir, áður húsmóðir í Bólstað á Eyrarbakka, nú til heimilis á Dvalarheimil- inu Sólvöllum á Eyrar- bakka. Hún er fædd og upp- alin í Vestmannaeyjum en bjó á Eyrarbakka mestallan sinn búskap, eða frá 1948. Eiginmaður Lilju var Ragn- ar Runólfsson sem lést 1991. Lilja verður að heiman á af- mælisdaginn en tekur á móti vinum og ættingjum á heim- ili sonardóttur sinnai- á Tún- götu 8, Eyrarbakka, laugar- daginn 27. mars kl. 15-18. BRIDS liniííjún (luðmunilur l'áll Arnarson SUÐUR spilar sex hjörtu og makker hittir á lauf út, þar sem þú átt kónginn: Suður gefur; allir á hættu. Norður A ÁK V DG109 ♦ 54 * ÁD1087 Austur A 1043 V K5 ♦ 108732 * K53 Vestur Norður Austur Sudur - - - 1 grand Pass 21auf Pass 2 björtu Pass 6björtu AUirpass Eftir 15-17 punkta grandopnun suðurs, spyr norður um háliti, og fer rakleiðis í slemmu þegar suður sýnir hjaitalit. Makker kemur út með lauftvistinn og sagnhafi leggur frá sér spilin og hugsar í dágóða stund. Þú notar líka tímann til að hugsa og ert þá viðbúinn þegar sagnhafi drepur á laufás og spilar hjarta. Hv- ar ætlarðu fá tvo slagi? Á tromp, auðvitað! Ber- sýnilega hyggst sagnhafi leggja allt sitt traust á hjartasvminguna og skýr- ingin hlýtur að vera sú að hann óttist stungu í laufinu. Tvistur makkers er þá einn á ferð: Norður * ÁK V DG109 ♦ 54 * ÁD1087 Vestur Austur ♦ 98762 * 1043 V 832 V K5 ♦ DG96 ♦ 108732 *2 * K53 Suður *DG5 VÁ764 ♦ ÁK *G964 Trompsvmingin heppn- ast, svo það virðist fátt til bjargar. Eina vonin er að láta laufkónginn detta und- ir ásinn í fyrsta slag! Sagn- hafi mun þá óttast stungu úr hinni áttinni og spila hjartaás og meira hjaita. Þú kemur þá á óvart með því að drepa og spila laufi, sem makker trompar. Arnað heilla Q AARA afmæli. I dag, O V/föstudaginn 26. mars, verður áttræður Skarphéð- inn Agnars, fyrrverandi yf- irmatsmaður hjá ríkismati Sjávarafurða, Hringbraut 67, Keflavík. Eiginkona hans er Ólöf Björnsdóttir. Þau verða að heiman i dag. Pétur Pétursson ljósm.stúdíó. BRÚÐKAUP. Gefín voi*u saman 18. júlí í Áskh-kju af sr. Vigfusi Þór Árnasyni Unnur Vilhjálmsdóttir og Þráinn Árnason. Heimih þeirra er í Berjarima 2. pT/^ÁRA afmæli. Á morg- tív/un, laugardaginn 27. mars, er fimmtugur Auðunn Örn Gunnarsson, Heiðvangi 25, Hellu, verksmiðjustjóri Kartöfluverksmiðjunnar, Þykkvabæ. Eiginkona hans er Hjördís Guðnadóttir. Þau taka á móti gestum á afmæl- isdaginn í sumarhúsum Mos- fells á Hellu frá kl. 17-20. Pétur Pétursson ljósm.stúdíó. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. ágúst í Friðrik- skapellu af sr. Sigurði Arnar- syni Svava Liv Edgai-sdóttir og Þráinn Vigfússon. Heimfli þehra er í Lækjarsmára 62. Með morgunkaffinu ÉG skildi við hana vegna annarrar konu, ég þoldi ekki mömniu hennar. OG hvert er helsta vanda- mál þitt? COSPER MÉR skilst að þetta sé komið í tísku. STJ ÖRJVUSPA eftir Frances Drakc HRÚTUR Afmælisbai-n dagsins: Þú ert mjög á valdi tilfínn- inga þinna sem er bæði styrkurþinn ogveikleiki. Hafðu stjórn á þeim. Hrútur (21. mars -19. apríl) Nú er tækifærið til þess að koma skoðunum þínum á framfæri. Reyndu bara að orða hlutina þannig að allir skilji þig og hafi gaman að. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þér fínnst engu líkara en ein- hver sé að reyna að reyta þig til reiði. Láttu það ekki ganga eftir heldur haltu ró þinni og þá fer allt vel. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) nA Eftirmál einhverra deiina liggja enn í loftinu. Gakktu fram fyrir skjöldu og græddu sárin þannig að allt falli í ljúfa löð. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Þú gætir svosem haft þitt fram með hávaða og látum en það er ekki rétta aðferðin. Farðu þér hægar og þá gengur dæmið upp. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vináttan er verðmæti og sjálfsagt að gefa sér tíma til að njóta hennar þegar færi gefst. Oft er gott að ylja sér við blik minninganna. Meyja (23. ágúst - 22. september) ŒSSl. Það er mikið slúðrað í kring- um þig og ætlast er til að þú takir þátt í leiknum. Sláðu á kjaftaganginn áður en hann skemmir út frá sér. Vog (23. sept. - 22. október) m Vinnufélagi þinn mun sýna á sér nýja hlið þannig að þér finnst upplagt að fá hann til liðs við þig í ákveðnu verk- efni. Ykkur ætti að takast vel upp saman. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það hefur ekkert upp á sig að flýja erfiðleikana þeir bara vaxa við það. Sýndu því af þér rögg og gakktu í mál- in. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Óvænt atvik verða oft til þess að kenna okkur hvers virði þeir hlutir eru sem okk- ur finnast sjálfsagðir. Misstu ekki af tækifærinu. Steingeit (22. des. -19. janúar) Ætí Mundu að öll sambönd byggjast á því að báðir aðilar leggi sitt af mörkum. Sýndu því tillitssemi og virtu tilfinn- ingar annarra. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) GísS Allt hefur sinn tíma og það getur líka átt við um kunn- ingsskap og jafnvel vináttu. Við því er ekkert að gera ef menn ganga ósárir fram á veginn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) MW> Það er ekkert eðlilegra en að skipta um skoðun þegar sannindi úreldast og önnur koma í staðinn. Að staðna er það versta. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. V\RllNAslA d]ásn Full búð af nýjum vörum 20% staðgreiðsluafsláttur til páska! 'yíiey/arna/% y(u&tii/<oeri/, ( Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Tilboð Nokrir tímar lausir í mai. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum af börnunum, eftirfarandi stærðir færðu með 60 % afslætti firá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax endanlegt verð er þá. 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Hringdu á aðrar Ijósmyndastofur og kannaðu hvort þetta er ekki lægsta verð á landinu. Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd sími: 554 30 20 sími: 565 42 07 IRBÆJAMPOTEk 1M Hraunbæ 102b - sími 567 4200 OROBLU leggur línurnar 20% afsláttur af öllum sokkabuxum föstudagínn 26. mars. Kynníng frá kl. 14-18. TISKií kTM / lÍXw St orar Stelpur Hverfisgötu 105, Rvík, s. 551 6688. Hafnarstræti 97, Akureyri, s. 461 1680. ]

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.