Morgunblaðið - 09.04.1999, Qupperneq 60
MORGUNBLAÐIÐ
60 FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999
Innlent
Erlent
Athafnalíf
Tölvur & tækni
Veöur og færó
FRÉTTATENGT
Fréttaannáll 1998
Svipmyndir 1998
Ljósmyndasýningar
Svipmyndir vikunnar
Umræðan
Kosningar 1998
Fréttagetraun
Dilbert
Stjörnuspá
Vinningshafar
Kvikmyndir
Bókavefur
Plötuvefur
Fasteignir
Nýsköpun '99
Heimsóknir skóla
Laxness
Vefhirslan
Nýttá
mbl.is
Loftárásir á
Júgóslavíu
►Á vefsíöu um Kosovo-deiiuna
og loftárásirnar á Júgóslavíu má
finna fréttir og fréttaskýringar,
y skýringarkort og tengingar við
ýmsa vefi meö ýtarefni af ýmsu
tagi. Þar er t.d. tenging viö
vefsíöu Atlantshafsbandalagsins
og vefsíður þar sem sjónarmið
Serba og Kosovo-Albana eru
reifuö.
Atlantshafsbanda-
lagið 50 ára
►Atlantshafsbandalagiö varö 50
ára 4. apríl. Af því tilefni var
opnaöur sérstakur vefur, þar
sem greint er frá aðdraganda
stofnunar þess, umræöu um
aöild íslands, stefnu
bandalagsins í síbreytilegum
heimi og áhrif þess hér á landi.
Á vefnum er aö finna fjölda
mynda, viötala viö áhrifamenn
og sagnfræöilega umfjöllun um
NATO, auk ýtarefnis af mörgu
tagi.
APÓTEK_________________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótckanna: Háaleitis Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. SjálfVirk-
ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-
8888.__________________________________________
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opió virka daga kl. 8.30-19 og
laugardaga kl. 10-14.__________________________
APÓTEKID IÐUFELLI 14: Opió mád.-fid. kL B-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokaö sunnud. og helgi-
daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Ugmiila 6: Opið alla daga ársins kl.
9-24.__________________________________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Sctbergi, Hafnarfirði: Opiö virka
daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka
daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-
fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud. og helgidaga.____________________
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið alla daga kl. 9-24. S.
564-5600, bréfa: 564-5606, læknas: 664-5610.___
APÓTEHÐ SPÖNGINNI (hjá Bónus): Opið mán.-fim kl.
9-18.30, föst. kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokað sunnud.
og helgid. Sími 677 3500, fax: 577 3501 og læknas:
577 3502.
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opíð v.d. frá 9-19 og laugardaga frá
kl. 11-16._____________________________________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK MJódd: Opið mán.-mið. kl. 0-18,
fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._
GARÐS APÓTEK: Sogavegi ÍOSA' Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 16. Opið v.d. kl. 10-19,
laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þvcrholti 2, Mosfcllsba:. Opið
virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566-
7123, læknaslmi 566-6640, bréfsfmi 566-7345.___
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 553-5213.___________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opiö alla daga til ki. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna-
sfmi 511-6071._________________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opiö virka daga kl.
9- 19._________________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fid. 9-18.30,
föstud. 9-10 og laugard. 10-16.________________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Sfmi 553-8331.___________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.______________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.________
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 59C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222.______________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kL 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.________________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-
5250. Læknas: 544-5252.________________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöö: Læknavaktin s. 1770.
Apðtekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14._____________________._______
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapðtek, s. 565-5660,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10—16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opiö v.d. 0-18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Lœknavaktin s. 1770._______
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-
18.30, föstud. 9-20, Iaugd. 10-16. Afgr.sími: 655-6800,
læknas. 555-6801, bréfs, 555-6802._____________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjðnusta 422-0500._____________________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Sclfoss Apótek opið til ki. 18.30. Laug. og sud.
10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opiö v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapðtek,
Kirkjubraut 60, s. 431-1066 opiö v.d. 9-18, laugardaga
10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14.
Heimsðknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14, Sfml 481-1116._____________________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á
að hafa vakt cina viku f senn. í vaktapóteki er opiö frá ki.
9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag
og sunnudag. fregar helgidagar eru þá sér það apótek sem
á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17.
Uppl. um lækna og apótck 462-2444 og 462-3718._
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöidin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010,____________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-10, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.___
LÆKNAVAKT miðsvæöis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reylgavík, Seltjarnarncsi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frfdaga. Vitjanir og
sfmaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar
og frídaga. Nánari upplýsingar í sfma 1770.____
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráðamðttaka (
Fossvogi er opin allan sóiarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 625-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn
sfmi.__________________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyöarvakt um helgar og stórhá-
tfðir. Sfmsvari 568-1041.______________________
Neyðamúmer fyrír allt land - 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ckki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 625-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 526-1710 eða 625-1000. ___________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._______________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiönum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTOKIN, s. 551-6373, Öp5ð virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.______________________
AA-SAMTÓKIN, Hafairflrál, s. 565-2353.____________
AL-ANON, aðstandcndur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 661-9282. Símsvari eftir
lokun. Fax: 651-9285.__________________________
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og að-
standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húö- og kyn-
sjúkdómadeild, Werholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss ReyKjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og h)á heimilislæknum.________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatlmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla
v.d. í síma 662-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá
kl. 20-22 í síma 552-8586.
AIZHEIMERSFÉLAGIÐ, pösthólf 6389, 125 Rvik. Veitir
ráðgjöf og upplýsingar í sfma 587-8388 og 898-5819 og
bréfsími er 587-8333.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
ÞJÓNUSTA/STAKSTEINAR
Kosningabar-
áttan í sjónvarpi
Staksteinar
ÁGÚST Einarsson alþingismaður
fjallar um upphaf kosningabarátt-
unnar í sjónvarpi, sem fram fór á þriðjudagskvöld. Degin-
um áður fjallar hann einnig um harmfréttir frá Júgóslavíu.
Hér skal vitnað í Ágúst.
£7. ■j -. - -/■-
ST" .~v^.vvv*vv..v V»VV*VV«0« V
tZTZZZ. dóml hnufto i tmn
. 71
ÁGÚST segir: „í gær hófst í Rík-
issjónvarpinu kosningabaráttan
með fulltrúum allra framboða á
landsvísu. Það vakti athygli að
formaður Sjálfstæðisflokksins,
Davíð Oddsson, sá ekki ástæðu til
að mæta til að ræða við hina for-
mennina. Hann sendi varafor-
manninn. Liklega telur forsætis-
ráðherra sig hafinn yfír slíkar
umræður og sú afstaða iýsir
ágætlega hroka hans gagnvart
pólitískri umræðu."
Gagnrýni á
Samfylkinguna
OG ÁFRAM segir Ágúst: „Það
var áberandi í þættinum í gær að
bæði Geir Haarde og Halldór Ás-
grímsson gagnrýndu Samfylk-
inguna í nær hvert sinn þegar
þeir fengu orðið. Þetta var
greinilega sameiginlega undirbú-
in taktík af þeirra hálfu. Það sýn-
ir að stjómarflokkamir líta á
Samfylkinguna sem höfuðand-
stæðing sinn.
Skoðanakönnun Gallups sem
var birt í upphafl þáttarins í gær
ætti að veita stjórnarflokkunum
öryggi. Staða þeirra er að batna.
Vitaskuld er skoðanakönnunin
vonbrigði fyrir Samfylkinguna,
en reynslan sýnir að kosningar
ráðast ekki fyrr en á allra síðustu
vikum fyrir kjördag. Baráttan er
greinilega að harðna.“
Harmfréttir
frá Júgóslavíu
LOKS segir Ágúst: „Átökin í Jú-
góslavíu em sífellt að verða al-
varlegri. Ofbeldi er fordæman-
legt sama hvers eðlis og atburð-
irnir í Júgóslavíu era okkur
harmfregnir. Við Islendingar er-
um þó þátttakendur í þessu og
megum ekki skorast undan þeirri
ábyrgð. Það var niðurstaða Nato
að þetta væri eina leiðin til að
knýja fram friðarsamninga. Auð-
vitað getur stríðsrekstur aldrei
verið varanleg lausn.
Við eigum að leggja lið í hjálp-
arstarfi og taka á móti flótta-
mönnum. Það er hins vegar eng-
in lausn að fleiri hundruð þúsund
manns séu flutt úr landi og heim-
ili þeirra eyðilögð. Serbar hafa
með skipuiögðum hætti eyðilagt
heimili flóttamanna. Þetta er al-
kunnugt í átökum og skemmst er
að minnast þess að ísraelsmenn
beittu þessu óspart gagnvart Pa-
lestfnumönnum. Þá sögðu Banda-
ríkin ekki mikið.
Eg óttast að það sé langt í að
friður muni ríkja á þessu svæði.
Margar þjóðir lifa þarna með
djúp ör úr sögunni. Sambýlið í
Bosmu er ekki gott og skemmst
er að minnast þeirra átaka. Það
er óhugnanlegt að fylgjast með
þessu stríði í beinni útsendingu
24 klukkutíma á sólarhring.
Fréttaflutningurinn er ótrúlega
mikill og sýnir betur en margt
annað breytta tíma upplýsinga-
aldarinnar."
Landspltalans, s. 660-1770. Viðtalstimi l\já hjúkr.fr. íyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______________
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. SuSurgötu 10, 101
Reyigavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Sími 652-2153.______________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriöjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður í
síma 564-4650._________________________________
BARNAHEILL Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð-
gjöf. Simsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bðlgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis UÍcerosa“. Pósth.
5388,125, ReyKjavik. S: 881-3288.______________
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræði
ráðgjöf í slma 652-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virka daga._____________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 ReyKJavík._________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121,121 Reylgavík. Fundir í guia húsinu í Tjarnargötu
20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á llúsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 í KirKjubæ.________________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annarra minnis^júkra, pósth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfeími 687-8333._____________________________
FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfeími 562-8270._____________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar-
stíg 7. Skrifetofa opin fimmtudaga kl. 16-18.__
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Rcykjavfk.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifetofa opin þriðjudaga kl. 16-18, simi
561-2200., l\já formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími
664 1045.______________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád._________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grctlisgötu 6,9. 661-
4280. Aðstoð við ættleiöingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tímapantanlr eftir þörfum._____________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, almi 800-6090. Aðstandendur geð-
qjúkra svara simanum.__________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARN-
EIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráö-
gjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl.
16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum.
S. 561-5353.___________________________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga og
fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin
alla virka daga kl. 14-16. Simi 581-1110, bréfs. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aöstandcnda, Tryggva-
götu 9, Rvk., s. 662-5990, bréfs. 552-6029, opið kl. 9-17.
Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn-
ingsþjðnusta s. 562-0016.______________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæö. Gönguhóp-
ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu,
símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í sima 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 9-
17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, fóst kl. 16-20, laug og
sun. kl. 12-20. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta
með peninga á öllum stöðum. S: 552-3736/ 652-3752.
ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGID: Slmatlmi öll mánu-
dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta
laugardag í mánuði milii kl. 13-16 aö Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags islands).________________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma
570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.___________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 68b. Þjónustumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs.
662-3509.________________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjól og aóstoö fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun._____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 662-1600/996216. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÉKLINGA, Suðurgötu 10,
Reylgavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Simi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogavciki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opið mán.-fóst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17._______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýöuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Símar 552-3266 og 561-3266.__________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 655-1295. í Rcykjavík alla þrið. ld.
16.30-18.30 1 Álftamýri 9. Tlmap. 1 s. 568-5620._
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl.,
ráðgjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3035,123 Reykjavík. Síma-
tími mánud. kl. 18-20 895-7300.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól-
arhringinn s. 662-2004. _________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvcgi 6, Rvlk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stjysjúkraþjálfun s. 668-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tðlvupóstur msfelag@islandia.is_
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjud. og fóstud. frá kl. 14-16.
Póstgiró 36600-5. S. 551-4349.___________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, llamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Pðstgíró 66900-8.
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvlk.
S: 561-5678, fax 561-6678. Netfang: ncistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn-
herbergi Landakirlgu í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
í safnaðarhcimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í
safnaóarhcimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7._________________________
ORATOR, félag lagancma veitir ókeypis iögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.______________
ORLOFSNEFND IIÚSMÆDRA í Reykjavík, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, sími 651-2617.___________________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöö Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini._________________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrlf-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum
566-6830. ____________________________________
RAUÐAKKOSSHÚSIÐ Tjarnarg. 36. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ckki eiga í önnur hús að venda. S. 611-
5151. Grœnt: 800-5151.___________________________
SAMHJÁLP KVENNA: Vlðtalstlml fyrir konur sem fengið
hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hllð 8, s. 662-1414._____________________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 mánud. og
fimmtud. kl. 20—23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin
allav.d.kl. 11-12. ______________________________
SAMTÖK GEGN SJÁLFSVlGUM: Slmi 588 9595. Heima-
síða: www.þjalp.is/sgs_________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifetofan op-
in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.______
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning-
armiðst. Geröubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-
20, sími 861-6750, símsvari.___________________
SAMVIST, Fjöiskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkur-
borgar, Laugavegi 103, Reylgavík og Þverholti 3, Mosfells-
bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð
fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir
Qölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3-6, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19.________________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-181 s. 588-2120.__________
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekiö á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu í síma 652-4460 eða 552-2400, Bréfeími
5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is._______
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.______________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin
kl. 9-13. S: 530-5406._______
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 688 7559. Mynd-
riti: 588 7272.________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.___________________
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN,Flðkagötu 29-31. Sími 560-2890. Viötalspant-
anir frá kl. 8-16._____________________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavcgi 7, Rvík. Skrifetofan er
opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128123 Rvík.
TRÚNAÐARSlMI RAUÐAKROSSHÚSSfNS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr: 800-5161.__________________________________
UMHYGGJA, félag til stuönings langveikum börnum, Lauga-
vegi 7, Reylgavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfe: 562-1526.________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið virka daga frá kl. 9-17 og Iaugardaga kl. 10-14 til
14. maí. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.__________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfe. 681-1819, veitir foreldrum og foreldra-
fél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er
opinn allan sólarhringinn._____________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 661-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23._____________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHF.IMILI. FrjiUs alla Jaga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. ~
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartimi barnadeildar er frá 15-16 og frjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsðknartími á
geðdeild er frjáls.____________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.___________
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öidrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.______________________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartimi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra._________________
BABNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjóra.________________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vínisstoðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.____________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: KI. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).________________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.___________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-18.30.______________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsðknar-
tími a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0500.________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alia daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209._____________________________
BILANAVAKT __________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
HafnarQarðar bilanavakt 565-2936_______________
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið
lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafóik á mánu-
dögum, miövikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á
mðti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingar f sima 577-1111._________________________
ÁSMUNDARSAFN ( SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16._______
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUB: Aðalsnfn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 652-7165. Opið mád.-fid. kí. 9-21,
föstud. kl. 11-19, laugard. 13-16._____________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 9-21, föst. 11-19, laug/sun 13-16. s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, mán-fim. 9-21, föst 12-
19, laug 13-16.8. 553-6270.____________________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19 og laugard. 13-16.__
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn
mád.-föst. kl. 13-19.__________________________,
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-föst.kl. 15-10. __________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opiö mád. kl.
11-19, þrið.-miö. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-
17.____________________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 667-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laug 13-16.___
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víösvegar um
borgina._______________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 601). Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.________
BÓKASAFN KEFLAVÍKÚR: Opið mán.-róst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg ÍHk
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. scpt.-
15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard.
(1. okt.-15. mai) kl. 13-17. __________________
BORGARSKJALASAF’N REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög-
um kl. 13-16. Siml 563-2370._________.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinn á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 655-4700. Smiöjan,
Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438.
Siggubær, Kirlguvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur
safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 Tltka daga. Slmi 431-11266.________
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opiö á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hðpum á öörum tímum eftir
samkomulagi. __________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi I, Sandgerði,
sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.