Morgunblaðið - 09.04.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 09.04.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 69, FÓLK í FRÉTTUM Vann 169 diska með tónlist Bachs VERSLUNIN 12 tónar hélt upp á árs afmæli sitt sl. laugaradag með tónleikum og uppákomum. Hjalti Rögnvaldsson byrjaði dagskrána með Ijóðalestri, en síðan lék Kristinn Árnason nokkur verk á klassískan gítar. Þá var komið að íslenskum djassi í flutningi þeirra Jóels Pálssonar saxófónleikara og Hilmars Jenssonar gítarleik- ara. Að lokum kom síðan fram framúrstefnuhljómsveit undir stjórn Helga Haukssonar gítar- leikara, en Ragnar Óskarsson lék á slagverk og Björt Rúnars- dóttir á selló. Fjölmargir gestir komu á tónleikana sem voni að hluta í beinni útsendingu á Klassík FM. Meðal annars var dregið úr áskrifendum að Heildarútgáfu Hannslers á verkum Bachs og fékk einn þeirra, Kristján Eldjárn, útgáf- una sér að kostaðarlausu, 169 diska alls. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir LÁRUS Jóhann- esson og Jóhann- es Ágiístsson 12 tóna-bændur stilla sér upp með Jóel Páls- syni og Hilmari Jenssyni. KRISTINN Árnason lék á gítar. fros-ti Jaok Ein töfrum prýdd nótt... Eitt ótrúlegt kraftaverk. FRUMSYND I DAG D i o r Kynning á nýja Vitalmine-kreminu ásamt öðrum nýjungum í dag og á morgun, laugardag. Ráðgjafi verður á staðnum. H Y G E A 4 nyrtivöruvcrd lun. Laugavegi 21, sími 511 4533 1. Ferðatilboð Plúsferða til kortlnafá'^^F^^^^H Portúgal anrtamr m. v. að 2 ferðist saman í íbúð á Sol Dorio Innifalið: Flug 12. april, gisting í 9 nætur, og allir flugvallarskattar (Innifalinn 10.000 kr. afsláttur á mann) Mallorcai amarn m. v. að 2 ferðist saman í íbúð á Biarritz Innifalið: Flug 14. maí, gisting í 10 nætur, og allir flugvallarskattar (Innifalinn 10.000 kr. afsláttur á mann) Danrtiörla BILLUNfP amann m. v. að 2 fullorðnir og 2 börn 2ja-11 ára ferðist saman Innifalið: Flug, bílaleigubíll í 1 viku, allir flugvallarskattar og aðgangur í Legoland (Inrtifalinn 7.500 kr. afsláttur á mann) Tilboð þessi miðast við að ferðir séu að fuilu greiddar með VISA ( eingreiðslu eða raðgreiðslum) 9 FERÐIR Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 568 2277 • Fax 568 2274 Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is I 800 7722 ; l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.