Morgunblaðið - 09.04.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 65
í DAG
BRIDS
Umsjón (iuðmtiiidui'
l’áll Arnarson
ÞAÐ ER spaðaliturinn sem
allt snýst um í fjórum hjört-
um suðurs.
Suður gefur; NS á hættu.
Norður A K43 ¥ 10652 ♦ ÁD74 * K8
Vestur Austur
AÁD85 * 972
VD7 ¥ 983
♦ 6 ♦ G953
*Á65432 * G107
Suður
A G106 ¥ ÁKG4
♦ K1082 *D9
Vestur Norður Austur Suður
- - 1 tígull
21auf Dobl* Pass 2 hjörtu
Pass 41\jörtu Allirpass
Spilið kom upp í áttundu
umferð íslandsmótsins og á
átta borðum af tíu var
samningurinn fjögur hjörtu.
Mjög víða kom vestur út
með laufás og skipti síðan
yfir í tígul. Sagnhafi tók
þann slag heima, lagði niður
hjartaás, fór inn í borð á
laufkóng og svínaði hjarta-
gosa. Vestur átti slaginn á
drottninguna, en varð nú að
hreyfa spaðann. Besta til-
raunin er að spila drottning-
unni, því þá fást tveir slagir
á litinn ef makker á tíuna í
stað níunnar, en eins og
spaðastaðan er, þá ræður
vörnin ekki við spUið.
Nokkrir varnarspilarar
sáu þessa hættu íyrir og
ákváðu að geyma sér út-
gönguspilið í tígli og héldu
því áfram með lauf í öðnam
slag. En allt kom íyrir ekki,
því nú spiluðu menn trompi
á ásinn og svo tígli inn á
blindan til að svina fyrir
hjartadrottningu! Og þar
með var búið að loka út-
gönguleið vesturs í tíglinum,
algerlega óvart, að visu.
Spilið vannst á öllum borð-
um.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup,
ættarmót og fleira les-
endum sínum að
kostnaðarlausu. Til-
kynningar þurfa að
berast með tveggja
daga íyrirvara virka
daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnu-
dagsblað. Samþykki
afmælisbarns þarf að
fylgja afmælistilkynn-
ingum og/eða nafn
ábyrgðarmanns og
símanúmer. Fólk get-
ur hringt í síma 569-
1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á net-
fangið ritstj (ffimbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík.
Árnað heilla
ÁRA afmæli. í dag
fóstudaginn 9. apríl
verður Halldór Snorrason
sjötíu og fimm ára. Halldór
er stofnandi og fyri-verandi
eigandi Aðalbílasölunnar og
einnig stofnandi og fram-
kvæmdastjóri Ferðaleik-
hússins ásamt eiginkonu
sinni Kristínu G. Magnús.
Halldór og Kristín eru í
London við undirbúning og
uppfærslu á nýju leikverki.
/y/AÁRA afmæli. I dag,
I Vrfóstudaginn 9. apríl,
verður sjötug Ragnheiður
Jónsdóttir, Flyðrugranda
6, Reykjavík. Hún er stödd
í Danmörku á heimili sonai-
síns og fjölskyldu að
Sortedam Dossering 3,
l.t.v., 2200 Kpbenhavn N.
JT /AÁRA afmæli. í dag,
O V/fóstudaginn 9. apríl er
fímmtugur Guðni Ágústsson
alþingismaður, Dælengi 18
Selfossi, Hann og eiginkona
hans Margrét Hauksdóttii’
taka á móti ættingjum og
vinum á Hótel Selfossi kl.
17-19 í dag.
ÁRA afmæli. Sunnu-
daginn 11. apríl n.k.
verður fímmtugur Gunnar
Þórarinsson, viðskiptafræð-
ingur. Hann og eiginkona
hans Steinunn Sighvatsdótt-
ir taka á móti gestum laug-
ardaginn 10. apríl í Golfskál-
anum í Leiru kl. 18-22.
Morgunblaðið/Ásdís
ÞÆR Jónína Bríet Jónsdóttir og Ástríður Magnúsdóttir
héldu tombólu og ætla að gefa Rauða krossinum ágóðann
sem er 855 krónur.
COSPER
ÞU verður að muna að læsa hurðinni, ég gcng
nefnilega í svefni.
STJÖRIVUSPÁ
cl'tir Kranees Drake
HRÚTUR
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert atorkusamur og
þarft stöðuga útrás fyrir
athafnasemina bæði í liði
með öðrum og einn út af
fyrir þig.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þér fínnst einhvernveginn
eins og hlutirnir gerist allt of
hratt í kringum þig. Stingdu
við fótum og gefðu þér tíma
til þess að líta yfir sviðið.
Naut
(20. aprfl - 20. maí) í**
Fáar ferðir jafnast á við
heimsókn á bókasafnið þar
sem bæði er að hafa fræðslu
og skemmtan ekki síður en í
sjónvarpi eða á netinu.
Tvíburar . .
(21. maí - 20. júní) nA
Þótt það sé freistandi til að
halda friðinn að verða við
kröfum annarra er það ekki
rétta lausnin til frambúðar.
Vertu því staðfastur.
Krnbbi
(21. júní - 22. júlí) ^fflfe
Það er nauðsynlegt að hafa
taumhald á tilfinningunum.
Þegar það er komið tekst þér
að losna undan byrði sem hef-
ur þjakað þig um sinn.
Líón ^
(23. júlí - 22. ágúst) iRS
Láttu nú verða af því að taka
sjálfan þig í gegn bæði líkam-
lega og andlega. Þú ert ágæt-
lega í stakk búinn til þess
akkúrat núna.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ©ÍL
Þú hefur fyllstu ástæðu til
þess að vera ánægður með
sjálfan þig en mundu að
dramb er falli næst. Leyfðu
öðrum að deila gleðinni með
þér.
Vog rrx
(23. sept. - 22. október)
Þú ert í ákaflega erfíðri að-
stöðu núna og hluta þess get-
ur þú rakið til þín sjálfs.
Leystu fyrst þinn vanda og þá
rekst allt hitt 1 kjölfarið.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Nú verður þú að setjast niður
og skrifa lista yfir þau verk-
efni sem þú hefur látið hnig-
ast upp að undanfórnu. Láttu
því hendur standa framúr
ermum.
Bogmaður # ^
(22. nóv. - 21. desember) ttir
Það getur verið erfitt að losna
úr vítahring aukavinnu og
eyðslu. En þér er nauðsynlegt
að auðga líf þitt en lækka
kostnaðinn við það.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) éSB
Þótt þú hafir náð ákveðnum
áfanga sem sjálfsagt er að
fagna máttu ekki setjast með
hendur í skauti. Lífíð heldur
áfram og þú þarft stöðugt að
leggja hart að þér.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Þér hættir til að fara hratt yf-
ir sögu og gleyma smáatrið-
unum en þau hafa sína þýð-
ingu líka svo án þeirra er
söguþráðurinn ekki heill.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) >%■*•
Þú hefur nú sett þér takmörk
og þá er nauðsynlegt að gera
sér grein fyrir því að engar
skyndilausnir duga til árang-
urs heldur stöðug og jöfn
vinna.
Stjörnuspána á að Jesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Nýkomnir glæsilegir skór
St. 42—43, litur blátt/svart
Eddufelli 2 - sími 557 1730.
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18,
lau. frá kl. 10—15.
Þú bara rennir skálmunum af og á allt eftir þörfum.
100% bómull, léttar og þægilegar. Kr. 5.990.-
Sportswear Conipanvx
Skeifunni 1 9 - S. 568 1 71 7
Þú þarft ekki einu sinni
skæri til að
Convertible buxur
Kosovo
- reikningur Hjálparstarfs
kirkjunnar er:
1150-26-27
Spron Skólavörðustíg
Leggjum flóttafólkinu frá Kosovo lið
<lTlT hjálparstarf
\^\rj KIRKJUNNAR
sími 562 4400
KIÝJXÍ^ VÖXUK
STUIIKXPUPv
FXLLPCXÍk ÚLPU
MICFKOKXPUFK
HXIIXX
Opið laugardaga
frá kl. 10 — 16
Mörkinni 6,