Morgunblaðið - 09.04.1999, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 09.04.1999, Blaðsíða 70
pJO FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ DJ Die semur tónlist og þeysist um á hjólabretti Afmæli Hjartsláttar á Kaffi Thomsen og Ráðhúskaffi IKVÖLD munu bresku plötu- snúðarnir DJ Die, DJ Skitz og DJ Habit ásamt Margeiri skemmta gestum á Kaffi Thomsen og annað kvöld fara tveir þeirra fyrrnefndu auk Mc Rhett og Mar- geirs norður um heiðar og spila á Ráðhúskaffí þeirra Akureyringa. Á sunnudaginn er Hjartsláttur eins árs og af tilefni afmælisins verður heljarinnar tónlistarveisla á Kaffi Thomsen og munu þar stíga á stokk Khan sem flytur lifandi tón- list og plötusnúðarnir DJ Die, DJ Skitz, Mc Rhett. Auk þeirra mun Tríó Alfred More skemmta gestum Thomsen um kvöldið. Plötusnúðurinn DJ Die er þekkt- ur í heimalandi sínu og spilar mest- megnis tónlist kennda við „drum & bass“. „Ég fór að plötusnúðast fyr- ir um tíu árum í Bristol. Ég kynnt- ist manneskju í gegnum vin sem var plötusnúður og ég bað hana að kenna mér grunnatriðin. Ég varð heillaður af þessu og þá ákvað ég að þetta var það sem ég vildi gera. Ég byrjaði að læra undirstöðuat- riðin og síðan fékk ég mér „four track“ og trommuvél og fór að búa FÓLK í Diskurinn kominn í uerslanir MARTEINN Örn stendur fyrir plötusnúðakeppni á Gauknum í kvöld. heimi, DJ Q-bert, hannar fyrir fyrirtækið, og heyrn- artólin Sennheiser HT25 sem er búnaður sem at- vinnumenn í mjög mörgum geirum notast einungis við.“ Það hefur tekið Martein Örn þrjú ár að koma sér upp góðum græjum, og hann segir að það sé ekki bara áhugamál heldur lífsstíll áð vera plötu- snúður. „Annars finnst mér mikill misskilningur meðai plötusnúða að allir verði að halda sig við eina tegund tón- listar. Eg hlusta jafnt á klassík sem hipphopp, og á uppáhalds lag í öllum tónlistartegundum, kántrí er það eina sem ég get ekki hlustað á. Allir plötusnúðar búa sér til sinn tónlistarheim, og ég vil hafa minn mjög fjölbreytt- an. Þannig er minn stfll frekar blandaður, og einkennist núna mest af tripphoppi sem er hæg hipphopptónlist, bara taktar og hljóð án rappsins." Vaxandi menning Marteinn Örn segir það vera í tísku núna að vera plötusnúður og að tískubólur geti haft vond áhrif á greinina. „Þá koma alltaf upp náungar sem vilja verða plötusnúðar þótt þeir hafi ekkert í það. En á hinn bóginn hefur einnig skotið upp mjög mörgum góðum plötusnúðum, sem er al- veg frábært. Það er ógeðslega gaman að horfa á þessa menn- ingu þróast og verða stærri, betri og fjölbreyttari. Við viljum ýta þessu öllu upp í ljósið, og þannig fengum við hugmyndina að keppninni í fyrra; að sýna hversu mikið er til af góðum plötusnúðum á íslandi. Kam og Huw eru einir af bestu plötu- snúðum í Bretlandi og við ætlum að sýna þeim hvað við getum.“ Hattur og Fattur ásamtfélögum sínum taka lagið úr söngleiknum Nú er ég hissa! í Skífunni, Laugavegi 26 kl. 12.00 á morgun. í kjölfarið árita þau nýja diskinn. Heppnir viðskiptavinir fá óvæntan glaðning með disknum ef hann er keyptur samdægurs í Skífunni Laugaveg 26. Næstu sýningar á þessum fjöruga söngleik fýrir börn verða sem hér segir: Laugardaginn 10. apríl kl. 14.00 ósóttar pantanir til sölu núna Sunnudaginn 18. apríl kl. 14.00 örfá sæti laus Sunnudaginn 25. apríl kl. 14.00 örfá sæti laus Sunnudaginn 2. maí kl. 14.00 örfá sæti laus 16"pizzo m/ollt oó 5 óleggjum og 21. of gosi 1 2" pizzo m/ollt oó S óleggjum og 2 I. of gosi nCldCQIStllbOu saí' 12" pizzo m/ollt oó 5 óleggjum og 1/21. ofgosi ló"pizzG mcð ailt oö 5 áleggjum 12" pizzo mcó ollt gó 5 álcggjum Sent heim 16"pizzG m/ollt gö 5 álcggjum og skammtur af brauðstöngum 12"pizzG m/allt gó 4 áleggjum og skammtur af brauóstöngum 1.199hr 55fl 999 899' 1.499' 1.199' 6600 799' ...fín sending!UU U U Hliðarsmára 8 ~ Kópavogi Opiö alla dagafrá 11.30 lil 23.30 Freaky Tah myrtur RAPPARINN Freaky Tah úr Lost Boyz var myrtur á dögun- um í New York. Rapparinn heitir réttu nafni Raymond Rogers og var skotinn í höfuðið af manni með bláa skíðahúfu þegar hann var á leið úr hófí á hóteli í Qu- eens. Málið er í rannsókn og leit- ar lögreglan að vísbendingum vegna morðsins. Rogers er einn af mörgum röpp- urum sem myrtir hafa verið und- anfarin ár. Árið 1997 var Christopher Wallace myrtur í Los Angeles en hann kom fi-am undir nöftiunum Biggie Smalls og Notorious B.I.G. Ári áður vai’ Tupac Shakur myrtur i Las Vegas. Plötusnúðakeppni á Gauknum f kvöld Sífellt öflugri viðburður í KVÖLD verður haldin plötu- snúðakeppni á Gauk á Stöng frá kl. 20 til 22. Af því tilefni eru komnir til landsins bresku plötu- snúðarnir Kam og Huw, en sam- an kalla þeir sig Beyond There og hafa verið fulltrúar Bretlands á Return of the DJ Volume 2 geisladisknum sem selst hefur mjög vel hér á landi. Þeir eru einnig plötusnúðar á vinsælum hipphopp-klúbb, The Breaks, í London og vinna í Mr. Bongo plötu- búðinni, sem sögð er mekka allra hipphoppara á Bretlandi. Kam og Huw verða dómarar kepnninnar ásamt DJ Fingaprint, og að keppninni lokinni munu þeir þeyta skíf- um á Gauknum ásamt íslenskum starfsfélög- unum sínum til kl. 3. Aðstandendur keppninnar eru Marteinn Örn Óskarsson og Óm- ar Ómar Ágústsson, en þeir voru einnig upphafsmenn plötusnúða- keppni framhaldsskólanna í fyrra, auk þess að hafa staðið fyrir mörgum dansleikjum og ýmsum skemmtunum. Ótrúlegar syrpur „Plötusnúðamir búa til syrpu, sem er einskonar lag, með tveim- ur plötuspilurum og fullt af plöt- um,“ segir Marteinn Öm. „I þess- ari keppni mega þeir gera það sem þeir vilja, við seljum bara tvær reglur; aðstoðarmaður má ekki snerta plötuspilarann og að hver syrpa verður sex til sjö mín- útur. Ánnars er allt frjálst, þannig að við eigum áreiðanlega eftir að heyra alveg ótrúlegar syrpur.“ Keppendur eru flestir þeir efnilegustu á landinu, sjö em þegar skráðir til keppni, en þeir verða í mesta lagi tíu. „I fyrra héldum við plötusnúðakeppni framhaldsskólanna og ætluðum að gera það aftur í ár, en svo vatt verkefnið upp á sig, og við feng- um tækifæri til að hafa keppnina stærri, og hún er því fyrir alla. Við sjáum þegar fram á að keppnin verði stærri næsta ár, og vonumst til að hún verði ár- legur viðburður, öflugri og viða- meiri með hverju árinu,“ segir Marteinn Örn. Bara bestu græjurnar Til að fá það besta út úr keppninni ákváðu Marteinn Örn og Ómar Ómar að einungis yrði keppt til fyrsta sætis og eru verðlaunin Technics SL.1200 plötuspilari. „Þetta hafa verið bestu plötuspilararnir síðan 1975. Við notum samskonar plötuspilara í keppnina og bara bestu græjurnar, sem ég er mjög stoltur af,“ segir Marteinn Örn. „Það er Vestax-hljóðblandari, sem einn besti plötusnúður í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.