Morgunblaðið - 09.04.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 09.04.1999, Blaðsíða 66
66 FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði: TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney í kvöld fös. 9/4 örfá sæti laus — lau. 17/4 örfá sæti laus — lau. 24/4 nokkur sæti laus. SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Aukasýning lau. 10/4 kl. 15 örfá sæti laus — 5. sýn. mið. 14/4 kl. 20 örfá sæti laus — 6. sýn. fös. 16/4 kl. 20 örfá sæti laus — 7. sýn. mið. 21/4 kl. 20 — auka- sýning sun. 25/4 kl. 15. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Aukasýning lau. 10/4 kl. 20 örfá sæti laus — 4. sýn. fim. 15/4 kl. 20 nokkur sæti laus — 5. sýn. fim. 22/4 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýning sun. 25/4 kl. 20. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Sun. 11/4 — sun. 18/4. Ath. aðeins 3 sýningar eftir. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 11/4 kl. 14 örfá sæti laus, næstsíðasta sýning — sun. 18/4 kl. 14 síðasta sýning. Sýnt á Litla sóiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt I kvöld fös. 9/4 örfá sæti laus — sun. 11/4 uppselt — lau. 17/4 uppselt — sun. 18/4 örfá sæti laus — fös. 23/4 — lau. 24/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smiðaóerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld fös. uppselt —lau. 10/4 uppselt — sun. 11/4 uppselt — fim. 15/4 — fös. 16/4 uppselt — lau. 17/4 uppseit — sun. 18/4 kl. 15 — mið. 21/4 — fim. 22/4 — fös. 23/4 — lau. 24/4 nokkur sæti laus. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga—þriðiudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaaa Kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virkadaga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fýrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 10/4, uppselt, sun. 11/4, uppselt, lau. 17/4, nokkur sæti laus, sun. 18/4, örfá sæti laus. Sumardaginn fyrsta fim. 22/4. Stóra svið kl. 20.00 STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. Frunsýning fim. 15/4 uppselt. 2. sýn lau. 17/4. Aukasýn. fim. 22/4. Stóra svið Id. 20.00: HORFT FRÁ BRÚAJAJI eftir Arthur Miller. í kvöld, fös. 9/4, verkið kynnt í forsal kl. 19.00, fös. 16/4, verkið kynnt í forsal kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: n í svcn eftir Marc Camoletti. 76. sýn. lau. 10/4, uppselt, biðlisti, 77. sýn. síð. vetrardag mið. 21/4, 78. sýn. iau. 24/4. Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta, Flat Space Moving eftir Rui Horta, Kaera Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. Sun. 11/4, sun. 18/4. Litla svið ki. 20.00: FEGIJRÐARDROTTNINGIN FRÁLÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Fös. 9/4, örfá sæti laus, sun. 11/4, fös. 16/4. £sjLi]5.ú 1 IjJ ■:\s s, jolionn strouss Leduiffikikan Á Akureyri, í samkomuhúsinu lau 17/4 og sun 18/4 kl. 12 og 15.30, Skólas: mán 19/4 kl. 09.00, 11.30 og 14.00 Ath. Aðeins þessi eina sýningarhelgi! Miðapantanir í síma 462 1400. Vegna fjölda áskorana verðum við með aukasýningar í íslensku óperunni lau 24/4 kl. 14.00, sun 25/4 kl. 14.00 sun 9/5 kl. 13 og 16 Ath. Takmarkaður sýningarfjöldi! Georgsfélagar fá 30% afslátt Frumsýning föstud. 16. apríl - Uppselt Hátíðarsýning laugard. 17. apríl 3. sýning föstud. 23. apríl 4. sýning sunnud. 25. apríl 5. sýning laugard. 1. maí Miðasalan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Heldur til á Akureyri næstu vikurnar Næstu sýningar í Reykjavík verða eftir miðjan apríl Nánar auglýst síðar Miðasaian er opm daglega frá kl. 12—18 og fram að syningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. mbl.is _A.L.LT/\f= e/TTH\fXK£J NÝTT Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. 9. sýn. fös. 9/4 kl. 20 10. sýn. lau. 10/4 kl. 20 örfá sæti laus fös. 16/4 kl. 20 lau. 17/4 kl. 20 Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 FOLK I FRETTUM MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRUN „Vala er dúndurskemmtileg gamanleikkona“ S.A. DV Sun. 11. aprfl kl. 17.00. Allra síðasta sýning. SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur. Sun. 11. aprílkl. 14.00. Örfá sæti laus. Sun. 18. apríl kl. 14.00. Leikfélag Mosfellssveitar Helsenrott-útfararstofnunin auglýsir Jardarför ömmu Sytuiu Skemmtilegasta minningarat- höfn sem þú hefur tekið þátt í. Athöfnin fer fram í Bæjarleik- húsinu Þverholti, Mosfellsbæ Lau. 9. apríl — sun. 11. apríl, fös. 16. apríl — lau. 17. apríl. Sýningar hefjast kl. 20.30. Síðustu minningarathafnir. „Endilega meira afþessu og til hamingjuHV. Mbl.16/2 Þeir, sem vilja taka þátt í athöfninni, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku i símsvara 566 7788 sem er opinn allan sólarhringinn. Aðstandendur ömmu Sylvíu HOTELHEKLA í kvöld 9/4 kl. 21 fös. 16/4 kl. 21 lau. 24/4 kl. 21 SÖNGSKEMMTUN SÚKKAT lau. 10/4 kl.21 ^ 5umardansleikur Rúseibana tp mið. 21/4 kl. 23.00 Miðapantanir allan sólarhrínginn í síma 551 9055. Miðasala fim.—lau. milli 16 og 19 og simgreiöslur alla virka daga. tísTflEMlj Nfcí -ejr^ kuset. lau. 10/4 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 18/4 kl. 14 örfá sæti laus sun. 25/4 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 2/5 kl. 14 örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu lau. 10/4 kl. 20.30 fös. 16/4 kl. 20.30 Síðustu sýningar Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. KVIKMYNDIR/Sambíóin hafa tekið til sýninga myndina One True Thing með Meryl Streep, William Hurt og Renee Zellweger í aðalhlutverkum. Að þekkja foreldra sína Frumsýning ÞAÐ reynist merkileg upplifun fyrir unga blaðakonu, Ellen Gulden, að snúa heim frá New York í smábæinn þar sem hún ólst upp og kynnast foreldrum sínum á nýjan hátt og uppgötva í fyrsta skipti ýmislegt um þetta fólk sem hún hélt að hún vissi allt um. Ellen (Renee Zellweger) lifir erilsömu lífl á framabrautinni í stórborginni og hugsar ekki um annað en starfsframann fyrr en slæmar fréttir af fjölskyldunni kalla á athyglina og krefjast þess að hún haldi heim í fyrsta skipti í áraraðir og taki sér nokkurra vikna frí. Hún hættir í krefjandi starfí og skil- ur kærastann eftir til að fara heim og búa með foreldrum sín- um. Hún gerir sér í fyrstu vonir um að geta haldið áfram að skrifa um pólitískt hneyksli, sem hún var að uppgötva í starfínu en kemst hins vegar fljótt að þvi að hún á óunna merkilegustu rann- sóknavinnu, sem hún hefur komist í tæri við og það sem hún þarf að rannsaka er hennar eigin uppruni og sú fjölskylda sem hún er sprott- in úr. Ellen kemst að því að þótt hún elski vitaskuld foreldra sína botnar hún ekkert í þeim. Hún fer strax í bernskuhlutverk uppreisnarseggs- ins á heimilinu og er stöðugt að sýna viðbrögð við hegðun foreldra sinna. Ellen hefur alltaf verið líkari fóður sínum, bókmenntaprófessorn- um George (William Hurt), köld og hlustar fremur á höfuðið en hjartað. Bróður hennar Brian (Tom Everett Scott) er hins vegar líkari móður- inni, Kate (Meryl Streep), hlý og gefandi sál, sem kann að njóta smá- atriðanna og hins hversdagslega í lífinu. Þegar þessi hópur mætist all- ur þá er enginn skortur á misskiln- ingi og þeim sársauka sem getur leitt af vanhæfni í samskiptum. Þetta á sérstaklega við um mæðgurnar, Ellen og Kate, sem eru alltaf að lenda saman jafnt út af stærstu sem smæstu málum. One True Thing er byggð á sam- nefndri skáldsögu frá 1995 eftir Anna Quindlen. Framleiðandinn Harry Ufland las bókina og ákvað að gera kvikmynd byggða á henni, af því að hann hreifst af því hvernig bókin fjallaði um samskipti foreldra og barna. „Anna skrifaði frábæra sögu um samband móður og dóttur og dóttur og föður. Henni tókst að koma að kjarna þeirrar hugmyndar að fáir ná því að skilja foreldra sína 5 30 30 30 Miðosala opin kl. 12-18 og from oð sýningu sýningordoga. Simapontanir virko daga fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 lau 17/4, lau 24/4, fös 30/4 Einnig á Akureyri s: 461 3690 HNETAN — geimsápa kl. 23.30 sun 11/4, fim 15/4, fös 16/4, rrið 21/4 HÁDEGISLBKHÚS - kl. 1200 Leitum að ungri stúlku, aukasýningar fös 9/4 örfá sæti laus, mið 14/4, fim 15/4 uppselt, fös 16/4 DIMMALIMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16 sun 18/4, fim 22/4 LEIKHÚSSPORT - keppni í leiklist kl. 20.30 mán 12/4 TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat týrir lákhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. Meryl Streep og Renee Zell- weger leika móður og dóttur en William Hurt fer með hlutverk föðurins. í raun þótt þeir telji sig gera það,“ segir Ufland. Leikstjóri myndarinnar, Carl Franklin, á að baki tvær myndir, glæpamyndirnar One False Move og Devil in A Blue Dress. Þessi mynd er því ólík öllu sem hann hef- ur áður gert. „Ég hreifst ekki fyrst og fremst af karakterunum heldur því hvernig fjallað var um samskipti milli karla og kvenna, mæðra og dætra, feðra og dætra, samskipti sem eru svo þýðingarmikil varðandi það hvernig líf okkar er og hver við erum,“ segir leikstjórinn. Óskarsverðlaunaleikkonan Meryl Streep féll fyrir þækifærinu til að leika móðurina. „Ég hef alltaf viljað leika móður. Ekki móður sem er hetja eða á í einhverjum vanda heldur móður sem tekur hlutverk sitt alvarlega. Ég hef viljað sýna virðingu mína þeirri kynslóð kvenna sem voru mæður fyrst og fremst og gerðu það að mikilvægasta hlut- verki lífs síns,“ segir hún. Renee Zellweger, sem lék kær- ustu Tom Cruise í Jerry Maguire, leikur Ellen. Hún segist hafa dreg- ist að hlutverkinu vegna þess hve margt í framvindu sögunnar kemur Ellen á óvart. „Ég féll fyrir því hvernig karakterinn breytist og vex á þann hátt að mér fannst það raun- verulegt og snerta mig djúpt.“ Aðsendar greínar á Netinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.