Morgunblaðið - 09.04.1999, Page 69

Morgunblaðið - 09.04.1999, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 69, FÓLK í FRÉTTUM Vann 169 diska með tónlist Bachs VERSLUNIN 12 tónar hélt upp á árs afmæli sitt sl. laugaradag með tónleikum og uppákomum. Hjalti Rögnvaldsson byrjaði dagskrána með Ijóðalestri, en síðan lék Kristinn Árnason nokkur verk á klassískan gítar. Þá var komið að íslenskum djassi í flutningi þeirra Jóels Pálssonar saxófónleikara og Hilmars Jenssonar gítarleik- ara. Að lokum kom síðan fram framúrstefnuhljómsveit undir stjórn Helga Haukssonar gítar- leikara, en Ragnar Óskarsson lék á slagverk og Björt Rúnars- dóttir á selló. Fjölmargir gestir komu á tónleikana sem voni að hluta í beinni útsendingu á Klassík FM. Meðal annars var dregið úr áskrifendum að Heildarútgáfu Hannslers á verkum Bachs og fékk einn þeirra, Kristján Eldjárn, útgáf- una sér að kostaðarlausu, 169 diska alls. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir LÁRUS Jóhann- esson og Jóhann- es Ágiístsson 12 tóna-bændur stilla sér upp með Jóel Páls- syni og Hilmari Jenssyni. KRISTINN Árnason lék á gítar. fros-ti Jaok Ein töfrum prýdd nótt... Eitt ótrúlegt kraftaverk. FRUMSYND I DAG D i o r Kynning á nýja Vitalmine-kreminu ásamt öðrum nýjungum í dag og á morgun, laugardag. Ráðgjafi verður á staðnum. H Y G E A 4 nyrtivöruvcrd lun. Laugavegi 21, sími 511 4533 1. Ferðatilboð Plúsferða til kortlnafá'^^F^^^^H Portúgal anrtamr m. v. að 2 ferðist saman í íbúð á Sol Dorio Innifalið: Flug 12. april, gisting í 9 nætur, og allir flugvallarskattar (Innifalinn 10.000 kr. afsláttur á mann) Mallorcai amarn m. v. að 2 ferðist saman í íbúð á Biarritz Innifalið: Flug 14. maí, gisting í 10 nætur, og allir flugvallarskattar (Innifalinn 10.000 kr. afsláttur á mann) Danrtiörla BILLUNfP amann m. v. að 2 fullorðnir og 2 börn 2ja-11 ára ferðist saman Innifalið: Flug, bílaleigubíll í 1 viku, allir flugvallarskattar og aðgangur í Legoland (Inrtifalinn 7.500 kr. afsláttur á mann) Tilboð þessi miðast við að ferðir séu að fuilu greiddar með VISA ( eingreiðslu eða raðgreiðslum) 9 FERÐIR Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 568 2277 • Fax 568 2274 Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is I 800 7722 ; l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.