Morgunblaðið - 29.04.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.04.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUUDAGUR 29. APRÍL 1999 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lítil hreyfing á hluta bréfamörkuðum VERÐ hlutabréfa í Evrópu sveiflaðist almennt lítið í gær í takt við litlar breytingar á Wall Street en samt sem áður sló FTSE vísitalan í London nýtt met. Um miðjan dag hafði Dow Jones vísitalan hækkað um 20 punkta og var haft eftir verð- bréfamiðlurum vestra að hreyfingin væri ennþá upp á við á markaðnum. Verð á hráolíu hækkaði nokkuð og seldist tunnan á rúmlega 16 dollara en ástæðan er minnkandi framboð vegna samdráttar í framleiðslu í Bandaríkjunum. Verð hlutabréfa í BP Amoco hækkaði 'um 3,3 prósent og Shell um 2,6 prósent og er hækkað verð olíufyrirtækja rakið til minnkandi birgða í Bandaríkjunum og bættra horfa í rekstri olíufyrirtækja almennt í heiminum. Á þýskum hlutabréfa- markaði gerðust þau tíðindi að Xetra DAX vísitalan féll nokkuð eða um 0,23 prósent vegna þess að hluta- þréf í bæði Volkswagen og Daimler- Chrysler féllu í verði eftir að fyrirtæk- in birtu afkomutölur fyrir fyrsta árs- fjórðung þessa árs. Verð hlutabréfa í fjarskiptafyrirtækjum lækkaði lítillega í Evrópu og lækkaði verð bréfa í France Telecom um 1,58 prósent og STMicro um 2,58 prósent. Yfirlýsing- ar seðlabankastjóra í Evrópu hafa stuðlað að hækkandi gengi evrunnar að undanförnu gagnvart dollar. Gengi evru hefur þó ekki hækkað jafn mikið og von var á en gengið í gær á evrópskum mörkuðum var í kringum 1,06 dollarar. Fregnir af nýj- um aðgerðum japanskra stjórnvalda til að freista þess að glæða efna- hagslíf landsins olli því að jenið styrktist nokkuð gagnvart dollar og seldist jenið á um 119 dollara á gjaldeyrismarkaði í London. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. nóv. 1998 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðai- Magn Heildar- 28.04.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 100 60 83 2.966 246.490 Blandaður afli 20 20 20 25 500 Gellur 300 251 281 145 40.805 Grálúða 150 30 110 7.164 785.740 Grásleppa 36 20 31 1.011 31.384 Hlýri 69 66 67 809 54.426 Hrogn 100 33 60 2.091 125.883 Karfi 60 13 48 12.268 588.980 Keila 68 50 59 2.965 175.912 Langa 119 70 101 6.545 663.019 Langlúra 30 30 30 388 11.640 Lúða 413 100 214 537 114.889 Rauðmagi 32 32 32 174 5.568 Sandkoli 46 41 44 942 41.757 Skarkoli 112 60 95 25.977 2.462.922 Skata 197 177 182 275 50.015 Skötuselur 205 100 179 264 47.288 Steinbítur 175 14 79 17.215 1.366.228 Sólkoli 106 40 94 5.812 544.615 Ufsi 70 30 59 23.758 1.407.180 Undirmálsfiskur 125 48 67 9.082 612.459 Ýsa 191 38 143 40.262 5.767.002 Þorskur 173 70 123 228.303 27.968.635 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 150 145 146 1.887 275.879 Keila 68 68 68 51 3.468 Langa 100 100 100 571 57.100 Skötuselur 100 100 100 14 1.400 Sólkoli 50 50 50 18 900 Þorskur 70 70 70 917 64.190 Samtals 117 3.458 402.937 FMS Á ÍSAFIRÐI Grálúða 130 90 97 5.273 509.741 Ýsa 176 176 176 435 76.560 Þorskur 99 91 96 2.240 214.368 Samtals 101 7.948 800.669 FAXAMARKAÐURINN Gellur 300 300 300 90 27.000 Grásleppa 32 32 32 291 9.312 Karfi 37 13 30 283 8.575 Langa 111 110 111 281 31.157 Lúða 256 250 254 73 18.543 Rauðmagi 32 32 32 122 3.904 Sandkoli 41 41 41 52 2.132 Skarkoli 96 77 83 559 46.581 Steinbítur 50 14 49 430 21.212 Sólkoli 102 102 102 684 69.768 Ufsi 66 50 58 3.702 213.494 Undirmálsfiskur 70 48 51 467 23.812 Ýsa 155 90 146 2.717 397.144 Þorskur 170 82 137 11.861 1.621.992 Samtals 115 21.612 2.494.627 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS I Steinbítur 58 50 56 188 10.472 I Samtals 56 188 10.472 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 251 251 251 55 13.805 Grásleppa 32 32 32 610 19.520 Hlýri 69 69 69 76 5.244 Karfi 57 29 40 2.485 98.456 Langa 110 70 98 471 46.149 Lúða 413 250 298 168 50.076 Rauðmagi 32 32 32 52 1.664 Skarkoli 104 82 96 15.389 1.475.343 Steinbítur 78 52 60 1.974 119.368 Sólkoli 102 102 102 1.518 154.836 Ufsi 66 54 61 2.956 179.843 Undirmálsfiskur 84 72 82 2.639 215.685 Ýsa 163 89 136 8.693 1.183.378 Þorskur 170 82 114 47.580 5.431.733 Samtals 106 84.666 8.995.100 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 66 66 66 465 30.690 Hrogn 100 70 73 1.440 104.400 Keila 68 68 68 25 1.700 Langa 100 100 100 102 10.200 Steinbítur 62 62 62 496 30.752 Undirmálsfiskur 70 70 70 452 31.640 Þorskur 126 113 114 12.848 1.465.700 Samtals 106 15.828 1.675.082 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grálúða 30 30 30 4 120 Grásleppa 20 20 20 5 100 Langa 110 110 110 10 1.100 Lúða 240 100 124 46 5.720 Skarkoli 100 100 100 900 90.000 Steinbítur 78 60 66 773 51.296 Sólkoli 106 106 106 200 21.200 Ufsi 62 49 61 1.381 84.683 Undirmálsfiskur 62 50 57 1.243 71.062 Ýsa 180 70 158 1.294 204.452 Þorskur 131 80 97 12.300 1.191.378 Samtals 95 18.156 1.721.112 FISKMARKAÐUR SUÐURL. I ÞORLÁKSH. Annar afli 82 82 82 650 53.300 Grásleppa 20 20 20 12 240 Karfi 30 30 30 203 6.090 Keila 60 60 60 400 24.000 Langa 90 80 89 443 39.369 Skarkoli 100 96 100 5.329 532.687 Skata 180 180 180 120 21.600 Skötuselur 205 205 205 38 7.790 Steinbítur 71 30 70 2.450 171.892 Ufsi 60 60 60 104 6.240 Ýsa 154 122 138 3.523 486.843 Þorskur 170 115 123 10.841 1.330.516 Samtals 111 24.113 2.680.568 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 79 69 76 999 75.924 Blandaður afli 20 20 20 25 500 Grásleppa 36 20 24 93 2.212 Hrogn 33 33 33 100 3.300 Karfi 60 30 58 2.472 143.154 Keila 50 50 50 900 45.000 Langa 119 86 104 1.730 179.418 Langlúra 30 30 30 388 11.640 Lúða 170 150 163 245 40.050 Sandkoli 46 46 46 627 28.842 Skarkoli 112 70 111 518 57.260 Skata 180 180 180 100 18.000 Skötuselur 200 200 200 146 29.200 Steinbítur 85 60 73 3.091 227.065 Sólkoli 100 40 85 2.247 190.321 Ufsi 70 40 58 10.415 607.195 Undirmálsfiskur 65 50 54 2.147 116.904 Ýsa 191 70 146 13.960 2.031.320 Þorskur 170 81 117 62.675 7.352.404 Samtals 108 102.878 11.159.707 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 41 41 41 117 4.797 Þorskur 147 147 147 252 37.044 Samtals 113 369 41.841 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 13 13 13 192 2.496 Langa 110 83 106 2.051 218.185 Skötuselur 144 127 143 53 7.598 Ufsi 66 41 62 3.537 218.127 Ýsa 139 139 139 501 69.639 Þorskur 163 118 158 18.700 2.957.779 Samtals 139 25.034 3.473.824 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 70 70 70 384 26.880 Steinbítur 60 60 60 2.781 166.860 Ýsa 149 132 140 479 66.830 Þorskur 111 111 111 91 10.101 Samtals 72 3.735 270.671 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Skarkoli 81 81 81 2.871 232.551 Skata 197 177 189 55 10.415 Steinbítur 69 69 69 454 31.326 Sólkoli 94 94 94 1.135 106.690 Ufsi 66 61 65 431 27.843 Undirmálsfiskur 125 125 125 70 8.750 Ýsa 164 38 114 2.160 246.456 Þorskur 173 125 153 17.727 2.713.295 Samtals 136 24.903 3.377.325 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 91 78 90 1.247 111.906 Hrogn 33 33 33 551 18.183 Karfi 30 30 30 382 11.460 Keila 64 64 64 1.577 100.928 Langa 90 90 90 856 77.040 Steinbítur 77 62 72 918 66.188 Ufsi 64 48 57 1.200 68.796 Undirmálsfiskur 71 50 67 1.728 116.381 Ýsa 170 132 155 6.500 1.004.380 Þorskur 155 90 118 28.725 3.377.486 Samtals 113 43.684 4.952.747 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 69 69 69 268 18.492 Karfi 51 51 51 6.200 316.200 Sandkoli 41 41 41 146 5.986 Steinbítur 58 20 49 1.344 66.098 Undirmálsfiskur 84 84 84 336 28.224 Samtals 52 8.294 435.000 HÖFN Annar afli 100 60 77 70 5.360 Karfi 50 50 50 51 2.550 Keila 68 68 68 12 816 Langa 110 110 110 30 3.300 Skarkoli 60 60 60 27 1.620 Skötuselur 100 100 100 13 1.300 Steinbítur 75 75 75 16 1.200 Ufsi 30 30 30 32 960 Þorskur 153 153 153 882 134.946 Samtals 134 1.133 152.052 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur 125 90 113 445 50.374 Samtals 113 445 50.374 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 100 100 100 5 500 Steinbítur 175 175 175 2.300 402.500 Sólkoli 90 90 90 10 900 Þorskur 70 70 70 219 15.330 Samtals 165 2.534 419.230 AUGLYSINGADEIID Símí: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is mbUs GiTTH\/A.-Ð NÝTT~ VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 28.4.1999 Kvótategund Vlðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 158.259 105,50 105,00 105,50 394.973 123.376 104,93 107,08 105,03 Ýsa 11.500 49,30 48,00 49,30 100.000 58.065 48,00 50,12 49,38 Ufsi 10.300 28,25 28,00 0 149.822 29,18 29,50 Karfi 41,89 0 193.779 42,86 41,20 Steinbítur 19,00 19,49 27.986 257 17,79 19,49 17,48 Grálúða 91,00 92,00 6.733 115.000 91,00 92,00 91,00 Skarkoli 25.500 40,06 40,00 0 38.030 40,00 40,20 Langlúra 36,89 0 9.528 36,94 37,08 Sandkoli 13,00 15,00 105.124 900 12,28 15,00 12,00 Skrápflúra 11,18 15,00 70.948 1.000 11,16 15,00 11,02 Loðna 0,01 3.000.000 0 0,01 0,22 Úthafsrækja 6,60 150.000 0 6,53 6,55 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 250.185 36,00 33,70 | Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Ráðstefna um barna- vernd og fé- lagsráðgjöf FRÆÐSLUNEFND Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa boðar til ráðstefnu um barnavernd og fé- lagsráðgjöf á Grand Hóteli föstu- daginn 30. apríl kl. 9-16. A ráðstefnunni verður fjallað um ýmsa þætti bamavemdar og nýjar áherslur á því sviði. Dr. Guðrán Kristinsdóttir, dósent við KHI, mun ræða um hvað er barnavernd og fjalla um helstu áherslur. Hr- efna Friðriksdóttir, lögfræðingur frá Barnavemdarstofu, gerir grein fyrir endurskoðun bamavemdar- laga, Hrefna Ólafsdóttir, félagsráð- gjafí á barna- og unglingageðdeild, ræðij’ um barnið og barnaverndar- starfið, Gunnar Sandholt, yfirmað- ur fjölskyldudeildar Félagsþjón- ustu Reykjavíkur, segir frá hug- myndum um breytta skipan bai-na- verndarmála í Reykjavík, Þuríður Sigurðardóttir, félagsráðgjafí hjá Félagsþjónustu Þingeyinga, fjallar um barnavemd í Þingeyjarsýslum, Gunnar Klængur Gunnarsson, yfir- maður fjölskyldudeildar Félags- þjónustu Kópavogs, svarar spurn- ingunni hvort barnavemd og gæðastjórnun eigi samleið og Mar- ía Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi í Miðgarði, ræðir stuðningsúrræði og nýja strauma í barnavemd. Ráðstefnan er ætluð félagsráð- gjöfum, félagsmálastjórum og starfsmönnum barnaverndar- nefnda. Nánari upplýsingar fást hjá Stéttarfélagi íslenskra félags- ráðgjafa, Lágmúla 7. --------------- Landsmót í skólaskák ÚRSLITAKEPPNI Landsmótsins í skólaskák fer fram dagana 29. apríl til 2. maí nk. Keppnisstaður er Skákmiðstöðin, Faxafeni 12. Tefldar verða tvær umferðir á fimmtudagskvöld, fjórar umferðir á föstudag og laugardag og síðasta umferðin verður á sunnudags- morgun. Landsmótið nú er hið 21. í röð- inni. Mótin hafa frá upphafi verið mjög fjölmenn og má ætla að í kringum 3.000 nemendur um allt land taki þátt í undankeppninni í skólum landsins. í úrslitakeppninni nú keppa sterkustu skákmenn kjördæmanna innbyrðis. Úrslitakeppninni er skipt í tvo 12 manna flokka, yngri flokk, sem í eru nemendur 1.-7. bekkjar, og eldri flokk, sem í eru nemendur 8.-10. bekkjar. I gegnum tíðina hafa margir af okkar sterkustu skákmeistui'um sigrað á Landsmótunum og má þar m.a. nefna stórmeistarana Jóhann Hjartai’son, Hannes Hlífar Stef- ánsson og Helga As Grétarsson. Keppnin nú verður væntanlega mjög hörð, búast má við jafnari keppni en oft áður og ekki ólíklegt að úrslit ráðist í síðustu umferð. ------♦♦♦------- Skagfirskt veislukaffí og hlutavelta KVENNADEILD Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur að venju hlutaveltu 1. maí í Drangey, Stakkahlíð 17 í Reykjavík. Þá verð- ur einnig skagfirskt veislukaffi á borðum, selt á vægu verði. Hlutaveltan hefst klukkan 14 og er hún haldin til eflingar starfsemi kvennadeildarinnar sem hefur starfað í 35 ár. Hún hefur einkum styrkt líknar- og menningarmál heima í héraði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.