Morgunblaðið - 29.04.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.04.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 45*^ UMRÆÐAN um almenn mannleg samskipti og félagsstarf. Pó hef ég tekið kenn- arapróf bæði í Kennaraskóla og Háskóla - og guðfræðipróf að auki. Þegar ég þarf að rifja upp mikil- væg atriði eða fræða aðra, glugga ég í gömlu bækumar frá starfs- mannanámskeiðum KFUK og KFUM. Samfélag og samstarf eru mikil- væg orð, ekki aðeins í kristilegu starfi, heldur í öllu mannlegu sam- hengi. í KFUK lærði ég að starfa í samfélagi, þar sem enginn er öðrum meiri og allir þurfa á öðr- um að halda. I því samfélagi höf- um við öll sama hlutverk: Að út- breiða trú á Jesú Krist. Einföld áminning í lok starfsmannanám- skeiðs fyrir áratugum skýtur oft upp kollinum: „Gleymið ekki að segja frá Jesú.“ „Ekki með valdi né krafti, heldur fyrir anda minn, segir Drottinn allsherjar.“ Þetta em einkunnar- orð KFUK. Þau hafa reynst mér haldgott veganesti og átt mikinn þátt í að móta mig í þjónustu minni bæði sem KFUK-stúlka, kennari, prestur og maður. Skaparinn og aflgjafinn er Guð sjálfur. Við þurfum ekki að treysta á eigin styrkleika eða gáfur, styrk- urinn er fólginn í anda Drottins, Heilögum anda. Einkunnarorð KFUK leggja þannig áherslu á 3. grein trúarjátningarinnar: „Eg trúi á Heilagan anda.“ Þau hvetja til trúar og til starfa í krafti Drottins Jesú, sem hefur „allt vald á himni og á jörðu“. Á 100 ára afmæli KFUK er mér þakklæti og lofgörð í huga. Minn- ingamar leita á hugann og skapa gleði. Tvennt er það, sem ég finn, að ég hefði síst viljað missa af, kannski vegna þess að það er reynsla, sem ég hef hvergi annars staðar hlotið. Það eru annars vegar allar unaðs- stundirnar sem ég sem bam, ung- lingur og fullorðin hef fengið að upplifa í sumarbúðum KFUK í Vindáshlíð. Hitt era starfsmanna- námskeiðin. Svo á ég auk þess alla gömlu vinina í Reykjavík, Haftiar- firði og á Akureyri, sem sérstök systkinabönd mynduðust til. Það era bönd sem slitna ekki þó að ár og vegalengdir skilji okkur að. Guð blessi afmælisbamið um ókomin ár - og hina mörgu sem þar fá veganesti. Höfundur er sóknarprestur. Mikið úri/al af fallegum rúmfatnaði Skólavörðu8tíg2i,'Heykjavík, síini 551 4050 allar tryggingar þeirra komnar í Stofti; þau fengu afslátt afiögjöldunum og eiga möguleika á endurgreiðslu á nœsta ári. Hvað þarf til þess að íá afslátt og endurgreiðslu? Til þess að komast í Stofn og fá afslátt þarft þú að kaupa Fjölskyldutryggingu og tvær tegundir grunntrygginga* að auki. Með þriðju grunntryggingunni til viðbótar átt þú möguleika á endurgreiðslu. • . Fjölþætt forgangsþjónusta í Stofni ’V. Þar má nefna aukna bónusvemd Ábyrgðartryggingar einkabíls, frían bílaleigubíl í viku, ef þú lendir í kaskótjóni á einkabíl, hagstæðari kjör á bílaláni og margt fleira. 1 Aukin vemdFjölskyldutryggingar '• * f Réttaraðstoðartrygging er nýr þáttur í Fjölskyldutryggingunni og Innbúskaskó nýr valkostur viö trygginguna. Einnig hafa skilmálar Slysatryggingar í frítlma verið rýmkaðir og hvetjum við alla til að kynna sér þær breytingar. Hámarksvemd fyrir lágmarksverð . J* vTI ’ Ef þú sameinar allar tryggingar fjölskyldunnar í Stofni nýturðu hámarksverndar á lágmarksverði. Grunntryggingar í Stofni eru Fasteignatrygging, Almenn slysatrygging, Sumarhúsatrygging, Sjúkra- og slysatrygging, ábyrgðar- og kaskótrygging einkabfla og líftrygging. Til þess að eiga kost á endurgreiðslu á nœsta ári þarftu aö ganga i Stofhjyrir l.júlí tuestkomandi. 569 2500 Stofn er samheiti yfir tryggingar fjöiskyldunnar. Grunnur að Stofni er ávallt Fjölskyldutrygging en auk hennar velurðu þær tryggingar sem fjölskyldan þarfnast. Stofner sveigjanleg lausn þar sem þú lagar tryggingamálin að þörfúm þínum. ALMENNAR Traustur þáttur í tilverunni Vertu með fyrir 5. maí Dagskrárblað Morgunblaðsins inniheldur dagskrá sjónvarps- og útvarpsstöðva í hálfan mánuð. I blaðinu er einnig að finna viðtöl, greinar, kvikmyndadóma, krossgátu, yfirlit yfir beinar útsendingar frá (þróttaviðburðum og fjölmargt annað skemmtilegt efni sem fær fólk til að opna blaðið aftur og aftur. Blaðinu er dreift með Morgunblaðinu og víðar um land allt. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 16 miðvikudaginn 5. maí. AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 - Bréfasími: 569 1110* Netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.