Morgunblaðið - 29.04.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.04.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Færeyingar taka tilboði Norðmanna Þórshöfn. Morgunblaðið. FÆREYSKA landstjórnin hefur ákveðið að taka tilboði norskrar skipasmíðastöðvar í smíði nýs strand- gæzluskips íyrir Færeyinga. Komizt var að þessari niðurstöðu eftir að fær- eysku skipasmíðastöðinni sem boðið hafði í verkið hafði verið gefið færi á að lækka sitt tilboð. Landstjórnin bauð út smíði 62 m langs strandgæzlu- og björgunar- skips í september sl. og tilboð voru opnuð í desember. Þetta skip á að geta sinnt gæzlu og björgunarstörf- um í allri færeysku lögsögunni og verður stærsta skip færeysku lang- helgisgæzlunnar. Lægsta tilboð áttu aðilar í Noregi, sem buðust til að smíða skipið fyrir 94,8 milljónir danskra króna, sem er nálægt einum milljarði íslenzkra króna. Færeyska skipasmiðjan bauð upprunalega 109 milljónir danskra króna í verkið og hið endurnýjaða tilboð hljóðaði upp á rúmum tveimur milljónum minna. Jörgen Niclasen, sjávarútvegsráð- herra landstjórnarinnar, sagði í sam- tali við Morgunblaðið að þetta hefði verið erfið ákvörðun, en hann hefði vonazt til að nýja færeyska tilboðið yrði lægra. Munurinn á því og því norska hefði einfaldlega verið stærri en svo að sér hefði verið stætt á því að taka því. Trúverðugleiki Færey- inga hefði verið í húfi; þeir yrðu að halda sig við þær alþjóðlegu reglur sem gilda um slík útboð, fyrst á annað borð var efnt til þess. ---------------- Samstaða NATO kann að bresta Dallas. Reuters. GEORGE Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, sagði á þriðjudag að hætta væri á því að brestir kynnu að myndast í samstöðu Atlantshafs- bandalagsins (NATO) ef Slobodan Milosevic Júgóslavíuforseti standi loftárásirnar áfram af sér. Bush hvatti Bill Clinton Bandaríkjaforseta til að gera bandarískum hersveitum markmið herfararinnar í Júgóslavíu ljós og sagði að Bandaríkin mættu ekki við „öðru Víetnamstríði“. Forsetinn fyrrverandi sagði að ijóst væri að ákveðin merki sundr- ungar væru að myndast meðal nokk- urra evrópskra aðildarríkja NATO um áframhaid loftárásanna á Jú- góslavíu. „Ef Milosevic heldur stöðu sinni og verður eins harður í horn að taka eftir tvo til þrjá mánuði og hann er í dag, þá tel ég að samstaðan inn- an NATO muni bresta. Og það myndi valda mér mjög miklum áhyggjum.“ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 2 7 RAGNHEIÐUR ELIN CLAUSEN lenti i hrika esum raun 91 Þortferður Gunnarsdóttir U1 ot£ Kristián Arason 1 _ “f- 1 'A f K1 11 þ fl ‘Vcn 1 * ■' ■; ■: •; ■ ■ 'V. ■ ■ ■: m v i \ f I j V n i b n roii F-í 4 b Yi GOTI FÓUC • $U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.