Morgunblaðið - 29.04.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 29.04.1999, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ íg* ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra si/iði: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. FVrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Aukasýning sun. 2/5 kl. 15 nokkur sæti laus — 8. sýn. fim. 6/5 kl. 20 örfá sæti laus — 9. sýn. lau. 8/5 kl. 20 nokkur sæti laus. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 6. sýn. fim. 29/4 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýn. sun. 2/5 kl. 20 nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 9/5 örfá sæti laus. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fos. 30/4 nokkur sæti laus — fös. 7/5. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Aukasýning lau. 1/5 allra síðasta sýning, nokkur sæti laus. Sýnt á Litla sOiði kí. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 30/4 nokkur sæti laus — lau. 1/5 — fös. 7/5 — fös. 14/5 — sun. 16/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smiðaóerkstœði kf. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Fim. 29/4 uppselt — fös. 30/4 uppselt — lau. 1/5 uppselt — fös. 7/5 nokkur sæti laus — lau. 8/5 uppselt — sun. 9/5 kl. 15 — fim. 13/5 — fös. 14/5 — sun. 16/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Miðasalan er opln mánudaga—þrlðjudaga kl. 13—18, miðvikudaqa—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14.00: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 1/5, lau. 8/5, lau. 15/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Stóra svið kl. 20.00 STJÓRNLEYSINGI FERST IIF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. 4. sýn lau. 1/5, 5. sýn. lau. 8/5, 6. sýn. sun. 9/5. Stóra svið kl. 20.00: u í svm eftir Marc Camoletti. 79. sýn. fös. 30/4, örfá sæti laus, 80. sýn. fös. 7/5, 81. sýn. lau. 15/5. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGrN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Lau. 1/5, lau. 8/5, lau. 14/5. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLUNA eftir Einar öm Gunnarsson í leikstjóm Hilmis Snæs Guðnasonar. Frumsýning 29. apríl, uppselt, 1. maí, uppselt. 2. maí, örfá sæti laus. 6. maí, 8. maí. Sýningar hefjast kl. 20.00._ MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. Tónleikar Styrktarfélags íslensku óperunnar Laugard. 1. maí kl. 14.30 Agnes wolska sópran og Elsebeth Brodersen píanó. Óperuarlur og sönglög eftir Belllni, Donlzettl, Pucclnl, verdl, Gounod, Chopln, Karlowlcz o.fl. Mlðapantanlr I slma 551 1475 alla daga frá kl. 13-19. ISI.i:\SKA OPERAN —lim Sími 551 1475 Tónleikar Styrktarfélags íslensku óperunnar Laugard. 1. maí kl. 14.30 Agnes Wolska ; sópran og * Elsebeth Brodersen píanó. Óperuaríur og sönglög eftir Bellinl, Donizetti, Pucclni, Verdi, Counod, Chopin, Karlowicz o.fl. lau. 1/5 kl. 20, örfá sæti laus, sun. 2/5 kl. 20, lau. 8/4 kl. 20, sun. 9/4 kl. 20 síðasta sýning. MiðasaJan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. méiiilsajj-.j.j Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 29/4 kl. 20 uppselt fös. 30/4 kl. 20 uppseft fim. 6/5 kl. 20 uppselt fös. 7/5 kl. 20 uppselt ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT í kvöld verða tónleikar kl. 22 með Leynifélag- inu. Föstudag verða tónleikar kl. 23 með Bubba Morthens, og leikur hann ný og gömul lög í biand og endar hann tónleikana með flutningi á sínum sí- gildu lögum í tilefni af 1. maí. Hijóm- sveitin Síróp leikur og syngur. ■ BÁRAN, Akranesi Á fóstudags- kvöld verður diskó-pubb til kl. 3. Á laugardagskvöld verður sumar- skemmtun Samfylkingarinnar. Skemmtidagskrá frá kl. 22-23. Geir- fuglarnir leika til kl. 3. ■ BROADWAY Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur frægasta hljóm- sveit Dana Shu-Bi-Dua. Hljómsveitin Sfjórnin leikur fyrir dansi báða dag- ana. ■ CATALÍNA, Hamraborg Á fóstu- dags- og laugardagskvöid leika Símon Pétur og Postularnir fyrir dansi til kl. 3. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ, Bolungarvík Hljómsveitin Sixties leikur á 1. maí dansleik á iaugardagskvöld. ■ FÓGETINN Fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld skemmtir Rúnar Júl. Mánudags- og miðviku- dagskvöld verða tónleikar með Bubba Morthens. Þriðjudagskvöld skemmtir Jón Ingólfsson. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Skfta- mórall. Föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin 8-villt. ■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í vetur er uppistand og tónlistardag- skrá með hljómsveitinni Bitlunum. I henni eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Kari Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dægurlagaperl- ur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, föstudags- og iaugardagskvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GRANDROKK Sumargleði verður fimmtudagskvöld kl. 11. Hjalti Rögn- valdsson leikari les smásögu Guð- bergs Bergssonar, Framboð, skáldin Hallgrímur Helgason og Auður Jóns- dóttir lesa úr verkum sínum, Mörður Árnason flytur ávarp og Hrafn Jök- Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. föstud. 30/4 kl. 20 laugard. 1/5 kl. 20 föstud. 7/4 kl. 20 laugard. 8/4 kl. 20 Fáar sýningar eftir Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 RADDIR þjóðiög og kvæði í kvöld fim. 29/4 kl. 21 Blái engiilinn Sif Ragnhildard. svngur lög Marlene Dietrich fós. 30. apríl GAMANLEIKURINN HÓTELHEKLA lau. 1. maí kl. 21 — Ath. allra síðasta sýning! Ljúffengur kvúldvcrður á undan sýníngum Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim. — lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. FÓLK í FRÉTTUM Frá A til Ö ulsson les smásögu Össurar Skarp- héðinssonar, Dauður maður í Bogota. Hljómsveitarmennirnir Freyr Eyj- ólfsson og Stefán Magnússon flytja lög m.a. eftir Dylan, Lennon og Meg- as. Kynnir er Guðmundur Andri Thorsson. Á fostudag- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Leynifélag- ið. ■ GULLÖLDIN Á föstudagskvöld skemmta þeir félagarnir Svensen & Hallfunkel. 1. maí sér Hermann Ara- son um að halda uppi stuði. Boltinn á risatjaldi og boltaverð á öli 350 kr. ■ HAFURBJÖRNINN, Grindavík Hljómsveitin Gildrumezz leikur iaug- ardagskvöld. Á dagskrá er hin vinsæla Creedence Clearwater Revival. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónieikum fóstudag kl. 17 leikur hljómsveitin Kruml. Hljómsveitina skipa fjórir strákar og er meðalaldur þeirra 16 ár. Kruml leikur frumsamda tónlist. ■ HÓTEL LOFTLEIÐIR Á fostudags- kvöld verður Kosningaskjálftinn ‘99 þar sem valinkunnir skemmtikraftar koma fram og frambjóðendur í kom- andi kosningum. Einriig verður tísku- sýning og snyrtivörukynning. Dagskrá- in hefst ki. 22 og að henni lokinni verð- ur stiginn dans með Kjörseðlunum. ■ HOTEL SAGA Á Mímisbar skemmtir Raggi Bjarna fóstudags- og iaugardagskvöld frá kl. 19-3. I Súlna- sal laugardagskvöld verður sýning á Sjúkrasögu þar sem fram koma m.a. Helga Braga, Steinn Ármaun, Halli og Laddi. Dansleikur á eftir með hljómsveitinni Saga Klass frá ki. 23.30. Miðaverð á dansleik 850 kr. ■ HÓTEL STYKKISHÓLMUR Á föstudagskvöld verður Kosninga- skjálftinn ‘99 þar sem valinkunnir skemmtikraftar koma fram og fram- bjóðendur í komandi kosningum. Einnig verður tískusýning og snyrti- vörukynning. Dagskráin hefst kl. 22 og að henni lokinni verður stiginn dans með Kjörseðlunum. ■ KÁNTRYBÆR, Skagaströnd Á MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNUÐRA OG TUÐRA eftir lðunni Steinsdóttur. Sunnud. 2. maí kl. 14.00. Síöasta sýning í Rvk. á leikárinu. Á Renniverkstaeðinu Akurevri sunnud. 9. maí kl. 13.00 og 15.00. H'ssTaÍjNw Miöasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram aö sýningu sýningardaga Miöapantanir allan sólarhringinn. sun. 2/5 kl. 14 orfá sæti laus lau. 8/5 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 16/5 kl. 14 nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu 5 30 30 30 Mðæaia opn frá 12-18 og Iram að sýningu sýnngardaga. OpH) trá 11 iyrir hádegtsleðdajsáð ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fös 30/4 örfá sæti laus, fim 6/5 nokkur sæti laus, sun 16/5 Síðustu sýningar leikársins HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30 fim 29/4 örfá sæti laus, lau 1/5 uppselL fös 7/5 örfá sæti laus HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku -Aukasýningar fim 29/4 örfá sæti laus, fös 30/4 örfá sæti laus, fim 6/5, fös.7/5. Sýningum fer fækkandi! DIMMALIMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16 sun 2/5 örfá sæti laus TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti i Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. föstudagskvöld leikur hljómsveitin Gildrumezz og verður með Creedence Clearwater Revival dagskrá sína. ■ KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki Tónleikar með Blues Express laugar- dagskvöld 1. maí kl. 16 í lok Sæluviku. Hljómsveitin Kókos leikur síðan á dansleik um kvöldið. ■ KAFFI REYKJAVÍK Þau Rut Reg- inalds og Magnús Kjartansson leika fimmtudags-, fóstudags- og laugar- dagskvöid. Blátt áfram leika sunnu- dags- og mánudagskvöld og á þriðju- dags- og miðvikudagskvöld leikur Eyjólfur Kristjánsson. ■ KAFFI THOMSEN Á fimmtudags- kvöld er Samfylldngarkvöid þar sem fónksveitin Jagúar spilar ásamt Dj. Tonima og Dj. Grétari. Á föstudags- kvöld er Virkni-kvöld. Klute frá Certificate 18 í London ásamt Dj. Adda þeyta skífúm í drum & bass stemmningu. Margeir sér um efri hæð- ina. Á laugardagskvöid leika plötu- snúðamh- Margeir, Grétar og Tomnú. ■ KAFFI RIIS, Hólmavík Hljóm- sveitin Sixties leikur á föstudags- kvöld. ■ KRIN GLUKRÁIN Fimmtudags- og sunnudagskvöld skemmta Guðmundur Símonarson og Guðlaugur Sigurðsson. Föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld leikur hljómsveitin Sýn. I Leik- stofunni skemmtír Viðar Jónsson fóstudags- og laugardagskvöid. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á fóstu- dags- og laugardagskvöld verður Sk- ari skrípó með sýningu fyrir matar- gesti ásamt Eddu. Hljómsveitín Sól Dögg leikur föstudagskvöld og Siggi Hlö verður í búrinu á laugardags- kvöld. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18. Nýr matseðill. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Á fóstudags- og laugardagskvöld ieikur Skugga-Bald- ur til kl. 3. ■ NÆTURGALINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitín Gammeldansk. ■ PÉTURS-PÖBB, Höfðabakka 1 Á fóstudags- og laugardagskvöld skemmtir Rúnar Þór. ■ RÁIN, Keflavík Hijómveitin Furst- arnir ásamt Geir Ólafssyni skemmtir fimmtudagskvöld. ■ VORBOÐINN HRJÚFI er yfir- skrift tónleikaferðar tónlistarmanns- ins KK. Á fimmtudagskvöld leikur KK í Grunnskóla Bakkafjarðar kl. 21, föstudagskvöid áHótel Norðurljósum, Raufarhöfn, kl. 21, laugardagskvöld 1. maí í Félagsheimili Húsavíkur kl. 14 og Hlöðufelli kl. 23-3 leikur KK-band. Sunnudaginn 2. maí leikur KK í fé- lagsheimilinu Múla, Grímsey kl. 21. Þriðjudaginn 4. maí á Hótel Læk, Siglufirði kl. 21. Miðvikudaginn 5. maí í Félagsheimiliuu Tjarnarborg, Ólafsfirði, með Magga Eirfks kl. 20. í> SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Rauða röðin 29. apríl Emmanuel Chabrier: Espagna Joaquin Rodrigo: Concierto de Aranjuez Atli Heimir Sveinsson: Sinfónía nr. 1 Stjórnandi: Bernharður Wilkinson Einleikari: Manuel Barrueco Bláa röðin 7. maí www.sinfonia.is Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla virka daga frá kl. 9 - 17 í síma 562 2255 Leikfélagið Leyndir draumar sýmr í Möguleikhusinu við Hlanm Herbergi 213 eftir Jökul Jakobsson. .Áeikatjiri; Sigui*jl?lr atbert Ht’imisaon. 8. sýu. lau. 21/<1 kl. 20.30 7. sýn. fris. 80/4 kl. 20.30 Miðasölusími 552 0200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.