Morgunblaðið - 29.04.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 29.04.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 55 Morgiinblaðið/Einar Sebastian CHAD Adam Bantner, dansari íslenska dansflokksins, í verki Rui Horta „Flat Space Moving“. Alþjóðlegur dagur dansins ALÞJÓÐLEGI dansdagurinn er haldinn hátíðlegm' í dag, 29. apríl. Hlutverk dagsins er að færa saman allar tegundir dans og brjóta niður pólitísk, menningarleg og þjóðfélags- leg höft. Dagurinn er haldinn hátíð- legur víða um heim með dans- skemmtunum og sýningum en haldið hefur verið upp á daginn frá árinu 1982. Dansunnendut- fagna deginum á efri hæð Sólons íslanduss í kvöld þar sem boðið verður upp á skemmtiatriði og sitthvað fleira. All- ir eru ve'lkomnir. í tilefni dagsins er ávarpi frá þekktum danslistamanni dreift um allan heim. Höfundur ávarpsins í ár er egypski danshöfundurinn Ma- hmoud Reda og segir hann meðal annars þar að erfitt sé að finna orð sem lýsa þeim tilfinningum sem dansinn getur framkallað. „Kannski er best að lýsa þessum tilfinningum með því að dansa,“ segir Reda meðal annars í ávarpinu. ■ AÐALSAFNAÐARFUNDUR Frí- kirkjunnar í Reykjavík verður hald- inn fimmtudaginn 29. apríl kl. 20. Fundurinn hefst í kirkjunni með helgistund en færist síðan yfir í sal Safnaðarheimilisins. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar. Leikhúsið í Lindarbæ í viðhorfsgrein í gær brást blaða- manni minnið að nokkru varðandi sögu Lindarbæjar sem leikhúss. Sú saga hófst talsvert löngu áður en Leiklistarskóli íslands fékk þar inni með Nemendaleikhúsið því Þjóðleik- húsið hafði afnot af Lindarbæ sem Litla sviði frá því á sjöunda áratugn- um og einnig höfðu ýmsir leikhópar FRÉTTIR ÁLLT TÍL RAFHITUNAR Þrír 12 punda komnir á land Mikill fiskur er í ánum í kring um Klaustur og seigla vetrar mun trúlega lengja nokkuð vor- veiðina þetta árið. Stærstu fiskar vorsins eru Þrír 12 punda sjó- birtingar , allir veiddir á flugu og var tveimur þeirra gefið líf á nýj- an leik. Fiskarnir komu úr Geir- landsá, Tungulæk og Vola, sem er reyndar ekki við Klaustur, heldur rétt austan við Selfoss. Prýðilega hefur veiðst víða að undanförnu Á annað hundrað bii'tingar eru komnir á land úr Geirlandsá, a.m.k. 60-70 úr Eldvatni á Brunasandi og einhverjir tugir fiska úr Hörgsá. Alls staðar hafa menn séð talsvert af físki og telja sumir að enn eigi mikið af fiski eftir að sakka niður af efri svæðum þar sem ekki er veitt. Slíkt gerist helst í flóðum og til þess þurfi, við núverandi aðstæð- ur, gott suðaustan slagveður með hlýindum. 12 punda úr Vola „Það skruppu menn nývei'ið og fengu nokkra fiska. Sá stærsti var 12 punda og það er óvenju- lega stór sjóbirtingur fyrir læk- inn. Þessum fiski var sleppt eins og öllum þessa dagana, en við höfum veiða-sleppa fyrirkomu- lagið í vorveiðinni, svona í til- raunaskyni," sagði Magnús Brynjólfsson, leigutaki Vola- svæðisins, í samtali við Morgun- blaðið. Hann sagði veiði mjög góða þegar skilyrði leyfðu á ann- að borð, nóg væri af fiski og tals- vert af honum allt að 5-6 pund. ÞÓRARINN Kristinsson með fallega birtinga úr Tungu- læk, en þar hefur verið ríf- andi veiði. Sá sem hann held- ur á var tæp 9 pund og tók fluguna Sólrúnu, einkrækju númer átta. Aðeins er veitt á efsta svæðinu fyrst um sinn. Moka upp hoplaxi Bleikjuveiði hefur verið frem- ur treg í Soginu í vor vegna kulda, en lax á niðurleið eftir hrygningu í fyrrahaust hefur að sama skapi verið spenntur að taka agn. Talsvert hefur veiðst af honum, allt að 10-12 á dag þegar mest hefur verið. Fyiár skömmu veiddist einn sem var 98 sentimetra langur og hefur hann verið hinn glæsilegasti þeg- ar hann var upp á sitt besta í fyrra, um eða yfir 20 pund. For- ystumenn SVFR, sem hafa svæðin á leigu, hvetja menn til að fluguveiða í Soginu og sleppa hoplaxinum og hafa margir gert það. Þó eru alltaf brögð að því að menn hirði hoplaxinn. Stundum vegna þess að hann skaðar sig til ólífis á önglunum. LEIÐRÉTT fengið þar inni með sýningar sínar. Lindarbær var því orðið þekkt og viðurkennt leikhús þegar Leiklistar- skóli íslands tók til starfa. Er beðist velvirðingar á þessu. Viðurkenningar íslandsdeildar IBBY í írétt í gær um viðurkenningar í Ljóðasamkeppni almenningsbókasafna var fyrir misskilnmg sagt að verðlaun hafi verið fyrii' bækur. Rétt er að verð- laun voru veitt íyrir ljóð. Beðist er vel- vii'ðingar á þessari vitleysu. Rangt föðurnafn RANGT var farið með fóðurnafn Dagrúnar Sólu í myndartexta með frétt um Nýsköpun í Gerðubergi í blaðinu í gær. Dagrún Sóla er Óðins- dóttir og er hún beðin velvirðingar á mistökunum. Fyrir heimiii - sumarhús - fyrirtæki ELFA-OSO hitakútar og túbur Ryðfríir kútar með áratuga frábæra reynslu. Stærðir á lager: 30—50—80—120—200 og 300 lítra. Getum útvegað stærðir frá 400—1.000 lítra. Blöndunar-, öryggis- og aftöppunarlokar fylgja. Ennfremur bjóðum við hitatúbur frá 6—1200 kW og elektróníska vatnshitara fyrir vaska og handþvott. ELFA-VÖSAB olíufylltir ofnar Fallegir, einstaklega jafn og þægilegur hiti, engin rykmengun, lágur yfirborðshiti. Thermostatstýrðir. Kapall og kló fylgja. Stærðir á lager: 400-750-800 og 1.000 W. Hæð: 30 eða 60 sm. Getum einnig útvegað tvöfalda ofna. HAGSTÆTT VERÐ! Einar Farestveit&Co Borgartúni 28 'B’ 562 2901 og 562 2900 Veður og færð á Netinu ^mbl.is AL.LTAf= G!TTH\/A£3 NÝTTl Hnmi Ólafur Örn Haraldsson þingmaður Reykvfkinga hefur með góðum órangri barist fyrir hagsmunum sumarhúsaeigenda. FRELSI FESTA FRAMSÓKI w w w . x b . i s / r ey kj av i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.