Morgunblaðið - 29.04.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ___________________
í DAG
ÁRA afmæli. Næst-
komandi laugardag,
1. maí, verður áttræð María
Magnúsdóttir, fyrrverandi
verslunarmaður og kenn-
ari, til heimilis að Boga-
braut 24, Skagaströnd.
Maria tekur á móti gestum í
Pélagsheimilinu Fellsborg,
Skagaströnd, kl. 14-17 á af-
mælisdaginn.
ÁRA afmæli. í dag,
fímmtudaginn 29.
apríl, verðui' sjötug Anna
Ingadóttir, Grænuhlíð 14,
Reykjavík. Eiginmaður
hennar er Ólafur Sverris-
son, kaupfélagsstjóri.
Norðurmynd - Ásgrímur.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 18. júlí sl. í Akureyr-
arkirkju af sr. Birgi Snæ-
björnssyni Kristín Rafns-
dóttir og Haukur Grettis-
son. Heimili þeirra er að
Borgarhlíð ld, Akureyiá.
Hlutavelta
BRIDS
llnisjón (inðiniiiiilnr
l’áll Arnarson
VIÐ sáum í gær fallegt
varnarspil úr bók Kelseys,
Killing Defence, þar sem
stefið var hjálpsemi við
makker. Hér er annað úr
sama kafla, sem gæti þó
allt eins verið úrspilsþraut.
Suður gefur; enginn á
hættu.
Vestur
AK2
VÁG73
♦ 984
* K1063
Norður
A G107
V 1064
♦ ÁKD103
♦ 94
Austur
A 653
V K85
♦ G6
* G8752
Suður
AÁD984
VD92
♦ 752
+ ÁD
VesUu- Nonlur Auslui’ Suður
1 spaði
Pass 2 tígiar Pass 2 spaðar
Pass 3spaðar Pass 4spaðar
Pass Pass Pass
Kerfið er Acol, sem þýðir
að svarið á tveimur tíglum
er aðeins krafa um eina
sögn og suður segir frá
lágmarksopnun með því að
endurmelda hálitinn sinn.
Austur spilar út lauf-
þristi - fjórða hæsta, auð-
vitað, því það tók Breta
nokkuð langan tíma að
sætta sig við að spila út
þriðja eða fimmta hæsta
gegn trompsamningum. En
hvað um það. Við sjáum að
samningurinn fer niður ef
vestur skiptir yfir í hjarta
þegar hann fær á tromp-
kónginn sinn. Sem virðist
blasa við ef sagnhafi tekur
fyrsta slaginn á laufdrottn-
ingu, því þá er augljóslega
ekkert að hafa í laufinu.
En í suðursætinu var
snjall sagnhafi. Hann sá að
spilið var nokkuð öruggt ef
spaðakóngur lægi fyrir
svíningu, en að sama skapi
vonlítið ef vestur ætti
kónginn. Nema auðvitað
hægt væri að blekkja vest-
ur og spila ekki hjarta.
Hann drap því gosa aust-
urs með ás! Fór svo inn í
borð á tígul til að svína í
trompinu. Vestur var þess
fullviss að makker ætti
laufdrottningu og spilaði
því undan kónginum, enda
vildi hann fá hjartað í
gegnum suður. En það fór
4 annan veg.
Fallega spilað, en í aug-
um Kelseys er þetta fyrst
og fremst varnarþaut:
Austur á að láta lítið lauf i
fyrsta slaginn, því það er
ekkert bit í gosanum hvort
sem er, og ástæðulaust að
leiða makker á villigötur.
Nokkuð til í því.
ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr.
1.990 til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita
Bergný Ármannsdóttir, Birna Guðmundsdóttir og
Brynja Viktorsdóttir.
Með morgunkaffinu
ÉG fann ekki grímuna
mína.
BORGA? Ég
hélt að þetta
væru hill-
ingar.
HÖGNI HREKKVÍSI
Ast er...
...að segja honum að
þér íinnist skalh
heillandi.
FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 61
STJORNUSPA
cftir Franocs Drakc
NAUT
Afmælisbam dagsins:
Þú ert umhyggjusamur um
velferð þinna nánustu og
leggur góðum málum
liðsinni þitt.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú færð fyrirspm’n sem
vekur þér undnm en munt
síðar sjá að hún hafði
duldar meiningar. Láttu
ekkert trufla áætlun þína.
Naut
(20. aprfl - 20. maO
Nú er að grípa tækifærið og
gex-a tilboð í það sem þú hef-
ur lengi haft augastað á.
Vertu tilbúinn að aðstoða vin
þurfí hann á stuðningi þínum
að halda.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Vertu ekki að streða við hlut-
ina einn í þínu hoi'ni því nú
er það hópstarfið sem gildir.
Leitaðu samstarfs því margt
smátt gerir eitt stórt.
Krabbi ^
(21. júní - 22. júl!)
Þú fínnur löngun hjá þér til
að gera eitthvað nýtt og gæt-
ir fengið tækifæri til þess
fyrr en síðar. Félagi þinn
kemur með tillögur.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) iW
Ef þú vilt búa annarsstaðar
skaltu velta því fyrir þér af
hverju þú ert enn á sama
staðnum. Tækifæri til breyt-
inga býðst þér fyrr en varir.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) dfcL
Láttu ekkei't koma þér á
óvart í dag. Vertu ekki stífur
heldur reyndu að slá á létta
sti-engi. Þú hefur gott af svo-
lítilli tilbreytingu.
Vog m
(23. sept. - 22. október) tii ííi
Þér vegnar vel ef þú vinnur
undhbúningsvinnnuna þína.
Einhver ágreiningur gæti
komið upp varðandi heimilis-
þrifin og þá er að komast að
samkomulagi.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Finndu út hvar þú best getur
komið skoðunum þínum á
fi-amfæri því þú vilt að hlust-
að sé á þig. Ræddu málin við
félaga þína og drífðu svo í
hlutunum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ftCr
Ef þú finnur til óánægju
skaltu ekki byrgja hana
innra með þér. Láttu engan
þvinga þig til samkomulags
heldur láttu í þér heyra.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Þú tekur að þér að leiða sam-
ræður er snúast um alvarleg
mál og skalt velja vandlega
stað og stund. Þú þarft að
eiga frumkvæðið í þessu máli.
Vatnsberi f
(20. janúar -18. febrúar)
Taktu þátt í hvetjandi sam-
ræðum og uppbyggilegum
því þær geta orðið til þess að
opna augu þín vai-ðandi þjóð-
málin og hjálpað þér til að
gera upp hug þinn.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Nú er þér óhætt að setja
markið hátt ef þú gætir þess
aðeins að ganga ekki fram af
þér. Sinntu þeim sem næst
þér standa af kostgæfni.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Wiiker ml
íimðl!
Sumardagar í Veiðihorninu Hafnarstræti.
Full búð af nýjum vörum fyrir sumarið.
Kynningar og tilboð alla helgina.
5355 dih
Frábæru SAGE flugustangirnar fást nú í Vciðihorninu Hafnarstræti.
ATH fluguhjólin henta SAGE stöngunum sérlega vel. 10% kynningarafsláttur
af ATH hjólum um helgina.
Nú getur þú fengið SAGE stöng, ATH hjól, línu og baklínu jyrir aðeins
S.000,- á mánuði.
Mikið úrval af stöngum. línum, vöðlum, veiðifatnaði o.fl. Frí baklína fylgir með
öllum ásettum SCIERRA flugulínum um helgina.
15% kynningarafsláttur á SCIERRA stöngum.
RON TH0MPSON
Veiðivörurnar frá RON THOMPSON eru löngu orðnar þekktar hér á landi fyrir
gæði og frábært verð. Stangirnar eru t.d. þær mest keyptu á norðurlöndunum.
RON THOMPSON fluguveiðisett frá kr. 9.900,- Vöðlujakki með öndun
kr. 9.900,- 15% kynningarafsláttur um helgina.
OKUMA
OKUMA er ein af stærstu veiðihjólaverksmiðjum f veröldinni og er sú fyrsta sem
framleiðir samkvæmt ISO-9002 gæðastaðli. OKUMA hjólin kosta frá 2.990,-
og fást með allt að S ára ábyrgð. 15% kynningarafsláttur alla helgina.
Sundmagarnir (Belly Boats) frá CREEK COMPANY eru þeir vinsælustu í Banda-
ríkjunum. Þeir kosta frá kr. 9.900,- Um helgina eru hringbátarnir á tilboði
aðeins kr. 7.500,-
ítölsku AQUA veiðigleraugun fást nú í meira
úrvali en nokkru sinni. Fást með gulum linsum
sem henta vel íslenskri birtu.
Verð frá rúmum 2.000,- krónum.
15% kynningarafsláttur um helgina.
Kynnum einnig vörur frá Daiva, Scientific
Anglers. Cortland. St. Croix, Ocean, Old
Captain. House of Hardy, Abu, Vision o.fl.
* í kvöld. fimmtudagskvöld. hnýtir Sigurjón
Ólafsson flugur.
ÞÚ GÆTIR UNNIÐ
SAGE FLUGUSTÖNG!
Svaraðu þcssari spurningu, klipptu út
og skilaðu til okkar fyrir mánudaginn
3. maí.
Heppinn vinningshaH hjýtur í verðlaun
9 feta SAGE grafít 2 stöng.
VEIÐIHORNIÐ er staðsett í
[~| Hafnarstrseti
n Hafnarflrði
f~l Höfn
♦ Ingólfur Ásgelrsson fynnir laxveiðiskólann.
Nafn:
Opið: fimmtudag 10-22
föstudag 10-18
laugardag og sunnudag 10-18
Heimili:
Sími:
VEIÐIHORNID
Hafnarstræti 5 * 121 Reykjavík * Sími 551 6760 * Fax 561 4800
www.veidihornid.is • olafur@veidihornid.is
EINN TVEIR OG ÞRÍR 144.007