Morgunblaðið - 26.05.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 9
FRÉTTIR
Vínarterta í
kanadíska orðabók
ORÐIÐ vínarterta hefur fengið
inni í kanadískri útgáfu enskrar
orðabókar Oxford útgáfunnar.
Lögberg Heimskringla, viku-
blað sem gefíð er út í íslend-
ingabyggðunum í Kanada,
gi'eindi frá þessu nýlega.
I frétt blaðsins segir að vín-
artertan hafí nú loks fengið
verðugan sess í bókasöfnum
heimila íslendingabyggðanna
þar sem hún sé nú meðal 2000
kanadískra orða í þessari fyrstu
kanadísku útgáfu orðabókarinn-
ar. Orðabókin skilgreinir vín-
artertu sem meðalstóra og
hringlaga köku, gerða úr
nokkrum lögum með sveskju-
fyllingu. „Við fáum uppskriftir
að láni og orðin fylgja með,“ er
haft eftir Katherine Barber, rit-
stjóra orðabókarinnar. Ritstjór-
inn segir orðið hafa unnið sér
það fastan sess í málinu, m.a. í
skrifum íslensk-kanadísku rit-
höfundanna W.D. Valgardsson
og David Arnason, að rétt sé að
taka það upp í orðabók.
Þessir landvinningar vín-
artertunnar í Kanada verða
Lögbergi Heimskringlu tilefni
til að rekja fram og aftur þróun
í gerð tertunnar um áratuga
skeið og endar umfjöllun blaðs-
ins á að gefa uppskrift að kök-
unni.
Nýtt — Nýtt
Skyrtur, bolir, sumarkjólar
Góðar stærðir — Gott verð
Eddufelli 2 — sími 557 1730.
Opið í dag frá kl. 10—15.
I
Örfáar hitaeiningar
I
I
Strásæta
|/fyrir sælkera j
SUMAR-
FATNAÐURí
ÚRUALI
Glæsibæ
Álfheimum 74
Sl'ml 553 3241
Fréttir á Netinu
vf>mbl.is
Franskir hörjakkar,
TK«« -pils og -kjólar
1® I® Vw Ne8st við Dunhaga, Opið virka daga 9—18,
l . \ sími 562 2230. laugardaga 10—14.
POSTVERSLUNÍN
SVANNI
Stangarhyl 5
pósthólf 10210, 130 Reykjavík,
slmi 567 3718 - fax 567 3732
NYKOMNIR GULLFALLEGIR
— COPENHAGEN-
KERN
SKARTGRIPIR
Opið virka daga frá kl. 10—1 8 og
laugardaga frá kl. 10—14.
VASAÚR MEÐ LOKI
Falleg úr við íslenska hátíðarbúninginn
Tilvalin útskriftargjöf
Vönduð vasaúr með loki. Verðmæt tímamótagjöf.
Urin eru fáanleg úr 18 karata gulli,18 karata gullhúð eða úr silfri.
Sjáum um áletran.
Garðar Ólafsson úrsmiður,
Lækjartorgi, s. 551 0081.
Sýnum keppnina
á rísatjaldi -
s m húskerfisins
Prímadonnur m
lg^oMkur°
víð Æm
Eurovison- m,JI R WggP&fPTPfgmlffl
sigrí íslands niL,
Fjölbreytt úrval matseöla. Stórir og litlir veislusalir. Jana
Borðbúnaðar- og dúkaleiga. . Láttu fagtólk
Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. stópuleSQia veislun;
Hafðu samband við Jönu eða Guðrúnu í síma 5331100.
HELGI BJÖRNSSON
Framundan á Braadwayi
29. maí - Prímadonnur, Sóldögg leikur fyrir dansi
T,’ ~~*f Kvöldiðeitileinkaö
Frábærir á
songvarar I
Jón Jósep
Snæbjörnsson
Kristján
Gíslason
5. júní - Prímadonnur og sjómannadansleikur'
10 - - HHomsveit Geirmundar ieikur fyrir dansi
12. jum -ABBAog dansleikur
16. júní - Stórdansleikur SS SÓL
sjómannskonwmi!
Hulda
Gestsdóttir
RúnaG. ,
Stefánsdóttir
' n - ^ie'kur SS SOL og Helgi Björnsson
18. jum - Prtmadonnur, Skitamórall leikurfyrir dansi.
formaður BjHp* S Fjöldi glsesilegra
sjómannadags- M skemmtiatrída.
ráös seturhom. ^ J> Verölauna-
Sjá varú tvegsrá ðherra afhendingai.
flyturávarp. I
Kynnir kvöldsms:
\ Prímadonnur, Geirmundur Valtýsson.
A söngskemmtun: Giæsiiegas
ía Glæsileg skemmtun, meö fandsins
Sr söngvurum framtíöarínnar. Ve[ö ,• mat
Hljómsveitarstjórí: skemmtun
Gunnar Þórðarson. kr.5200.
rarmsdóttir
BROADWA^
RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI
Sími 5331100 • Fax 533 1110
Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna,
Veffang: www.broadway.is
E-mail: broadway@simnet.is
Næstasýning12. júní
| Aretha Franklm Birhra Slreitand Celine Oion Olina Roji Glorla Estelan Gloria Gaynor Madonna Mariah Caray Natalie Cole Ollvia NewtonJobn TlnaTurner Whitney Houslon |
1 Einróma M gesta! Sýning sem slær í tjegn 1 Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur undir hjá Prímadonnum frægustu lög Arethu i Franklin, Barböru Streisand, Celine Dion, Diönu Ross, Gloriu Estefan, Gloriu Gaynor, 1 Madonnu, Mariah Carey, Natalie Cole, Oliviu Newton John, Tinu Turner, 1 og Whitney Houston. - Sviðssetning Kadri Hint. Næstu sýningar: 29. maí. • 5. og 18. júní.